Hlustendaverðlaunin 2024: Laufey, Patrik og Iceguys unnu tvöfalt Árni Sæberg skrifar 21. mars 2024 23:26 Iceguys áttu gott mót á Hlustendaverðlaununum með tvö verðlaun. Þá hlaut Aron Can þau þriðju sem söngvari ársins. Anton Brink Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í kvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. Hlustendaverðlaunin 2024 fóru fram í Gamla Bíói en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Verðlaunahátíðina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Mikið var um dýrðir og margir af ástsælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar stigu á svið. Hlustendaverðlaun ársins 2024: Söngvari ársins: Aron Can Söngkona ársins: Laufey Flytjandi ársins: Iceguys Nýliði ársins: Patrik Plata ársins: Bewitched, Laufey Myndband ársins: Krumla, Iceguys Lag ársins: Skína, Patrik X-ársins: GusGus Kítón verðlaunin: JFDR Heiðursverðlaun: XXX Rottweiler Patrik Atlason vann tvöfalt í kvöld.Anton Brink Heiðursverðlaunahafarnir XXX Rottweiler nutu liðsinnis barnakórs þegar þeir fluttu lagið Allir eru að fá sér.Anton Brink GDRN frumflutti lagið Háspenna á athöfninni en hún var tilnefnd í tveimur flokkum, annars vegar sem söngkona ársins og lagið Parísarhjól var tilnefnt í flokknum lag ársins. Herra Hnetusmjör tók lögin Koss á þig og Hef verið verri sem var frumflutt á hátíðinni og kemur út á Spotify á miðnætti í kvöld. Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2024 fóru fram í Gamla Bíói en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Verðlaunahátíðina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Mikið var um dýrðir og margir af ástsælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar stigu á svið. Hlustendaverðlaun ársins 2024: Söngvari ársins: Aron Can Söngkona ársins: Laufey Flytjandi ársins: Iceguys Nýliði ársins: Patrik Plata ársins: Bewitched, Laufey Myndband ársins: Krumla, Iceguys Lag ársins: Skína, Patrik X-ársins: GusGus Kítón verðlaunin: JFDR Heiðursverðlaun: XXX Rottweiler Patrik Atlason vann tvöfalt í kvöld.Anton Brink Heiðursverðlaunahafarnir XXX Rottweiler nutu liðsinnis barnakórs þegar þeir fluttu lagið Allir eru að fá sér.Anton Brink GDRN frumflutti lagið Háspenna á athöfninni en hún var tilnefnd í tveimur flokkum, annars vegar sem söngkona ársins og lagið Parísarhjól var tilnefnt í flokknum lag ársins. Herra Hnetusmjör tók lögin Koss á þig og Hef verið verri sem var frumflutt á hátíðinni og kemur út á Spotify á miðnætti í kvöld.
Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Sjá meira