Eldgos hófst að kvöldi laugardagsins 16. mars milli Stóra-Skógfells og Hagafells. Eldgosið hefur varað talsvert lengur en síðustu þrjú gos sem hafa orðið á sömu slóðum.
Vilhelm mætti á vettvang í gærkvöldi þar sem sjónarspilið er enn mikið og festi gosið á filmu.
Myndbandið má sjá hér að neðan.