Innherji

Góð stað­a Eim­skips í fryst­i­flutn­ing­um gæti bætt af­kom­u í flutn­ings­miðl­un

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Eimskip leggur höfuðáherslu á frystiflutninga í flutningsmiðlun. Um 69 prósent tekna í flutningsmiðlun árið 2023 voru vegna þeirra.
Eimskip leggur höfuðáherslu á frystiflutninga í flutningsmiðlun. Um 69 prósent tekna í flutningsmiðlun árið 2023 voru vegna þeirra.

Góð staða Eimskips í frystiflutningum í Kína gæti leitt til þess að flutningsmiðlun félagsins muni skila betri afkomu árið 2024 en 2023, segir greinandi. Eimskip hefur sýnt mikinn rekstrarbata seinustu ár og var grunnreksturinn „mjög sterkur“ þrátt fyrir að tekjur drægjust saman eins og gert var ráð fyrir.


Tengdar fréttir

Rekstur Eimskips „mjög sterkur“ og metur félagið hærra en markaðurinn

Uppgjör Eimskips fyrir þriðja ársfjórðung er enn frekari staðfesting á því að grunnrekstur skipafélagsins er „orðinn mjög sterkur“, segir í verðmati. Það skiptir miklu máli þar sem flutningsverð eru komin á eðlilegar slóðir. Þekkt er að flutningsverð voru afar há í Covid-19 heimsfaraldrinum og því var arðsemi fyrirtækja í þeim rekstri góð á þeim tíma.

Hlut­a­bréf­a­mark­að­ur­inn er í meir­a jafn­væg­i og „ekki allt á kost­a­kjör­um“

Hlutabréfamarkaðurinn er í meira jafnvægi en í lok október þegar hann var „nærri lágmarki“ en frá þeim tíma hefur hann hækkað nær linnulaust. „Það er ekki allt á kostakjörum á markaðnum lengur líkt og var fyrir um þremur mánuðum síðan,“ að mati hlutabréfagreinenda, en fyrirtæki á markaði voru þá vanmetin um tæp 37 prósent en nú er hlutfallið um 16 prósent.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×