Hlustendaverðlaunin 2024: Laufey, Patrik og Iceguys unnu tvöfalt Árni Sæberg skrifar 21. mars 2024 23:26 Iceguys áttu gott mót á Hlustendaverðlaununum með tvö verðlaun. Þá hlaut Aron Can þau þriðju sem söngvari ársins. Anton Brink Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í kvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. Hlustendaverðlaunin 2024 fóru fram í Gamla Bíói en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Verðlaunahátíðina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Mikið var um dýrðir og margir af ástsælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar stigu á svið. Hlustendaverðlaun ársins 2024: Söngvari ársins: Aron Can Söngkona ársins: Laufey Flytjandi ársins: Iceguys Nýliði ársins: Patrik Plata ársins: Bewitched, Laufey Myndband ársins: Krumla, Iceguys Lag ársins: Skína, Patrik X-ársins: GusGus Kítón verðlaunin: JFDR Heiðursverðlaun: XXX Rottweiler Patrik Atlason vann tvöfalt í kvöld.Anton Brink Heiðursverðlaunahafarnir XXX Rottweiler nutu liðsinnis barnakórs þegar þeir fluttu lagið Allir eru að fá sér.Anton Brink GDRN frumflutti lagið Háspenna á athöfninni en hún var tilnefnd í tveimur flokkum, annars vegar sem söngkona ársins og lagið Parísarhjól var tilnefnt í flokknum lag ársins. Herra Hnetusmjör tók lögin Koss á þig og Hef verið verri sem var frumflutt á hátíðinni og kemur út á Spotify á miðnætti í kvöld. Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2024 fóru fram í Gamla Bíói en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Verðlaunahátíðina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Mikið var um dýrðir og margir af ástsælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar stigu á svið. Hlustendaverðlaun ársins 2024: Söngvari ársins: Aron Can Söngkona ársins: Laufey Flytjandi ársins: Iceguys Nýliði ársins: Patrik Plata ársins: Bewitched, Laufey Myndband ársins: Krumla, Iceguys Lag ársins: Skína, Patrik X-ársins: GusGus Kítón verðlaunin: JFDR Heiðursverðlaun: XXX Rottweiler Patrik Atlason vann tvöfalt í kvöld.Anton Brink Heiðursverðlaunahafarnir XXX Rottweiler nutu liðsinnis barnakórs þegar þeir fluttu lagið Allir eru að fá sér.Anton Brink GDRN frumflutti lagið Háspenna á athöfninni en hún var tilnefnd í tveimur flokkum, annars vegar sem söngkona ársins og lagið Parísarhjól var tilnefnt í flokknum lag ársins. Herra Hnetusmjör tók lögin Koss á þig og Hef verið verri sem var frumflutt á hátíðinni og kemur út á Spotify á miðnætti í kvöld.
Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Sjá meira