Röskva kynnir framboðslistana Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. mars 2024 22:44 Listarnir voru kynntir á Radar fyrr í kvöld. Röskva Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti framboðslista sína vegna kosninga til Stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands í kvöld. Kosningar fara fram síðar í mánuðinum. Í tilkynningu frá félaginu segir að stúdentaráð hafi í ár, undir forystu Röskvu, stigið stór framfaraskref á sviði geðheilbrigðis-, umhverfis-, kennslu- og jafnréttismála. Á yfirstandandi starfsári hafi ráðið vakið athygli á skrásetningargjaldinu við Háskóla Íslands, sem samkvæmt félögum Röskvu telst ólögmætt, og þrýst á breytingar á lögum um Menntasjóð námsmanna. Kosningar til Stúdentaráðs og háskólaráðs fara fram 20. og 21. mars á Uglu, innri vef háskólans. Framboðslistar Röskvu eru eftirfarandi: Háskólaráð: 1. sæti - Andri Már Tómasson (hann) - Læknisfræði 2. sæti - Gréta Dögg Þórisdóttir (hún) - Lögfræði 3. sæti - S. Maggi Snorrason (hann) - Rafmagns- og tölvuverkfræði 4. sæti - Rakel Anna Boulter (hún) - Bókmenntafræðingur og sitjandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Félagsvísindasvið: 1. sæti - Katla Ólafsdóttir (hún) - Stjórnmálafræði 2. sæti - Patryk Edel (hann) - Viðskiptafræði 3. sæti - Helga Björg B. Ólafsdóttir (hún) - Lögfræði 4. sæti - Mathias Bragi Ölvisson (hann) - Hagfræði 5. sæti - Kristján Benóný Kristjánsson (hann) - Félagsráðgjöf Varafulltrúar: Svanlaug Halla Baldursdóttir (hún)- Stjórnmálafræði Ármann Leifsson (hann)- Lögfræði Úlfhildur Melkorka Magnadóttir (hún) - Mannfræði Dögg Magnúsdóttir (hún) -Félagsráðgjöf Sigríður Þorsteinsdóttir (hún) - Þjóðfræði Heilbrigðisvísindasvið: 1. sæti - Kristrún Vala Ólafsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði 2. sæti - Jón Karl Einarsson (hann) - Sálfræði 3. sæti - Styrmir Hallsson (hann) - Næringarfræði Varafulltrúar: Guðlaug Eva Albertsdóttir (hún) - Sálfræði Hrafnhildur Davíðsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði Tómas Helgi Harðarson (hann)- Læknisfræði Hugvísindasvið: 1. sæti - Ísleifur Arnórsson (hann) - Heimspeki 2. sæti - Sóley Anna Jónsdóttir (hún) - Almenn Málvísindi 3. sæti - Védís Drótt Cortez (hún) - Táknmálsfræði Varafulltrúar: Einar Geir Jónasson (hann) - Rússneska Jenný María Jónsdóttir (hún) - Sagnfræði Erik Maher (hann) - Íslenska sem annað mál Menntavísindasvið: 1. sæti - Magnús Bergmann Jónasson (hann) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 2. sæti - Sól Dagsdóttir (hún/hán) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 3. sæti - Andrea Þórey Sigurðardóttir (hún) - Þroskaþjálfafræði Varafulltrúar: Fanney Rún Einarsdóttir (hún) - Tómstunda- og félagsmálafræði Anna Karen Elvarsdóttir - Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál Fjóla Kristný Andersen (hún) - Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar Verkfræði- og Náttúruvísindasvið: 1. sæti - Kristín Fríða Sigurborgardóttir (hún) - Tölvunarfræði 2. sæti - Ester Lind Eddudóttir (hún) - Lífefna- og sameindalíffræði 3. sæti - Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir (hún) - Eðlisfræði Varafulltrúar: Magnús Hallsson (hann) - Lífefna- og sameindalíffræði Aron Dimas (hann) -Jarðfræði Afomia Mekonnen (hún) - Rafmagns- og tölvuverkfræði Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28 Saka Röskvu um að verja ekki hagsmuni stúdenta Ályktunartillaga Vöku um að leggjast gegn gjaldskyldu á bílastæðum við Háskóla Íslands var vísað frá á fundi Stúdentaráðs Háskóla Íslands í gær. Allir stúdentaráðsfulltrúar Röskvu kusu gegn ályktuninni. Vaka gagnrýnir Röskvu fyrir að verja ekki hagsmuni stúdenta. 