Dagskráin í dag: Nóg um að vera annan í páskum Siggeir Ævarsson skrifar 1. apríl 2024 06:00 Leikmenn Leicester City freista þess að ná toppsætinu í B-deildinni í dag vísir/Getty Framundan er síðasti dagur í páskafríi hjá flestum og hvað er þá betra en að koma sér vel fyrir á sófanum og horfa á íþróttir á rásum Stöðvar 2 Sport? Það er reyndar óskiljanlegt að stórleikur Parma og US Catanzaro sé ekki í beinni en við látum það liggja á milli hluta Stöð 2 Sport 2 Boltinn byrjar að rúlla fyrir hádegi á Stöð 2 Sport 2 en Sería A á Ítalíu á sviðið á þeirri rás. Klukkan 10:20 er það viðureign Bologna og Salernitana í Seríu A á Ítalíu. Næst er svo komið að leik Cagliari og Hellas Verona klukkan 12:50. Lecce tekur svo á móti Róma kl. 15:50 og í lokaleik dagsins, kl. 18:35, tekur topplið Inter á móti Empoli sem berst hetjulega fyrir sæti sínu í deildinni. Vodafone Sport Á rás Vonafone Sport er það enska Championship deildin, B-deilin, sem ræður ríkjum að mestu og eru margir spennandi leikir í toppslagnum framundan í dag. Við hefjum leikinn á toppslag þar sem Leicester tekur á móti Norwich kl. 11:25. Leicester-liðar freista þess að taka toppsætið en Norwich er í hörku slag um sæti í umspili. Klukkan 13:55 er komið að leik Coventry og Cardiff, en Coventry er fjórum stigum á eftir Norwich í 7. sætinu en 6. sætið er síðasta sætið í umspil um sæti í úrvaldeild að ári. Klukkan 16:25 tekur topplið Ipswich á móti Southampton og lokaleikurinn í enska er svo viðureign Leeds og Hull klukkan 18:55 en Leeds er í 2. sæti deildarinnar. Síðasti leikur dagsins er svo viðureign Maple Leafs og Panthers í bandarísku NHL deildinni. Hefst útsending frá honum klukkan 23:05. Dagskráin í dag Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Boltinn byrjar að rúlla fyrir hádegi á Stöð 2 Sport 2 en Sería A á Ítalíu á sviðið á þeirri rás. Klukkan 10:20 er það viðureign Bologna og Salernitana í Seríu A á Ítalíu. Næst er svo komið að leik Cagliari og Hellas Verona klukkan 12:50. Lecce tekur svo á móti Róma kl. 15:50 og í lokaleik dagsins, kl. 18:35, tekur topplið Inter á móti Empoli sem berst hetjulega fyrir sæti sínu í deildinni. Vodafone Sport Á rás Vonafone Sport er það enska Championship deildin, B-deilin, sem ræður ríkjum að mestu og eru margir spennandi leikir í toppslagnum framundan í dag. Við hefjum leikinn á toppslag þar sem Leicester tekur á móti Norwich kl. 11:25. Leicester-liðar freista þess að taka toppsætið en Norwich er í hörku slag um sæti í umspili. Klukkan 13:55 er komið að leik Coventry og Cardiff, en Coventry er fjórum stigum á eftir Norwich í 7. sætinu en 6. sætið er síðasta sætið í umspil um sæti í úrvaldeild að ári. Klukkan 16:25 tekur topplið Ipswich á móti Southampton og lokaleikurinn í enska er svo viðureign Leeds og Hull klukkan 18:55 en Leeds er í 2. sæti deildarinnar. Síðasti leikur dagsins er svo viðureign Maple Leafs og Panthers í bandarísku NHL deildinni. Hefst útsending frá honum klukkan 23:05.
Dagskráin í dag Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira