Kaleo gefur út sitt fyrsta lag í þrjú ár Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. mars 2024 14:17 Hljómsveitin Kaleo, sem samanstendur af þeim Jökli Júlíussyni, Rubin Pollock, Daníel Kristjánssyni og Davíð Antonssyni, fagnaði tíu ára afmæli á dögunum. Kaleo Stórhljómsveitin Kaleo gaf út sitt fyrsta lag í þrjú ár í dag, Lonely Cowboy. Tónlistarmyndband við lagið, sem tekið var upp í Colosseum í Róm, var jafnframt frumsýnt í dag. „Lonely Cowboy er mjúklega plokkað á kassagítar en hlý rödd söngvarans, gítarleikarans, píanóleikarans og lagahöfundarins Jökuls Júlíussonar, er þó í forgrunni,“ segir í fréttatilkynningu. Fyrr í mánuðinum fagnaði hljómsveitin tíu ára afmæli sínu með tónleikum í Colosseum í Róm. Með tónleikunum bættust þeir í hóp rómaðra listamanna sem fengið hafa leyfi til þess að spila í hringleikahúsinu forna. „Þetta lag er búið að gerjast lengi og gaman að gefa það loksins út. Það er svona einskonar evrópskur vestri (e. Spagetti Western). Ég var undir áhrifum ítalska tónskáldsins Ennio Morricone við upptökur á laginu og því var skemmtileg tenging að fá að flytja það inní Colosseum í Róm,” er haft eftir Jökli Júlíussyni, söngvara og lagahöfudar hljómsveitarinnar. Tónlistarmyndbandið má sjá hér að neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=IfzGg4aPiqM">watch on YouTube</a> „Með laginu „Lonely Cowboy” gefur Kaleo ekkert eftir, hvorki í tón- eða textasmíði. Lagið var frumflutt á tónleikum sem haldnir voru á The Grand Ole Opry í Nashville í Bandaríkjunum árið 2022 við mikinn fögnuð áhorfenda og voru strákarnir í KALEO fyrstu Íslendingarnir til að spila þar. Lagið var einnig nýlega var flutt í Colosseum í Róm við mikinn fögnuð,“ segir í fréttatilkynningu. Kaleo Tónlist Ítalía Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Fleiri fréttir Kristinn Svavarsson er látinn Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Lonely Cowboy er mjúklega plokkað á kassagítar en hlý rödd söngvarans, gítarleikarans, píanóleikarans og lagahöfundarins Jökuls Júlíussonar, er þó í forgrunni,“ segir í fréttatilkynningu. Fyrr í mánuðinum fagnaði hljómsveitin tíu ára afmæli sínu með tónleikum í Colosseum í Róm. Með tónleikunum bættust þeir í hóp rómaðra listamanna sem fengið hafa leyfi til þess að spila í hringleikahúsinu forna. „Þetta lag er búið að gerjast lengi og gaman að gefa það loksins út. Það er svona einskonar evrópskur vestri (e. Spagetti Western). Ég var undir áhrifum ítalska tónskáldsins Ennio Morricone við upptökur á laginu og því var skemmtileg tenging að fá að flytja það inní Colosseum í Róm,” er haft eftir Jökli Júlíussyni, söngvara og lagahöfudar hljómsveitarinnar. Tónlistarmyndbandið má sjá hér að neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=IfzGg4aPiqM">watch on YouTube</a> „Með laginu „Lonely Cowboy” gefur Kaleo ekkert eftir, hvorki í tón- eða textasmíði. Lagið var frumflutt á tónleikum sem haldnir voru á The Grand Ole Opry í Nashville í Bandaríkjunum árið 2022 við mikinn fögnuð áhorfenda og voru strákarnir í KALEO fyrstu Íslendingarnir til að spila þar. Lagið var einnig nýlega var flutt í Colosseum í Róm við mikinn fögnuð,“ segir í fréttatilkynningu.
Kaleo Tónlist Ítalía Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Fleiri fréttir Kristinn Svavarsson er látinn Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira