Kristian þarf sigur á Englandi en Hákon í toppmálum Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2024 19:53 Kristian Nökkvi Hlynsson á ferðinni í leiknum við Aston Villa í kvöld. Getty/Maurice Van Steen Staðan er misgóð hjá félögunum úr íslenska landsliðinu í fótbolta, þeim Hákoni Arnari Haraldssyni og Kristiani Nökkva Hlynssyni, í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Hákon Arnar og félagar í Lille eru í frábærri stöðu eftir 3-0 útisigur gegn Sturm Graz í Austurríki í kvöld, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum. Hákon var í byrjunarliði Lille og átti til að mynda þrumuskot í þverslá þegar hinn kanadíski Jonathan David skoraði seinna mark sitt í leiknum, eftir fimmtíu mínútna leik. JONATHAN DAVID AT THE DOUBLE TO DOUBLE THE LEAD!!!FABRIZIO ROMANO JUST CLIMAXED AS ANOTHER 1500 ARRIVED IN HIS BANK ACCOUNT TO POST ABOUT IT!!!HÁKON ARNAR HARALDSSON (2003) HIT THE CROSSBAR WITH A GREAT STRIKE TO CREATE THE CHANCE!!! @FootColic pic.twitter.com/LOgP4T5UNO— Football Report (@FootballReprt) March 7, 2024 Þriðja markið skoraði Edon Zhegrova þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka en þá var Hákon farinn af velli. Kristian og félagar í Ajax mættu funheitu liði Aston Villa í Hollandi og gerðu liðin markalaust jafntefli í frekar tíðindalitlum leik. Kristian fór af velli á 80. mínútu en eftir það fór rauða spjaldið tvisvar á loft. Fyrst fékk Ezri Konsa sitt annað gula spjald en Ajax var manni fleira í aðeins fimm mínútur því að Tristan Gooijer fór sömu leið. Seinni leikirnir fara fram eftir viku. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Hákon Arnar og félagar í Lille eru í frábærri stöðu eftir 3-0 útisigur gegn Sturm Graz í Austurríki í kvöld, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum. Hákon var í byrjunarliði Lille og átti til að mynda þrumuskot í þverslá þegar hinn kanadíski Jonathan David skoraði seinna mark sitt í leiknum, eftir fimmtíu mínútna leik. JONATHAN DAVID AT THE DOUBLE TO DOUBLE THE LEAD!!!FABRIZIO ROMANO JUST CLIMAXED AS ANOTHER 1500 ARRIVED IN HIS BANK ACCOUNT TO POST ABOUT IT!!!HÁKON ARNAR HARALDSSON (2003) HIT THE CROSSBAR WITH A GREAT STRIKE TO CREATE THE CHANCE!!! @FootColic pic.twitter.com/LOgP4T5UNO— Football Report (@FootballReprt) March 7, 2024 Þriðja markið skoraði Edon Zhegrova þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka en þá var Hákon farinn af velli. Kristian og félagar í Ajax mættu funheitu liði Aston Villa í Hollandi og gerðu liðin markalaust jafntefli í frekar tíðindalitlum leik. Kristian fór af velli á 80. mínútu en eftir það fór rauða spjaldið tvisvar á loft. Fyrst fékk Ezri Konsa sitt annað gula spjald en Ajax var manni fleira í aðeins fimm mínútur því að Tristan Gooijer fór sömu leið. Seinni leikirnir fara fram eftir viku.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira