Áttatíu prósent óttast hryðjuverkaárás á Ólympíuleikunum í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 12:41 Það verður nóg af lögreglumönnum í París á meðan Ólympíuleikunum stendur. AP/Michel Euler Frakkar hafa gripið til stóraukinna varúðarráðstafana í aðdraganda Ólympíuleikanna í París sumar. Viðvörunarstig er nú eins hátt og það getur verið. Á sama tíma sýnir ný könnun meðal Frakka að áttatíu prósent heimamanna óttast hryðjuverkaárás á Ólympíuleikunum í sumar. „Frakkland er skotmark,“ sagði Gérald Darmanin, innanríkisráðherra Frakka fyrr í vikunni. Aftonbladet segir frá. Parísarborg undirbýr sig nú fyrir það að fá þúsundir íþróttafólks og hundrað þúsundir áhorfenda til borgarinnar í sumar. Í fyrrnefndri könnun þar sem áttatíu prósent óttuðust árás þá voru 59 prósent bjartsýnir á það að það takist að halda Ólympíuleikanna á öruggan hátt. Það vantar ekki ráðstafanir heimamanna til að passa upp á öryggi allra. 45 þúsund lögreglumenn starfa við leikanna og á setningarathöfninni verða leyniskyttur á þökum og sérsveitarmenn verða inna á milli íþróttafólksins til að fylgjast náið með ef eitthvað grunsamlegt gerist. Þetta verður í fyrsta sinn sem setningarhátíð fer fram í miðri á en hún verður haldin á Signu. 94 bátar munu flytja íþróttafólkið sem keppir á leikunum. Hryðjuverkárásin í Moskvu á dögunum gerði ekkert annað en ýta undir áhyggjur um það hvað ISIS-liðar og al-Qaeda samtökin séu að skipuleggja fyrir sumarið. Það er stór ástæða þess að viðvörunarstig er í hámarki í Frakklandi fram að leikum. Ólympíuleikarnir í París standa frá 26. júlí til 11. ágúst. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Sjá meira
Á sama tíma sýnir ný könnun meðal Frakka að áttatíu prósent heimamanna óttast hryðjuverkaárás á Ólympíuleikunum í sumar. „Frakkland er skotmark,“ sagði Gérald Darmanin, innanríkisráðherra Frakka fyrr í vikunni. Aftonbladet segir frá. Parísarborg undirbýr sig nú fyrir það að fá þúsundir íþróttafólks og hundrað þúsundir áhorfenda til borgarinnar í sumar. Í fyrrnefndri könnun þar sem áttatíu prósent óttuðust árás þá voru 59 prósent bjartsýnir á það að það takist að halda Ólympíuleikanna á öruggan hátt. Það vantar ekki ráðstafanir heimamanna til að passa upp á öryggi allra. 45 þúsund lögreglumenn starfa við leikanna og á setningarathöfninni verða leyniskyttur á þökum og sérsveitarmenn verða inna á milli íþróttafólksins til að fylgjast náið með ef eitthvað grunsamlegt gerist. Þetta verður í fyrsta sinn sem setningarhátíð fer fram í miðri á en hún verður haldin á Signu. 94 bátar munu flytja íþróttafólkið sem keppir á leikunum. Hryðjuverkárásin í Moskvu á dögunum gerði ekkert annað en ýta undir áhyggjur um það hvað ISIS-liðar og al-Qaeda samtökin séu að skipuleggja fyrir sumarið. Það er stór ástæða þess að viðvörunarstig er í hámarki í Frakklandi fram að leikum. Ólympíuleikarnir í París standa frá 26. júlí til 11. ágúst.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Sjá meira