Belgar verða í Tinnatreyjum á EM Valur Páll Eiríksson skrifar 14. mars 2024 15:01 Jan Vertonghen í varabúningi Belga sem er í stíl við fatnað Tinna. Mynd/Samsett Það styttist í Evrópumót karla í fótbolta í sumar og knattspyrnusambönd farin að kynna búninga sína fyrir komandi mót. Belgar munu heiðra eina frægustu sögupersónu í sögu lands og þjóðar. Ítalir, Belgar og Þjóðverjar eru á meðal þeirra sem hafa opinberað Adidas-treyjur sínar fyrir Evrópumótið í sumar. Þeir belgísku fara skemmtilega leið með nýju varatreyjunni sem er ætlað að heiðra rithöfundinn Hergé og sögupersónu hans Tinna, blaðamanninn víðförula. Treyjan ljósblá með hvítum kraga og stuttbuxurnar brúnar. Það er í stíl við fatnað Tinna í teiknimyndasögunum frægu. Romelu Lukaku í heimatreyju Belga og Arthur Theate í varatreyjunni.Mynd/Twitter Belgía verður í E-riðli Evrópumótsins með Slóvakíu og Rúmeníu. Liðið sem vinnur umspil Íslands sem fram undan er mun einnig vera í þeim riðli. Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspilsins þann 21. mars og Bosnía mætir Úkraínu í hinni undanúrslitaviðureigninni. Það lið sem vinnur úrslitaleik einvígisins 26. mars kemst á EM og fer í E-riðilinn. Landsliðshópur Íslands fyrir verkefnið verður kynntur á morgun. Le nouveau maillot extérieur des Diables Rouges, inspiré de Tintin en hommage au dessinateur Hergé! Après l'héritage cycliste belge et Tomorrowland, c'est au tour d'Hergé et de Tintin d'être vus dans les matches des Diables ! Pour en savoir plus, rendez-vous sur : pic.twitter.com/V1QSmU0hRj— Tintin (@Tintin) March 14, 2024 Le nouveau maillot extérieur des Diables Rouges, inspiré de Tintin en hommage au dessinateur Hergé! Après l'héritage cycliste belge et Tomorrowland, c'est au tour d'Hergé et de Tintin d'être vus dans les matches des Diables ! Pour en savoir plus, rendez-vous sur : pic.twitter.com/V1QSmU0hRj— Tintin (@Tintin) March 14, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Belgíski boltinn Belgía Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sjá meira
Ítalir, Belgar og Þjóðverjar eru á meðal þeirra sem hafa opinberað Adidas-treyjur sínar fyrir Evrópumótið í sumar. Þeir belgísku fara skemmtilega leið með nýju varatreyjunni sem er ætlað að heiðra rithöfundinn Hergé og sögupersónu hans Tinna, blaðamanninn víðförula. Treyjan ljósblá með hvítum kraga og stuttbuxurnar brúnar. Það er í stíl við fatnað Tinna í teiknimyndasögunum frægu. Romelu Lukaku í heimatreyju Belga og Arthur Theate í varatreyjunni.Mynd/Twitter Belgía verður í E-riðli Evrópumótsins með Slóvakíu og Rúmeníu. Liðið sem vinnur umspil Íslands sem fram undan er mun einnig vera í þeim riðli. Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspilsins þann 21. mars og Bosnía mætir Úkraínu í hinni undanúrslitaviðureigninni. Það lið sem vinnur úrslitaleik einvígisins 26. mars kemst á EM og fer í E-riðilinn. Landsliðshópur Íslands fyrir verkefnið verður kynntur á morgun. Le nouveau maillot extérieur des Diables Rouges, inspiré de Tintin en hommage au dessinateur Hergé! Après l'héritage cycliste belge et Tomorrowland, c'est au tour d'Hergé et de Tintin d'être vus dans les matches des Diables ! Pour en savoir plus, rendez-vous sur : pic.twitter.com/V1QSmU0hRj— Tintin (@Tintin) March 14, 2024 Le nouveau maillot extérieur des Diables Rouges, inspiré de Tintin en hommage au dessinateur Hergé! Après l'héritage cycliste belge et Tomorrowland, c'est au tour d'Hergé et de Tintin d'être vus dans les matches des Diables ! Pour en savoir plus, rendez-vous sur : pic.twitter.com/V1QSmU0hRj— Tintin (@Tintin) March 14, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Belgíski boltinn Belgía Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sjá meira