Bótaþegar fengu nokkurra ára kröfu frá skattinum um hánótt Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 3. apríl 2024 14:00 Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálstofnunar segir afar leitt að bótaþegar séu að fá fjögurra ára kröfu vegna ofgreiddra bóta. Ástæðurnar séu m.a. uppfærsla á tölvukerfi og mikið annríki síðustu ár á stofnuninni. Vísir Ríkissjóður innheimtir nú fjögurra ára skuld vegna ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Forstjóri Vinnumálastofnunar segir afar leitt að þetta hafi tekið svona langan tíma. Skýringanna sé að leita í annríki á stofnuninni og nýju tölvukerfi. Það var um klukkan hálf fimm í fyrrinótt sem ríkissjóðsinnheimtur sendu kröfur á fólk vegna ofgreiddra atvinnuleysisbóta fyrir árið 2020, samkvæmt kröfu sem fréttastofa fékk í hendurnar. Tvö hundruð manns þurfa að endurgreiða samtals hundrað milljónir Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir að í flestum tilvikum komi kröfurnar til vegna þess að fólk á atvinnuleysiskrá hafi verið aðrar tekjur samfara atvinnuleysisbótum. „Það eru í kringum tvö hundruð manns sem þurfa að endurgreiða um hundrað milljónir króna. Mikið af þessum kröfum eru vegna fjármagnstekna sem fólk var með á þessum tíma þ.e. meðan það fékk bætur. Fólki var kunnugt um þetta á sínum tíma því krafan kom fram á greiðsluseðlum. Við getum ekki ákveðið að gefa eftir ofgreiddar atvinnuleysisbætur. En auðvitað þykir okkur verulega leitt hversu seint þetta er á ferðinni,“ segir Unnur. Hún segir að skýringa sé meðal annars að leita í nýju tölvukerfi. „Það eru margir samverkandi þættir sem urðu til þess að þetta kemur svona seint. Við vorum að skipta út tölvukerfi sem gerði okkur erfitt fyrir og þá hefur verið ofboðslegt annríki frá þessum tíma. Hins vegar stefnum við í að geta sent slíkar kröfur miklu fyrr en í þessu tilviki og ég vona að það takist á þessu ári,“ segir Unnur. Vinnumarkaður Atvinnurekendur Skattar og tollar Félagsmál Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Það var um klukkan hálf fimm í fyrrinótt sem ríkissjóðsinnheimtur sendu kröfur á fólk vegna ofgreiddra atvinnuleysisbóta fyrir árið 2020, samkvæmt kröfu sem fréttastofa fékk í hendurnar. Tvö hundruð manns þurfa að endurgreiða samtals hundrað milljónir Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir að í flestum tilvikum komi kröfurnar til vegna þess að fólk á atvinnuleysiskrá hafi verið aðrar tekjur samfara atvinnuleysisbótum. „Það eru í kringum tvö hundruð manns sem þurfa að endurgreiða um hundrað milljónir króna. Mikið af þessum kröfum eru vegna fjármagnstekna sem fólk var með á þessum tíma þ.e. meðan það fékk bætur. Fólki var kunnugt um þetta á sínum tíma því krafan kom fram á greiðsluseðlum. Við getum ekki ákveðið að gefa eftir ofgreiddar atvinnuleysisbætur. En auðvitað þykir okkur verulega leitt hversu seint þetta er á ferðinni,“ segir Unnur. Hún segir að skýringa sé meðal annars að leita í nýju tölvukerfi. „Það eru margir samverkandi þættir sem urðu til þess að þetta kemur svona seint. Við vorum að skipta út tölvukerfi sem gerði okkur erfitt fyrir og þá hefur verið ofboðslegt annríki frá þessum tíma. Hins vegar stefnum við í að geta sent slíkar kröfur miklu fyrr en í þessu tilviki og ég vona að það takist á þessu ári,“ segir Unnur.
Vinnumarkaður Atvinnurekendur Skattar og tollar Félagsmál Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira