Vilja einfalda fólki að komast til sjúkraþjálfara Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. mars 2024 20:01 Gunnlaugur Már Bríem formaður Félags sjúkraþjálfara segir að félagsmenn vilji helst að tilvísunarkerfið verði alfarið fellt niður. Vísir/Ívar Sjúklingar þurfa ennþá að óska eftir tilvísun frá lækni vegna sjúkraþjálfunar þrátt fyrir að bæði heimilislæknar og sjúkraþjálfarar hafi bent á að kerfið sé úrelt. Formaður Félags sjúkraþjálfara vonar að kerfinu verði umbylt í vinnu sem nú stendur yfir í heilbrigðisráðuneytinu. Formaður læknafélagsins vakti athygli á því í janúar að fimm stöðugildi heimilislækna fari í sjúkraþjálfunarbeiðnir. Þetta væri sóun á starfskröftum stéttarinnar og ein leið til þess að minnka hana væri að ryðja tilvísunarkerfinu úr vegi. Sjúkraþjálfara hafa jafnframt bent á að þeir geti sjálfir metið hvenær fólk þurfi að koma. Það sé óþarfa flækja í kerfinu og tregða að breyta því. Samkvæmt núgildandi reglugerð þarf fólk að fá tilvísun frá heimilislækni eftir sex skipti hjá sjúkraþjálfara. Ef slík tilvísun berst ekki fær fólk ekki endurgreitt frá sjúkratryggingum. Vilja tilvísunarkerfið burt en áframhaldandi samvinnu Gunnlaugur Már Bríem formaður Félags sjúkraþjálfara bendir á að það þurfi að færa þetta mark ofar því einstaklingur fari að meðaltali um ellefu sinnum í meðferð hjá sjúkraþjálfara. Hann segir hins vegar að sjúkraþjálfarar líkt og heimilislæknar, vilji helst fella alfarið niður tilvísunarkerfið. „Ef við fengjum að ráða þá tel ég að við gætum í raun fellt niður slíkar beiðnir. En hins vegar ef við gerum það þá viljum við tryggja góðar samskiptagáttir. Það eru slíkar lausnir nú þegar til staðar. Gunnlaugur bindur vonir við að heilbrigðisráðuneytið geri breytingar á núverandi kerfi. „Það er vinna í gangi í ráðuneytinu við það að skoða hvernig hægt er að breyta kerfinu. Þar er verið að kanna hvernig hægt er að minnka álag í heilsugæslunni vegna þessara mála og liðka fyrir þjónustu við fólk sem þarf á sjúkraþjálfun að halda,“ segir Gunnlaugur að lokum. Heilsugæsla Heilbrigðismál Sjúkratryggingar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Formaður læknafélagsins vakti athygli á því í janúar að fimm stöðugildi heimilislækna fari í sjúkraþjálfunarbeiðnir. Þetta væri sóun á starfskröftum stéttarinnar og ein leið til þess að minnka hana væri að ryðja tilvísunarkerfinu úr vegi. Sjúkraþjálfara hafa jafnframt bent á að þeir geti sjálfir metið hvenær fólk þurfi að koma. Það sé óþarfa flækja í kerfinu og tregða að breyta því. Samkvæmt núgildandi reglugerð þarf fólk að fá tilvísun frá heimilislækni eftir sex skipti hjá sjúkraþjálfara. Ef slík tilvísun berst ekki fær fólk ekki endurgreitt frá sjúkratryggingum. Vilja tilvísunarkerfið burt en áframhaldandi samvinnu Gunnlaugur Már Bríem formaður Félags sjúkraþjálfara bendir á að það þurfi að færa þetta mark ofar því einstaklingur fari að meðaltali um ellefu sinnum í meðferð hjá sjúkraþjálfara. Hann segir hins vegar að sjúkraþjálfarar líkt og heimilislæknar, vilji helst fella alfarið niður tilvísunarkerfið. „Ef við fengjum að ráða þá tel ég að við gætum í raun fellt niður slíkar beiðnir. En hins vegar ef við gerum það þá viljum við tryggja góðar samskiptagáttir. Það eru slíkar lausnir nú þegar til staðar. Gunnlaugur bindur vonir við að heilbrigðisráðuneytið geri breytingar á núverandi kerfi. „Það er vinna í gangi í ráðuneytinu við það að skoða hvernig hægt er að breyta kerfinu. Þar er verið að kanna hvernig hægt er að minnka álag í heilsugæslunni vegna þessara mála og liðka fyrir þjónustu við fólk sem þarf á sjúkraþjálfun að halda,“ segir Gunnlaugur að lokum.
Heilsugæsla Heilbrigðismál Sjúkratryggingar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira