Jókerinn dró vagninn er Denver fór á toppinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. mars 2024 10:01 Nikola Jokic í baráttunni við Victor Wembanyama í leik næturinnar. Ronald Cortes/Getty Images Nikola Jokic var stigahæsti maður vallarins er Denver Nuggets vann sterkan ellefu stiga útisigur gegn San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 106-117. Gestirnir frá Denver byrjuðu af miklum krafti og virtust ætla að klára leikinn strax í fyrsta leikhluta. Liðið skoraði 37 stig gegn aðeins 18 stigum heimamanna og fóru því með 19 stiga forskot inn í annan leikhlutann. Þar náðu heimamenn þó að snúa taflinu að einhverju leyti við og minnkuðu muninn niður í níu stig fyrir hálfleikhléið, en staðan var 49-58 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Gestirnir náðu þó vopnum sínum á ný og seinni tveir leikhlutarnir voru mun jafnari en fyrstu tveir. Heimamenn gerðu hvað þeir gátu til að saxa á forskot Denver-liðsins, en gestirnir reyndust að lokum sterkari og unnu ellefu stiga sigur, 106-117. Joker scores 31 points as the @nuggets get the win and move into 1st in the Western Conference! 🃏🏔️31 PTS | 13-19 FGM | 7 REB | 5 AST | 2 BLK pic.twitter.com/8KGU3xDbYT— NBA (@NBA) March 16, 2024 Þetta var 47 sigur Denver-liðsins á tímbailinu sem nú situr á toppi Vesturdeildarinnar með 47 sigra og 20 töp. SAn Antonio Spurs situr hins v egar á botninum með 14 sigra og 53 töp. Nikola Jokic var stigahæsti maður vallarins með 31 stig á jafn mörgum mínútum. Þar af skoraði hann 15 stig í fyrsta leikhluta. Úrslit næturinnar Miami Heat 108-95 Detroit Pistons Phoenix Suns 107-96 Charlotte Hornets Orlando Magic 113-103 Toronto Raptors Los Angeles Clippers 104-112 New Orleans Pelicans Denver Nuggets 117-106 San Antonio Spurs Atlanta Hawks 122-124 Utah Jazz NBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Sjá meira
Gestirnir frá Denver byrjuðu af miklum krafti og virtust ætla að klára leikinn strax í fyrsta leikhluta. Liðið skoraði 37 stig gegn aðeins 18 stigum heimamanna og fóru því með 19 stiga forskot inn í annan leikhlutann. Þar náðu heimamenn þó að snúa taflinu að einhverju leyti við og minnkuðu muninn niður í níu stig fyrir hálfleikhléið, en staðan var 49-58 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Gestirnir náðu þó vopnum sínum á ný og seinni tveir leikhlutarnir voru mun jafnari en fyrstu tveir. Heimamenn gerðu hvað þeir gátu til að saxa á forskot Denver-liðsins, en gestirnir reyndust að lokum sterkari og unnu ellefu stiga sigur, 106-117. Joker scores 31 points as the @nuggets get the win and move into 1st in the Western Conference! 🃏🏔️31 PTS | 13-19 FGM | 7 REB | 5 AST | 2 BLK pic.twitter.com/8KGU3xDbYT— NBA (@NBA) March 16, 2024 Þetta var 47 sigur Denver-liðsins á tímbailinu sem nú situr á toppi Vesturdeildarinnar með 47 sigra og 20 töp. SAn Antonio Spurs situr hins v egar á botninum með 14 sigra og 53 töp. Nikola Jokic var stigahæsti maður vallarins með 31 stig á jafn mörgum mínútum. Þar af skoraði hann 15 stig í fyrsta leikhluta. Úrslit næturinnar Miami Heat 108-95 Detroit Pistons Phoenix Suns 107-96 Charlotte Hornets Orlando Magic 113-103 Toronto Raptors Los Angeles Clippers 104-112 New Orleans Pelicans Denver Nuggets 117-106 San Antonio Spurs Atlanta Hawks 122-124 Utah Jazz
Miami Heat 108-95 Detroit Pistons Phoenix Suns 107-96 Charlotte Hornets Orlando Magic 113-103 Toronto Raptors Los Angeles Clippers 104-112 New Orleans Pelicans Denver Nuggets 117-106 San Antonio Spurs Atlanta Hawks 122-124 Utah Jazz
NBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Sjá meira