15. febrúar 2023 21:10 Nokkuð í gjaldtöku og hún ekki úr lausu lofti gripin Stúdentar mótmæltu í gærmorgun fyrirhugaðri gjaldtöku á bílastæðum við Háskóla Íslands. Rektor segir málið eiga sér langan aðdraganda. 21. mars 2023 06:31 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Í tilkynningu frá félaginu segir að stúdentaráð hafi í ár, undir forystu Röskvu, stigið stór framfaraskref á sviði geðheilbrigðis-, umhverfis-, kennslu- og jafnréttismála. Á yfirstandandi starfsári hafi ráðið vakið athygli á skrásetningargjaldinu við Háskóla Íslands, sem samkvæmt félögum Röskvu telst ólögmætt, og þrýst á breytingar á lögum um Menntasjóð námsmanna. Kosningar til Stúdentaráðs og háskólaráðs fara fram 20. og 21. mars á Uglu, innri vef háskólans. Framboðslistar Röskvu eru eftirfarandi: Háskólaráð: 1. sæti - Andri Már Tómasson (hann) - Læknisfræði 2. sæti - Gréta Dögg Þórisdóttir (hún) - Lögfræði 3. sæti - S. Maggi Snorrason (hann) - Rafmagns- og tölvuverkfræði 4. sæti - Rakel Anna Boulter (hún) - Bókmenntafræðingur og sitjandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Félagsvísindasvið: 1. sæti - Katla Ólafsdóttir (hún) - Stjórnmálafræði 2. sæti - Patryk Edel (hann) - Viðskiptafræði 3. sæti - Helga Björg B. Ólafsdóttir (hún) - Lögfræði 4. sæti - Mathias Bragi Ölvisson (hann) - Hagfræði 5. sæti - Kristján Benóný Kristjánsson (hann) - Félagsráðgjöf Varafulltrúar: Svanlaug Halla Baldursdóttir (hún)- Stjórnmálafræði Ármann Leifsson (hann)- Lögfræði Úlfhildur Melkorka Magnadóttir (hún) - Mannfræði Dögg Magnúsdóttir (hún) -Félagsráðgjöf Sigríður Þorsteinsdóttir (hún) - Þjóðfræði Heilbrigðisvísindasvið: 1. sæti - Kristrún Vala Ólafsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði 2. sæti - Jón Karl Einarsson (hann) - Sálfræði 3. sæti - Styrmir Hallsson (hann) - Næringarfræði Varafulltrúar: Guðlaug Eva Albertsdóttir (hún) - Sálfræði Hrafnhildur Davíðsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði Tómas Helgi Harðarson (hann)- Læknisfræði Hugvísindasvið: 1. sæti - Ísleifur Arnórsson (hann) - Heimspeki 2. sæti - Sóley Anna Jónsdóttir (hún) - Almenn Málvísindi 3. sæti - Védís Drótt Cortez (hún) - Táknmálsfræði Varafulltrúar: Einar Geir Jónasson (hann) - Rússneska Jenný María Jónsdóttir (hún) - Sagnfræði Erik Maher (hann) - Íslenska sem annað mál Menntavísindasvið: 1. sæti - Magnús Bergmann Jónasson (hann) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 2. sæti - Sól Dagsdóttir (hún/hán) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 3. sæti - Andrea Þórey Sigurðardóttir (hún) - Þroskaþjálfafræði Varafulltrúar: Fanney Rún Einarsdóttir (hún) - Tómstunda- og félagsmálafræði Anna Karen Elvarsdóttir - Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál Fjóla Kristný Andersen (hún) - Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar Verkfræði- og Náttúruvísindasvið: 1. sæti - Kristín Fríða Sigurborgardóttir (hún) - Tölvunarfræði 2. sæti - Ester Lind Eddudóttir (hún) - Lífefna- og sameindalíffræði 3. sæti - Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir (hún) - Eðlisfræði Varafulltrúar: Magnús Hallsson (hann) - Lífefna- og sameindalíffræði Aron Dimas (hann) -Jarðfræði Afomia Mekonnen (hún) - Rafmagns- og tölvuverkfræði
