Spenna í loftinu fyrir Hlustendaverðlaununum 2024 Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. mars 2024 10:01 Aron Can er meðal þeirra sem tilnefndir eru í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin í kvöld klukkan 20:00 í Gamla Bíói en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Hún verður jafnframt sýnd í beinni útsendingu á Vísi en margir af stærstu listamönnum landsins stíga á svið í tónlistarveislu. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári, kosning fór fram inn á Vísi fyrr á árinu og stóð yfir í tvær vikur. „Hlustendaverðlaunin eru gamalgróin hátíð og í ár ætlum við að færa hana aftur í sína upprunalegu mynd. Standandi partý með geggjuðum tónlistaratriðum! Hátíðargestir og áhorfendur heima í stofu verða svo sannarlega ekki svikin af skemmtun og ýmsum leynilegum uppákomum. Svo er líka hrikalega gaman að halda veislu þar sem margt af vinsælasta tónlistarfólki landsins eru samankomin undir einu þaki að fagna tónlistinni, hlustendum og hvert öðru,“ segir Ósk Gunnarsdóttir viðburðarstjóri Hlustendaverðlaunanna. Í kvöld kemur í ljós hvað tónlistarfólk þjóðin hefur kosið en veitt eru ellefu verðlaun. Verðlaunin eru: Söngvari ársins Söngkona ársins Flytjandi ársins Nýliði ársins Plata ársins Myndband ársins Plata ársins Lag ársins Auk nýs verðlaunaflokks sem er X ársins verða veitt Heiðursverðlaun á hátíðinni. Stjórn Kítón velur svo sigurvegara Kítón verðlaunanna. Sigurvegarinn fær 250.000 króna peningastyrk frá Smart á Íslandi. Þau sem munu koma fram á hátíðinni eru: Herra Hnetusmjör GDRN Hipsumhaps Diljá Magni Stjórnin Patrik Mugison XXX Rottweiler Herra Hnetusmjör mun frumflytja nýtt lag á hátíðinni sem og tónlistarkonan GDRN. Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2024: Patr!k svaraði hraðaspurningum Tónlistarmaðurinn Patr!k lét sér ekki bregða þegar einn af hans bestu vinum og félögum útvarpsmaðurinn Gústi B. lagði fyrir hann laufléttar hraðaspurningar. Patr!k svarar því til að mynda hver er sinn uppáhalds tónlistarmaður á Íslandi. 20. mars 2024 15:00 Hlustendaverðlaunin 2024: „Er Bent í alvörunni svona massaður?“ Það styttist óðfluga í Hlustendaverðlaunin 2024 sem fram fara næsta fimmtudag. Í tilefni af því fékk útvarpsmaðurinn Gústi B. rapparann knáa Bent með sér í ræktina. Þar sýndi Bent úr hverju hann er gerður í bekkpressu. 19. mars 2024 15:00 Hatar síma og reynir að svara aldrei í þá Höfuðfat af tegundinni Sigzon, eftir íslenska hönnuðinn Sixson, er einn af þeim tíu hlutum sem tónlistarmaðurinn Mugison gæti vart lifað án. Hann segir hattanotkunina einfalda honum hárumhirðuna og ætlar hann að safna hári áður en hann verður sköllóttur. 23. febrúar 2024 13:01 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári, kosning fór fram inn á Vísi fyrr á árinu og stóð yfir í tvær vikur. „Hlustendaverðlaunin eru gamalgróin hátíð og í ár ætlum við að færa hana aftur í sína upprunalegu mynd. Standandi partý með geggjuðum tónlistaratriðum! Hátíðargestir og áhorfendur heima í stofu verða svo sannarlega ekki svikin af skemmtun og ýmsum leynilegum uppákomum. Svo er líka hrikalega gaman að halda veislu þar sem margt af vinsælasta tónlistarfólki landsins eru samankomin undir einu þaki að fagna tónlistinni, hlustendum og hvert öðru,“ segir Ósk Gunnarsdóttir viðburðarstjóri Hlustendaverðlaunanna. Í kvöld kemur í ljós hvað tónlistarfólk þjóðin hefur kosið en veitt eru ellefu verðlaun. Verðlaunin eru: Söngvari ársins Söngkona ársins Flytjandi ársins Nýliði ársins Plata ársins Myndband ársins Plata ársins Lag ársins Auk nýs verðlaunaflokks sem er X ársins verða veitt Heiðursverðlaun á hátíðinni. Stjórn Kítón velur svo sigurvegara Kítón verðlaunanna. Sigurvegarinn fær 250.000 króna peningastyrk frá Smart á Íslandi. Þau sem munu koma fram á hátíðinni eru: Herra Hnetusmjör GDRN Hipsumhaps Diljá Magni Stjórnin Patrik Mugison XXX Rottweiler Herra Hnetusmjör mun frumflytja nýtt lag á hátíðinni sem og tónlistarkonan GDRN.
Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2024: Patr!k svaraði hraðaspurningum Tónlistarmaðurinn Patr!k lét sér ekki bregða þegar einn af hans bestu vinum og félögum útvarpsmaðurinn Gústi B. lagði fyrir hann laufléttar hraðaspurningar. Patr!k svarar því til að mynda hver er sinn uppáhalds tónlistarmaður á Íslandi. 20. mars 2024 15:00 Hlustendaverðlaunin 2024: „Er Bent í alvörunni svona massaður?“ Það styttist óðfluga í Hlustendaverðlaunin 2024 sem fram fara næsta fimmtudag. Í tilefni af því fékk útvarpsmaðurinn Gústi B. rapparann knáa Bent með sér í ræktina. Þar sýndi Bent úr hverju hann er gerður í bekkpressu. 19. mars 2024 15:00 Hatar síma og reynir að svara aldrei í þá Höfuðfat af tegundinni Sigzon, eftir íslenska hönnuðinn Sixson, er einn af þeim tíu hlutum sem tónlistarmaðurinn Mugison gæti vart lifað án. Hann segir hattanotkunina einfalda honum hárumhirðuna og ætlar hann að safna hári áður en hann verður sköllóttur. 23. febrúar 2024 13:01 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2024: Patr!k svaraði hraðaspurningum Tónlistarmaðurinn Patr!k lét sér ekki bregða þegar einn af hans bestu vinum og félögum útvarpsmaðurinn Gústi B. lagði fyrir hann laufléttar hraðaspurningar. Patr!k svarar því til að mynda hver er sinn uppáhalds tónlistarmaður á Íslandi. 20. mars 2024 15:00
Hlustendaverðlaunin 2024: „Er Bent í alvörunni svona massaður?“ Það styttist óðfluga í Hlustendaverðlaunin 2024 sem fram fara næsta fimmtudag. Í tilefni af því fékk útvarpsmaðurinn Gústi B. rapparann knáa Bent með sér í ræktina. Þar sýndi Bent úr hverju hann er gerður í bekkpressu. 19. mars 2024 15:00
Hatar síma og reynir að svara aldrei í þá Höfuðfat af tegundinni Sigzon, eftir íslenska hönnuðinn Sixson, er einn af þeim tíu hlutum sem tónlistarmaðurinn Mugison gæti vart lifað án. Hann segir hattanotkunina einfalda honum hárumhirðuna og ætlar hann að safna hári áður en hann verður sköllóttur. 23. febrúar 2024 13:01
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“