Morning Chalk Up: Margir vonast eftir endurkomu hjá Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2024 12:01 Sara Sigmundsdóttir byrjar tímabilið vel og þau gefur ástæðu til meiri bjartsýni á endurkomu hennar inn á heimsleikana. @sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir hefur ekki keppt á heimsleikunum síðan fyrir kórónuveirufaraldur en frammistaða hennar í CrossFit Open gefur ástæðu til bjartsýni. Morning Chalk Up vefurinn vekur athygli á árangri okkar konu, sem var langefst meðal íslenskra kvenna í opna hluta undankeppni heimsleikanna í ár. „Við höfum ekki fengið að sjá hina íslensku Söru Sigmundsdóttur keppa á heimsleikunum síðan 2019. Við munum eftir því þegar hún endaði á verðlaunapallinum 2015 og 2016 auk þess að vera aðeins einu sæti frá pallinum árið 2017,“ segir á miðlum Morning Chalk Up.' Þar er síðan rifjað upp þegar Sara endaði í 38. sæti á leikunum 2018, í 19. sæti á leikunum 2019 og í 21. sæti á leikunum 2020 þegar hún náði ekki að vera meðal þeirra fimm sem kepptu til úrslita á Aromas búgarðinum í Kaliforníu. Kóreinuveirufaraldurinn varð til þess að það urðu til ofurúrslit og margar öflugar CrossFit konur þurftu að sitja eftir heima. Sara lenti síðan í því að slíta krossband rétt áður en næsta tímabil hófst. Þau meiðsli voru erfið viðureignar og kölluðu á eftirmála með alls kyns leiðindum. „Siðan þá hefur Sara verið að kljást við meiðsli og hefur ekki komist alla leið á heimsleikana. Gæti 2024 verið árið sem við fáum endurkomu hjá Sigmundsdóttur? Margir vonast eftir því, já. Með því að ná þrítugasta sæti í heiminum á CrossFit Open og enda tíunda innan Evrópu þá lítur þetta mjög vel út fyrir reynsluboltann,“ segir á miðlum Morning Chalk Up. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Sjá meira
Morning Chalk Up vefurinn vekur athygli á árangri okkar konu, sem var langefst meðal íslenskra kvenna í opna hluta undankeppni heimsleikanna í ár. „Við höfum ekki fengið að sjá hina íslensku Söru Sigmundsdóttur keppa á heimsleikunum síðan 2019. Við munum eftir því þegar hún endaði á verðlaunapallinum 2015 og 2016 auk þess að vera aðeins einu sæti frá pallinum árið 2017,“ segir á miðlum Morning Chalk Up.' Þar er síðan rifjað upp þegar Sara endaði í 38. sæti á leikunum 2018, í 19. sæti á leikunum 2019 og í 21. sæti á leikunum 2020 þegar hún náði ekki að vera meðal þeirra fimm sem kepptu til úrslita á Aromas búgarðinum í Kaliforníu. Kóreinuveirufaraldurinn varð til þess að það urðu til ofurúrslit og margar öflugar CrossFit konur þurftu að sitja eftir heima. Sara lenti síðan í því að slíta krossband rétt áður en næsta tímabil hófst. Þau meiðsli voru erfið viðureignar og kölluðu á eftirmála með alls kyns leiðindum. „Siðan þá hefur Sara verið að kljást við meiðsli og hefur ekki komist alla leið á heimsleikana. Gæti 2024 verið árið sem við fáum endurkomu hjá Sigmundsdóttur? Margir vonast eftir því, já. Með því að ná þrítugasta sæti í heiminum á CrossFit Open og enda tíunda innan Evrópu þá lítur þetta mjög vel út fyrir reynsluboltann,“ segir á miðlum Morning Chalk Up. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Sjá meira