Háskólaráð: 1. sæti - Andri Már Tómasson (hann) - Læknisfræði 2. sæti - Gréta Dögg Þórisdóttir (hún) - Lögfræði 3. sæti - S. Maggi Snorrason (hann) - Rafmagns- og tölvuverkfræði 4. sæti - Rakel Anna Boulter (hún) - Bókmenntafræðingur og sitjandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Félagsvísindasvið: 1. sæti - Katla Ólafsdóttir (hún) - Stjórnmálafræði 2. sæti - Patryk Edel (hann) - Viðskiptafræði 3. sæti - Helga Björg B. Ólafsdóttir (hún) - Lögfræði 4. sæti - Mathias Bragi Ölvisson (hann) - Hagfræði 5. sæti - Kristján Benóný Kristjánsson (hann) - Félagsráðgjöf Varafulltrúar: Svanlaug Halla Baldursdóttir (hún)- Stjórnmálafræði Ármann Leifsson (hann)- Lögfræði Úlfhildur Melkorka Magnadóttir (hún) - Mannfræði Dögg Magnúsdóttir (hún) -Félagsráðgjöf Sigríður Þorsteinsdóttir (hún) - Þjóðfræði Heilbrigðisvísindasvið: 1. sæti - Kristrún Vala Ólafsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði 2. sæti - Jón Karl Einarsson (hann) - Sálfræði 3. sæti - Styrmir Hallsson (hann) - Næringarfræði Varafulltrúar: Guðlaug Eva Albertsdóttir (hún) - Sálfræði Hrafnhildur Davíðsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði Tómas Helgi Harðarson (hann)- Læknisfræði Hugvísindasvið: 1. sæti - Ísleifur Arnórsson (hann) - Heimspeki 2. sæti - Sóley Anna Jónsdóttir (hún) - Almenn Málvísindi 3. sæti - Védís Drótt Cortez (hún) - Táknmálsfræði Varafulltrúar: Einar Geir Jónasson (hann) - Rússneska Jenný María Jónsdóttir (hún) - Sagnfræði Erik Maher (hann) - Íslenska sem annað mál Menntavísindasvið: 1. sæti - Magnús Bergmann Jónasson (hann) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 2. sæti - Sól Dagsdóttir (hún/hán) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 3. sæti - Andrea Þórey Sigurðardóttir (hún) - Þroskaþjálfafræði Varafulltrúar: Fanney Rún Einarsdóttir (hún) - Tómstunda- og félagsmálafræði Anna Karen Elvarsdóttir - Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál Fjóla Kristný Andersen (hún) - Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar Verkfræði- og Náttúruvísindasvið: 1. sæti - Kristín Fríða Sigurborgardóttir (hún) - Tölvunarfræði 2. sæti - Ester Lind Eddudóttir (hún) - Lífefna- og sameindalíffræði 3. sæti - Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir (hún) - Eðlisfræði Varafulltrúar: Magnús Hallsson (hann) - Lífefna- og sameindalíffræði Aron Dimas (hann) -Jarðfræði Afomia Mekonnen (hún) - Rafmagns- og tölvuverkfræði
Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28 Saka Röskvu um að verja ekki hagsmuni stúdenta Ályktunartillaga Vöku um að leggjast gegn gjaldskyldu á bílastæðum við Háskóla Íslands var vísað frá á fundi Stúdentaráðs Háskóla Íslands í gær. Allir stúdentaráðsfulltrúar Röskvu kusu gegn ályktuninni. Vaka gagnrýnir Röskvu fyrir að verja ekki hagsmuni stúdenta. 15. febrúar 2023 21:10 Nokkuð í gjaldtöku og hún ekki úr lausu lofti gripin Stúdentar mótmæltu í gærmorgun fyrirhugaðri gjaldtöku á bílastæðum við Háskóla Íslands. Rektor segir málið eiga sér langan aðdraganda. 21. mars 2023 06:31 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28
Saka Röskvu um að verja ekki hagsmuni stúdenta Ályktunartillaga Vöku um að leggjast gegn gjaldskyldu á bílastæðum við Háskóla Íslands var vísað frá á fundi Stúdentaráðs Háskóla Íslands í gær. Allir stúdentaráðsfulltrúar Röskvu kusu gegn ályktuninni. Vaka gagnrýnir Röskvu fyrir að verja ekki hagsmuni stúdenta. 15. febrúar 2023 21:10
Nokkuð í gjaldtöku og hún ekki úr lausu lofti gripin Stúdentar mótmæltu í gærmorgun fyrirhugaðri gjaldtöku á bílastæðum við Háskóla Íslands. Rektor segir málið eiga sér langan aðdraganda. 21. mars 2023 06:31