Toppar Man. United ferðast á milli stóru klúbbanna í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2024 17:30 Rasmus Højlund ásamt Alejandro Garnach og Kobbie Mainoo en þetta unga þríeyki hefur þótt standa sig vel í vetur. Markmið Manchester United er að byggja upp liðið í kringum þessa efnilegu leikmenn. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Þetta verður mikilvægt sumar fyrir enska fótboltafélagið Manchester United á félagsskiptamarkaðnum og yfirmenn félagsins gera sér vel grein fyrir því. John Murtough, yfirmaður knattspyrnumála, og Matt Hargreaves, yfirmaður samningamála, ætla líka að vera vel undirbúnir þegar félagsskiptaglugginn opnast á ný. Félagarnir eru samkvæmt heimildum ESPN nú staddir í mikilli Evrópuferð þar sem þeir fara á milli stóru klúbbanna til að kanna landslagið og greiða fyrir mögulegum samningaviðræðum í sumar. Þeir hittu Deca, yfirmann knattspyrnumála hjá Barcelona, í hádegismat á mánudaginn og áttu fund með hæstráðendum hjá Atlético Madrid í gær. Murtough og Hargreaves munu líka samkvæmt sömu heimildum hitta forráðamenn Real Madrid og funda síðan með félögum bæði í Portúgal og á Ítalíu. Sir Jim Ratcliffe, nýr hlutaeigandi í Manchester United, stýrir nú öllum málum tengdum knattspyrnuhlutanum og félagið á víst pening í nýja leikmenn í sumar þrátt fyrir mikla eyðslu undanfarin ár. Nýr framherji og nýr miðvörður eru ofarlega á óskalistanum en það er ljóst að félagið þarf að losa fullt af mönnum áður en farið er að bæta nýjum leikmönnum við. Ratcliffe gæti líka skipt Murtough út en Dan Ashworth, nú í leyfi frá störfum sínum fyrir Newcastle, er sagður vera að taka við hans starfi. Ashworth vill þó halda Murtough áfram hjá félaginu ef marka má heimildir ESPN. Man United bosses tour top clubs ahead of rebuild sourcehttps://t.co/vbn31n2kKz— Football Reporting (@FootballReportg) March 13, 2024 Enski boltinn Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
John Murtough, yfirmaður knattspyrnumála, og Matt Hargreaves, yfirmaður samningamála, ætla líka að vera vel undirbúnir þegar félagsskiptaglugginn opnast á ný. Félagarnir eru samkvæmt heimildum ESPN nú staddir í mikilli Evrópuferð þar sem þeir fara á milli stóru klúbbanna til að kanna landslagið og greiða fyrir mögulegum samningaviðræðum í sumar. Þeir hittu Deca, yfirmann knattspyrnumála hjá Barcelona, í hádegismat á mánudaginn og áttu fund með hæstráðendum hjá Atlético Madrid í gær. Murtough og Hargreaves munu líka samkvæmt sömu heimildum hitta forráðamenn Real Madrid og funda síðan með félögum bæði í Portúgal og á Ítalíu. Sir Jim Ratcliffe, nýr hlutaeigandi í Manchester United, stýrir nú öllum málum tengdum knattspyrnuhlutanum og félagið á víst pening í nýja leikmenn í sumar þrátt fyrir mikla eyðslu undanfarin ár. Nýr framherji og nýr miðvörður eru ofarlega á óskalistanum en það er ljóst að félagið þarf að losa fullt af mönnum áður en farið er að bæta nýjum leikmönnum við. Ratcliffe gæti líka skipt Murtough út en Dan Ashworth, nú í leyfi frá störfum sínum fyrir Newcastle, er sagður vera að taka við hans starfi. Ashworth vill þó halda Murtough áfram hjá félaginu ef marka má heimildir ESPN. Man United bosses tour top clubs ahead of rebuild sourcehttps://t.co/vbn31n2kKz— Football Reporting (@FootballReportg) March 13, 2024
Enski boltinn Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira