Tónleikar Laufeyjar í Eldborgarsal Hörpu voru þeir fyrstu af þremur en Laufey stígur aftur á svið í kvöld og sunnudagskvöld.
Miðar á tónleikana seldust upp á augnabliki. Eftirspurnin eftir tónleikunum var mikil.
Mummi Lú var með myndavélina á lofti og myndaði tónleikagesti.