Fagnar stóru og sterku lærunum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. mars 2024 10:56 Katrín Edda taldi sig lifa heilbrigðu líferni þegar hún keppti í fitness. Katrín Edda Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur og verkfræðingur segist í sjokki yfir því að skoða myndir af sér frá því fyrir seinustu fitnesskeppnina hennar. Þar hafi lífið snúist um að verða „eins og blað.“ Markmiðið hafi verið að minnka lærin en í dag er Katrín hamingjusöm í Crossfit þar sem enginn spáir í stærð læranna, heldur styrk þeirra. Þetta er meðal þess sem fram kemur í einlægri Instagram færslu. Þar segir Katrín að átröskun hafi fylgt henni frá þrettán ára aldri. „Og fékk áfram að lifa í fitnessinu þar sem ég gat talið mér trú um að ég væri að lifa heilbrigðu líferni þar sem ég væri að fylgja „matarplani“ og „keppa í íþrótt,“ skrifar Katrín. „Fækkaði hitaeiningum stanslaust, fastaði 20 til 22 klst á dag og æfði 2 x á dag og var auðvitað í 100% verkfræðinámi og þremur vinnum á sama tíma og svaf eftir því.“ Í færslunni má sjá myndir af Katrínu frá keppnistímabilinu árið 2014 til samanburðar við útlit hennar í dag. „Smá sjokk að skoða myndirnar fyrir seinustu fitnesskeppninni minni 2014 þar sem lífið snerist um að verða „eins og blað“ þar sem mér var stöðugt sagt að lærin mín væru of stór miðað við efri búk og var því markmið mitt alltaf að minnka þau,“ skrifar Katrín. „Ég hef ALLTAF verið með læri í stærra lagi og því hægara sagt en gert að reyna að minnka þau sérstaklega enda minnkaði ég svo öllsömul á sama tíma. Mikið var gott að komast úr því sporti yfir í crossfit þar sé enginn pælir í stærð læranna minna heldur í styrk þeirra. Má ég þá frekar fá mér smá súkkulaði daglega, borða það sem ég vil borða, æfa eins og ég vil æfa og fagna mínum stóru sterku lærum.“ View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Heilsa Tengdar fréttir Brúðkaupsundirbúningur Katrínar Eddu og Markusar í hámarki: „Honum finnst allt flott sem ég vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir gengur að eiga unnusta sinn Markus Wasserbaech innan örfárra daga. Brúðkaupið fer fram á Íslandi en gestir streyma allstaðar að. 4. júlí 2023 07:01 Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í einlægri Instagram færslu. Þar segir Katrín að átröskun hafi fylgt henni frá þrettán ára aldri. „Og fékk áfram að lifa í fitnessinu þar sem ég gat talið mér trú um að ég væri að lifa heilbrigðu líferni þar sem ég væri að fylgja „matarplani“ og „keppa í íþrótt,“ skrifar Katrín. „Fækkaði hitaeiningum stanslaust, fastaði 20 til 22 klst á dag og æfði 2 x á dag og var auðvitað í 100% verkfræðinámi og þremur vinnum á sama tíma og svaf eftir því.“ Í færslunni má sjá myndir af Katrínu frá keppnistímabilinu árið 2014 til samanburðar við útlit hennar í dag. „Smá sjokk að skoða myndirnar fyrir seinustu fitnesskeppninni minni 2014 þar sem lífið snerist um að verða „eins og blað“ þar sem mér var stöðugt sagt að lærin mín væru of stór miðað við efri búk og var því markmið mitt alltaf að minnka þau,“ skrifar Katrín. „Ég hef ALLTAF verið með læri í stærra lagi og því hægara sagt en gert að reyna að minnka þau sérstaklega enda minnkaði ég svo öllsömul á sama tíma. Mikið var gott að komast úr því sporti yfir í crossfit þar sé enginn pælir í stærð læranna minna heldur í styrk þeirra. Má ég þá frekar fá mér smá súkkulaði daglega, borða það sem ég vil borða, æfa eins og ég vil æfa og fagna mínum stóru sterku lærum.“ View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda)
Heilsa Tengdar fréttir Brúðkaupsundirbúningur Katrínar Eddu og Markusar í hámarki: „Honum finnst allt flott sem ég vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir gengur að eiga unnusta sinn Markus Wasserbaech innan örfárra daga. Brúðkaupið fer fram á Íslandi en gestir streyma allstaðar að. 4. júlí 2023 07:01 Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
Brúðkaupsundirbúningur Katrínar Eddu og Markusar í hámarki: „Honum finnst allt flott sem ég vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir gengur að eiga unnusta sinn Markus Wasserbaech innan örfárra daga. Brúðkaupið fer fram á Íslandi en gestir streyma allstaðar að. 4. júlí 2023 07:01