„Við eigum bara úrslitaleiki eftir“ Smári Jökull Jónsson skrifar 7. mars 2024 21:32 Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn Vísir/Pawel Cieslikiewicz Arnari Guðjónssyni var létt eftir lífsnauðsynlegan sigur Stjörnunnar gegn Hetti í Subway-deildinni í kvöld. Hann sagði að úrslitakeppnissætið hefði nánast verið farið hefði Stjarnan tapað. „Annars hefði þetta verið búið. Það er nóg eftir enn og þeir eru með innbyrðis á okkur og ég held að Tindastóll hafi unnið. Þetta er gríðarlegur léttir því þetta hefði eiginlega verið farið ef við hefðum ekki unnið hér í kvöld,“ sagði Arnar í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann í dag. Stjörnumenn voru yfirleitt hænufeti á undan og Arnar var ekki ánægður með varnarleikinn í fyrri hálfleiknum þar sem gestirnir skoruðu 50 stig. Hann sagðist eingöngu hafa rætt varnarleik í hálfleikspásunni. „Þeir gerðu líka bara vel og skutu boltanum mjög vel. Þetta er hörkulið og erfitt við þá að eiga. Það verður erfitt verkefni að reyna að ná þeim fyrir úrslitakeppnina.“ Stjörnumenn eru nú jafnir Hetti að stigum í Subway-deildinni. Höttur á eftir fjóra leiki, Stjarnan þrjá og Austanmenn eru með yfirhöndina í innbyrðisleikjum félaganna. „Við eigum bara úrslitaleiki eftir. Við eigum Álftanes í næstu viku og svo bikarhelgi eftir það. Við vorum svo sem búnir að setja þessa leiki sem við höfum tapað sem úrslitaleiki en við þurfum bara að reyna að finna leiðir til að vinna leiki. Það er það eina sem skiptir máli.“ Dagur Kár Jónsson og Arnþór Freyr Guðmundsson voru ekki með Stjörnunni í dag vegna meiðsla. Dagur Kár verður ekki meira með á tímabilinu og þá meiddist Júlíus Orri Ágústsson í leiknum í dag þegar hann lenti illa á öxlinni. „Ég held að Júlli sé allt í lagi. Hann er búinn að vera veikur alla vikuna og svo fékk hann þetta í ofanálag. Hann sagði við mig að hann gæti komið aftur inn á en ég ákvað að taka ekki sénsinn á því. Addú er bara í þessu heilahristingsdæmi og ég veit ekki meira um það. Ég held að Júlli verði fínn en ég veit ekki með Addú,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum. Subway-deild karla Stjarnan Höttur Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
„Annars hefði þetta verið búið. Það er nóg eftir enn og þeir eru með innbyrðis á okkur og ég held að Tindastóll hafi unnið. Þetta er gríðarlegur léttir því þetta hefði eiginlega verið farið ef við hefðum ekki unnið hér í kvöld,“ sagði Arnar í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann í dag. Stjörnumenn voru yfirleitt hænufeti á undan og Arnar var ekki ánægður með varnarleikinn í fyrri hálfleiknum þar sem gestirnir skoruðu 50 stig. Hann sagðist eingöngu hafa rætt varnarleik í hálfleikspásunni. „Þeir gerðu líka bara vel og skutu boltanum mjög vel. Þetta er hörkulið og erfitt við þá að eiga. Það verður erfitt verkefni að reyna að ná þeim fyrir úrslitakeppnina.“ Stjörnumenn eru nú jafnir Hetti að stigum í Subway-deildinni. Höttur á eftir fjóra leiki, Stjarnan þrjá og Austanmenn eru með yfirhöndina í innbyrðisleikjum félaganna. „Við eigum bara úrslitaleiki eftir. Við eigum Álftanes í næstu viku og svo bikarhelgi eftir það. Við vorum svo sem búnir að setja þessa leiki sem við höfum tapað sem úrslitaleiki en við þurfum bara að reyna að finna leiðir til að vinna leiki. Það er það eina sem skiptir máli.“ Dagur Kár Jónsson og Arnþór Freyr Guðmundsson voru ekki með Stjörnunni í dag vegna meiðsla. Dagur Kár verður ekki meira með á tímabilinu og þá meiddist Júlíus Orri Ágústsson í leiknum í dag þegar hann lenti illa á öxlinni. „Ég held að Júlli sé allt í lagi. Hann er búinn að vera veikur alla vikuna og svo fékk hann þetta í ofanálag. Hann sagði við mig að hann gæti komið aftur inn á en ég ákvað að taka ekki sénsinn á því. Addú er bara í þessu heilahristingsdæmi og ég veit ekki meira um það. Ég held að Júlli verði fínn en ég veit ekki með Addú,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum.
Subway-deild karla Stjarnan Höttur Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira