Þór og Young Prodigies hafa nú þegar klárað sinn leik þar sem Þórsarar burstuðu þá ungu 0 -2. Dusty mætir Ármanni sömuleiðis en liðin fjögur voru ósigruð fyrir þessa umferð.
Aðrar viðureignir riðilsins:
ÍBV vs. SAGA
Aurora vs. ÍA
Breiðablik vs. Vallea
FH vs. Hitech
GoodCompany vs. Úlfr
Fylkir vs. Fjallakóngar
Leikur FH og Hitech verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna kl. 19:30. Sömuleiðis má fylgjast með leiknum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan.