Hlustendaverðlaunin 2024: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. mars 2024 14:01 Krakkarnir úr ungmennakór Reykjavíkur og Kársnesskór slógu gjörsamlega í gegn með röppurunum í XXX Rottweiler. Vísir/Anton Brink Það var vor í lofti og gleði í öllum andlitum á fimmtudagskvöld þegar Hlustendaverðlaunin 2024 voru haldin hátíðleg í ellefta sinn í Gamla bíói í gærkvöldi. Margir af helstu tónlistarmönnum landsins stigu á svið. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Lesendur Vísis gátu svo kosið á milli tilnefndra. Hér fyrir neðan er hægt að horfa á öll tónlistaratriðin sem fram komu á verðlaunahátíðinni ár. Frumfluttu ný lög GDRN og Herra Hnetusmjör frumfluttu bæði ný lög á verðlaunahátíðinni í ár. GDRN lag sitt Háspenna og Herra Hnetusmjör lagið Hef verið verri. Mugison með É dúdda mía Mugison var tilnefndur í fjórum flokkum. Fyrir lagið É dúdda mía í flokknum lag ársins, sem söngvari ársins, fyrir plötu ársins og sem flytjandi ársins. Hann tók lagið É dúdda mía Stjórnin tók bestu slagarana Stjórnin var tilnefnd sem flytjandi ársins og Sigga Beinteins sem söngkona ársins. Þau tóku lagasyrpu með lögunum Segðu já, Ég fæ aldrei nóg af þér og Stjórnlaus. Hipsumhaps með Skattemus Hipsumhaps voru tilnefnd í flokknum Plata ársins fyrir plötuna Ást og Praktík og hljómsveitin tók lagið Skattemus sem er af þeirri plötu. Diljá tók Power Diljá Pétursdóttir var tilnefnd í flokknum Nýliði ársins og söngkona ársins. Hún tók lagið sem skaut henni upp á stjörnuhiminninn, Eurovisionslagarann Power. Patr!k tók Skína og Sama um Patr!k var tilnefndur í flokknum lag ársins fyrir lagið Skína og sigraði þar sem og í flokknum nýliði ársins. Þá var hann var einnig tilnefndur í flokknum flytjandi ársins. Hann tók lagið Skína og lagið Sama um ásamt Daniil en þeir gáfu út lagið nýlega. Auddi og Steindi slógu í gegn með leynigestum Auddi og Steindi voru kynnar hátíðarinnar í ár og héldu uppi fjörinu. Þeir opnuðu hátíðina og slógu svo í gegn þegar óvæntir leynigestir mættu á svið. XXX Rottweiler fékk börnin með sér í lið XXX Rottweiler hlutu heiðursverðlaunin á Hlustendaverðlaununum. Þeir tóku lögin Medley Sönn íslensk sakamál, í næsta lífi, Þrjú X, Negla og Allir eru að fá sér þar sem þeir fengu barnakór upp á svið til sín. Atriðið með krökkunum má horfa á hér fyrir neðan: Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Lesendur Vísis gátu svo kosið á milli tilnefndra. Hér fyrir neðan er hægt að horfa á öll tónlistaratriðin sem fram komu á verðlaunahátíðinni ár. Frumfluttu ný lög GDRN og Herra Hnetusmjör frumfluttu bæði ný lög á verðlaunahátíðinni í ár. GDRN lag sitt Háspenna og Herra Hnetusmjör lagið Hef verið verri. Mugison með É dúdda mía Mugison var tilnefndur í fjórum flokkum. Fyrir lagið É dúdda mía í flokknum lag ársins, sem söngvari ársins, fyrir plötu ársins og sem flytjandi ársins. Hann tók lagið É dúdda mía Stjórnin tók bestu slagarana Stjórnin var tilnefnd sem flytjandi ársins og Sigga Beinteins sem söngkona ársins. Þau tóku lagasyrpu með lögunum Segðu já, Ég fæ aldrei nóg af þér og Stjórnlaus. Hipsumhaps með Skattemus Hipsumhaps voru tilnefnd í flokknum Plata ársins fyrir plötuna Ást og Praktík og hljómsveitin tók lagið Skattemus sem er af þeirri plötu. Diljá tók Power Diljá Pétursdóttir var tilnefnd í flokknum Nýliði ársins og söngkona ársins. Hún tók lagið sem skaut henni upp á stjörnuhiminninn, Eurovisionslagarann Power. Patr!k tók Skína og Sama um Patr!k var tilnefndur í flokknum lag ársins fyrir lagið Skína og sigraði þar sem og í flokknum nýliði ársins. Þá var hann var einnig tilnefndur í flokknum flytjandi ársins. Hann tók lagið Skína og lagið Sama um ásamt Daniil en þeir gáfu út lagið nýlega. Auddi og Steindi slógu í gegn með leynigestum Auddi og Steindi voru kynnar hátíðarinnar í ár og héldu uppi fjörinu. Þeir opnuðu hátíðina og slógu svo í gegn þegar óvæntir leynigestir mættu á svið. XXX Rottweiler fékk börnin með sér í lið XXX Rottweiler hlutu heiðursverðlaunin á Hlustendaverðlaununum. Þeir tóku lögin Medley Sönn íslensk sakamál, í næsta lífi, Þrjú X, Negla og Allir eru að fá sér þar sem þeir fengu barnakór upp á svið til sín. Atriðið með krökkunum má horfa á hér fyrir neðan:
Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira