Dagskráin í dag: Baráttan um Garðabæ og Liverpool í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2024 06:00 Dúi Þór Jónsson og félagar í Álftanesliðinu taka á móti nágrönnum sínum úr Stjörnunni. Vísir/Hulda Margrét Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag enda mikið í gangi í íslenska körfuboltanum sem og í Evrópukeppnunum. Fimm leikir fara fram í tuttugustu umferð Subway deildar karla og verður hægt að horfa á fjóra þeirra í beinni eða þá fylgjast með öllum í einu á Skiptiborðinu. Stöð 2 Sport Á Skiptiborðinu fylgjast sérfræðingarnir með öllu því helsta sem gerist í leikjum kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Bein útsending hefst klukkan 19:10 og leikirnir verða svo gerðir upp um leið og þeim lýkur, eða í Tilþrifunum upp úr klukkan 21. Mikið er í húfi nú þegar styttist í úrslitakeppnina enda eru bara tveir leikir eftir þegar þessari umferð lýkur. Subway-deildin 1 Þau sem vilja frekar horfa á staka leiki í Subway-deildinni, í stað Skiptiborðsins, geta stillt á Subway-rásirnar. Bein útsending frá leik Hattar og Hauka hefst klukkan 19:10. Subway-deildin 2 Bein útsending frá leik Tindastóls og Þórs Þorl. í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 mætast West Ham og Freiburg í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 1-0 Freiburg í vil. Klukkan 20.00 mætast Brighton og Roma í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 4-0 Roma í vil. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 mætast Lille og Sturm Graz í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Sambandsdeildinni. Staðan er 3-0 Lille í vil. Hákon Arnar Haraldsson spilar með Lille. Klukkan 20.00 mætast Fiorentina og Maccabi Haifa í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Sambandsdeildinni. Staðan er 4-3 Fiorentina í vil. Stöð 2 Sport 5 Bein útsending frá leik Álftanes og Stjörnunnar í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Hér er á ferðinni baráttan um Garðabæ en um leið hörð barátta um sæti úrslitakeppninni þar sem bæði lið eru á svipuðum slóðum í töflunni. Vodafone Sport Klukkan 17.45 mætast Rangers og Benfica í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 2-2 eftir fyrri leikinn. Klukkan 20.00 mætast Liverpool og Sparta Prag í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 5-1 Liverpool í vil. Klukkan 23.05 er leikur Detroit Red Wings og Arizona Coyotes í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira
Stöð 2 Sport Á Skiptiborðinu fylgjast sérfræðingarnir með öllu því helsta sem gerist í leikjum kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Bein útsending hefst klukkan 19:10 og leikirnir verða svo gerðir upp um leið og þeim lýkur, eða í Tilþrifunum upp úr klukkan 21. Mikið er í húfi nú þegar styttist í úrslitakeppnina enda eru bara tveir leikir eftir þegar þessari umferð lýkur. Subway-deildin 1 Þau sem vilja frekar horfa á staka leiki í Subway-deildinni, í stað Skiptiborðsins, geta stillt á Subway-rásirnar. Bein útsending frá leik Hattar og Hauka hefst klukkan 19:10. Subway-deildin 2 Bein útsending frá leik Tindastóls og Þórs Þorl. í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 mætast West Ham og Freiburg í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 1-0 Freiburg í vil. Klukkan 20.00 mætast Brighton og Roma í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 4-0 Roma í vil. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 mætast Lille og Sturm Graz í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Sambandsdeildinni. Staðan er 3-0 Lille í vil. Hákon Arnar Haraldsson spilar með Lille. Klukkan 20.00 mætast Fiorentina og Maccabi Haifa í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Sambandsdeildinni. Staðan er 4-3 Fiorentina í vil. Stöð 2 Sport 5 Bein útsending frá leik Álftanes og Stjörnunnar í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Hér er á ferðinni baráttan um Garðabæ en um leið hörð barátta um sæti úrslitakeppninni þar sem bæði lið eru á svipuðum slóðum í töflunni. Vodafone Sport Klukkan 17.45 mætast Rangers og Benfica í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 2-2 eftir fyrri leikinn. Klukkan 20.00 mætast Liverpool og Sparta Prag í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 5-1 Liverpool í vil. Klukkan 23.05 er leikur Detroit Red Wings og Arizona Coyotes í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira