Stórmeistaramótið í beinni: FH mætir Hitech í riðlakeppninni Snorri Már Vagnsson skrifar 5. mars 2024 19:16 FH-ingarnir Mozar7, Blazter og VCTR eiga leik í kvöld. Stórmeistaramótið í Counter-Strike heldur áfram í kvöld. Þriðja umferð riðlakeppninnar er til stefnu og detta fyrstu liðin því út í kvöld. Þór og Young Prodigies hafa nú þegar klárað sinn leik þar sem Þórsarar burstuðu þá ungu 0 -2. Dusty mætir Ármanni sömuleiðis en liðin fjögur voru ósigruð fyrir þessa umferð. Aðrar viðureignir riðilsins: ÍBV vs. SAGA Aurora vs. ÍA Breiðablik vs. Vallea FH vs. Hitech GoodCompany vs. Úlfr Fylkir vs. Fjallakóngar Leikur FH og Hitech verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna kl. 19:30. Sömuleiðis má fylgjast með leiknum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Þór og Young Prodigies hafa nú þegar klárað sinn leik þar sem Þórsarar burstuðu þá ungu 0 -2. Dusty mætir Ármanni sömuleiðis en liðin fjögur voru ósigruð fyrir þessa umferð. Aðrar viðureignir riðilsins: ÍBV vs. SAGA Aurora vs. ÍA Breiðablik vs. Vallea FH vs. Hitech GoodCompany vs. Úlfr Fylkir vs. Fjallakóngar Leikur FH og Hitech verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna kl. 19:30. Sömuleiðis má fylgjast með leiknum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira