Grasrót VG líklega grátandi en í stuði á sama tíma Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. apríl 2024 14:56 Katrín Jakobsdóttir kynnti forsetaframboðið fyrr í dag. Vísir/Vilhelm Ákvörðun Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um að söðla um og stefna á framboð til forseta Íslands hefur vakið mikla athygli. Ákvörðunin hefur kallað á sterk viðbrögð á samfélagsmiðlum. Líkt og alþjóð veit tilkynnti Katrín fyrr í dag að hún hygðist biðjast lausnar sem forsætisráðherra og segja af sér þingmennsku. Hún hefur sett stefnuna á forseta Íslands og sagði í samtali við fréttastofu að hún hefði verið búin að taka ákvörðun um að bjóða sig ekki fram að nýju til Alþingis. Eins og gefur að skilja eru skiptar skoðanir á ákvörðuninni. Sumir eru ánægðir, aðrir óánægðir og þá eru þeir sem einfaldlega snúa öllu saman upp í grín. Hér að neðan ber að líta nokkrar færslur af samfélagsmiðlum um ákvörðun Katrínar. Grasrót VG að fylgjast frambjóðandanum sínum birtast og flokknum falla af þingi samtímis. pic.twitter.com/QLBhmHMRIg— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) April 5, 2024 Því meira sem ég hugsa um þetta því óþægilegra finnst mér að sitjandi forsætisráðherra ætli sér að skipta um risavaxið valdaembætti. Ef þetta væri eitthvað annað land væri fólk að setja stærri spurningamerki við þetta. Ekki bara haha, Ísland maður, alltaf eitthvað skrítið hér"— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) April 5, 2024 Jæja. Þurfum við ekki úr því sem komið er að búa til riðlakeppni fyrir þessar forsetakosningar? Nokkrir riðlar, efstu tvö úr hverjum riðli fara í milliriðla. Verðum að nýta þessa miklu þekkingu okkar á milliriðlunum í eitthvað fleira en bara janúarstórmótin — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) April 5, 2024 Fyrirsögn: Sitjandi forsætisráðherra ætlar að verða forseti Þau eru svo miklir sprelligosar þarna í Malí— Siffi (@SiffiG) April 5, 2024 Nú biðla ég til almennings að hætta að koma á máli við fólk— Haukur Heiðar (@haukurh) April 5, 2024 Eina sem nær yfir fréttir síðasta sólarhringinn er leikhús fáránleikans — Kolbrún Birna (@kolla_swag666) April 5, 2024 Sko, Katrín er að bjóða sig fram til forseta Íslands. Bjóða sig fram. Ekki færa sig á milli embætta, enda þyrfti þjóðin að kjósa hana fyrst sem forseta rétt eins og þjóðin kaus hana á þing.— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) April 5, 2024 Jæja, þá þarf maður að kjósa taktískt í þessum kosningum þann frambjóðanda sem er líklegastur til að sigra þennan blessaða forsætisráðherra sem gafst upp á eigin ríkisstjórn.— Erlendur (@erlendur) April 5, 2024 Jæja, þá eru fyrirsjáanlegustu tíðindi ársins staðfest. https://t.co/TWrwa3eh3h— Björn Reynir (@bjornreynir) April 5, 2024 Það er furðulegt að þau sem hæst hafa kallað eftir því að Katrín Jakobsdóttir slíti ríkisstjórnarsamstarfinu og/eða segi af sér út af alls konar eru núna líka alveg brjáluð þegar hún svo gott sem gerir það og býður sig fram til forseta. Ég skil hana vel að nenna þessu ekki lengur— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) April 5, 2024 Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Vinstri græn Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Sjá meira
Líkt og alþjóð veit tilkynnti Katrín fyrr í dag að hún hygðist biðjast lausnar sem forsætisráðherra og segja af sér þingmennsku. Hún hefur sett stefnuna á forseta Íslands og sagði í samtali við fréttastofu að hún hefði verið búin að taka ákvörðun um að bjóða sig ekki fram að nýju til Alþingis. Eins og gefur að skilja eru skiptar skoðanir á ákvörðuninni. Sumir eru ánægðir, aðrir óánægðir og þá eru þeir sem einfaldlega snúa öllu saman upp í grín. Hér að neðan ber að líta nokkrar færslur af samfélagsmiðlum um ákvörðun Katrínar. Grasrót VG að fylgjast frambjóðandanum sínum birtast og flokknum falla af þingi samtímis. pic.twitter.com/QLBhmHMRIg— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) April 5, 2024 Því meira sem ég hugsa um þetta því óþægilegra finnst mér að sitjandi forsætisráðherra ætli sér að skipta um risavaxið valdaembætti. Ef þetta væri eitthvað annað land væri fólk að setja stærri spurningamerki við þetta. Ekki bara haha, Ísland maður, alltaf eitthvað skrítið hér"— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) April 5, 2024 Jæja. Þurfum við ekki úr því sem komið er að búa til riðlakeppni fyrir þessar forsetakosningar? Nokkrir riðlar, efstu tvö úr hverjum riðli fara í milliriðla. Verðum að nýta þessa miklu þekkingu okkar á milliriðlunum í eitthvað fleira en bara janúarstórmótin — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) April 5, 2024 Fyrirsögn: Sitjandi forsætisráðherra ætlar að verða forseti Þau eru svo miklir sprelligosar þarna í Malí— Siffi (@SiffiG) April 5, 2024 Nú biðla ég til almennings að hætta að koma á máli við fólk— Haukur Heiðar (@haukurh) April 5, 2024 Eina sem nær yfir fréttir síðasta sólarhringinn er leikhús fáránleikans — Kolbrún Birna (@kolla_swag666) April 5, 2024 Sko, Katrín er að bjóða sig fram til forseta Íslands. Bjóða sig fram. Ekki færa sig á milli embætta, enda þyrfti þjóðin að kjósa hana fyrst sem forseta rétt eins og þjóðin kaus hana á þing.— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) April 5, 2024 Jæja, þá þarf maður að kjósa taktískt í þessum kosningum þann frambjóðanda sem er líklegastur til að sigra þennan blessaða forsætisráðherra sem gafst upp á eigin ríkisstjórn.— Erlendur (@erlendur) April 5, 2024 Jæja, þá eru fyrirsjáanlegustu tíðindi ársins staðfest. https://t.co/TWrwa3eh3h— Björn Reynir (@bjornreynir) April 5, 2024 Það er furðulegt að þau sem hæst hafa kallað eftir því að Katrín Jakobsdóttir slíti ríkisstjórnarsamstarfinu og/eða segi af sér út af alls konar eru núna líka alveg brjáluð þegar hún svo gott sem gerir það og býður sig fram til forseta. Ég skil hana vel að nenna þessu ekki lengur— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) April 5, 2024
Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Vinstri græn Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Sjá meira