Matreiðslumaðurinn Hjálmar Jakob Grétarsson bauð gestum upp á sannkallaða veislu fyrir bragðlaukna með nýjum matseðli staðarins. Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson hélt uppi stuðinu fram eftir kvöldi.
Ljósmyndarinn Silla Páls var með myndavélina á lofti og fangaði stemninguna meðal gesta.


















