Dagskráin í dag: Nóg um að vera annan í páskum Siggeir Ævarsson skrifar 1. apríl 2024 06:00 Leikmenn Leicester City freista þess að ná toppsætinu í B-deildinni í dag vísir/Getty Framundan er síðasti dagur í páskafríi hjá flestum og hvað er þá betra en að koma sér vel fyrir á sófanum og horfa á íþróttir á rásum Stöðvar 2 Sport? Það er reyndar óskiljanlegt að stórleikur Parma og US Catanzaro sé ekki í beinni en við látum það liggja á milli hluta Stöð 2 Sport 2 Boltinn byrjar að rúlla fyrir hádegi á Stöð 2 Sport 2 en Sería A á Ítalíu á sviðið á þeirri rás. Klukkan 10:20 er það viðureign Bologna og Salernitana í Seríu A á Ítalíu. Næst er svo komið að leik Cagliari og Hellas Verona klukkan 12:50. Lecce tekur svo á móti Róma kl. 15:50 og í lokaleik dagsins, kl. 18:35, tekur topplið Inter á móti Empoli sem berst hetjulega fyrir sæti sínu í deildinni. Vodafone Sport Á rás Vonafone Sport er það enska Championship deildin, B-deilin, sem ræður ríkjum að mestu og eru margir spennandi leikir í toppslagnum framundan í dag. Við hefjum leikinn á toppslag þar sem Leicester tekur á móti Norwich kl. 11:25. Leicester-liðar freista þess að taka toppsætið en Norwich er í hörku slag um sæti í umspili. Klukkan 13:55 er komið að leik Coventry og Cardiff, en Coventry er fjórum stigum á eftir Norwich í 7. sætinu en 6. sætið er síðasta sætið í umspil um sæti í úrvaldeild að ári. Klukkan 16:25 tekur topplið Ipswich á móti Southampton og lokaleikurinn í enska er svo viðureign Leeds og Hull klukkan 18:55 en Leeds er í 2. sæti deildarinnar. Síðasti leikur dagsins er svo viðureign Maple Leafs og Panthers í bandarísku NHL deildinni. Hefst útsending frá honum klukkan 23:05. Dagskráin í dag Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Boltinn byrjar að rúlla fyrir hádegi á Stöð 2 Sport 2 en Sería A á Ítalíu á sviðið á þeirri rás. Klukkan 10:20 er það viðureign Bologna og Salernitana í Seríu A á Ítalíu. Næst er svo komið að leik Cagliari og Hellas Verona klukkan 12:50. Lecce tekur svo á móti Róma kl. 15:50 og í lokaleik dagsins, kl. 18:35, tekur topplið Inter á móti Empoli sem berst hetjulega fyrir sæti sínu í deildinni. Vodafone Sport Á rás Vonafone Sport er það enska Championship deildin, B-deilin, sem ræður ríkjum að mestu og eru margir spennandi leikir í toppslagnum framundan í dag. Við hefjum leikinn á toppslag þar sem Leicester tekur á móti Norwich kl. 11:25. Leicester-liðar freista þess að taka toppsætið en Norwich er í hörku slag um sæti í umspili. Klukkan 13:55 er komið að leik Coventry og Cardiff, en Coventry er fjórum stigum á eftir Norwich í 7. sætinu en 6. sætið er síðasta sætið í umspil um sæti í úrvaldeild að ári. Klukkan 16:25 tekur topplið Ipswich á móti Southampton og lokaleikurinn í enska er svo viðureign Leeds og Hull klukkan 18:55 en Leeds er í 2. sæti deildarinnar. Síðasti leikur dagsins er svo viðureign Maple Leafs og Panthers í bandarísku NHL deildinni. Hefst útsending frá honum klukkan 23:05.
Dagskráin í dag Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira