Yfirgefur innviðaráðuneytið með trega en treystir Svandísi vel Lovísa Arnardóttir skrifar 10. apríl 2024 10:18 Sigurður Ingi sagði erfitt að yfirgefa ráðuneytið og að væri honum kært. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi hefur nú afhent Svandísi Svavarsdóttur lyklana að innviðaráðuneytinu. Svandís hefur sinnt embætti matvælaráðherra síðustu misseri en Bjarkey Olsen tekur við af henni síðar í dag. Sigurður Ingi sagði áður en hann afhenti lyklana að það sé gaman að fá Svandísi í ráðuneytið. Það sé trega blandið að yfirgefa ráðuneytið og verkefnin sem þar eru en hann hafi ekki áhyggjur því góð manneskja taki við. Sigurður Ingi grínaðist með það að skrifborðið væri autt en sagði verkefnunum langt því frá lokið. Þau séu mörg og starfsfólkið afar öflugt og gott. Sigurður Ingi segir starfið sér kært en að starfsmannakortið fari í góðar hendur. Svandís þakkaði fyrir sig. Hún segir ríkisstjórnina orðna sjóaða og þau orðin vön á því að skiptast á verkefnum. Hún muni treysta á leiðsögn Sigurðar Inga og samstarfi við hann í nýju ráðuneyti. Hún hlakkar til að halda áfram því góða starfi sem hefur verið unnið í ráðuneytinu og að kynnast starfsfólkinu. Svandís segist starfa eftir sama stjórnarsáttmála og Sigurður Ingi. Því verði ekki áherslubreyting í ráðuneytinu. Vísir/Vilhelm Hún ræddi stuttlega við blaðamann að lyklaskiptunum loknum. Hún segir samgöngumálin mikilvæg og að hún horfi á þau sem stórt umhverfismál. Þá nefndi hún einnig sveitarstjórnarmálin og að hún hafi reynslu sjálf af borgarmálum sem borgarfulltrúi í Reykjavík. Húsnæðismálin séu einnig stórt mál í nýju ráðuneyti. Spurð um áherslubreytingu segir hún þau bæði starfa eftir sama stjórnarsáttmálanum en að það sé auðvitað ný ásýnd með nýjum ráðherra. Hún segir ekki breytingu á verkefnalistanum. Það sé mikilvægt að samgöngusáttmálinn til dæmis sé í forgrunni og deilir afstöðu fyrrverandi ráðherra í því að koma á fót Borgarlínu. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Vinstri græn Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Sigurður Ingi tekinn við af Þórdísi Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir afhenti Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknarflokksins, lyklana að fjármálaráðuneytinu í morgun. Sigurður Ingi kemur úr innviðaráðuneytinu og Þórdís fer nú aftur í utanríkisráðuneytið. 10. apríl 2024 09:54 Katrín afhenti Bjarna lyklana að forsætisráðuneytinu Bjarni Benediktsson hefur nú tekið við lyklum að forsætisráðuneytinu. Katrín Jakobsdóttir afhendi honum lyklana í morgun. Katrín segist spennt fyrir nýjum verkefnum og Bjarni líka. 10. apríl 2024 08:59 Vaktin: Bjarni tekur við lyklunum úr hendi Katrínar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mun taka við lyklunum að forsætisráðuneytinu úr hendi Katrínar Jakobsdóttur í Stjórnarráðshúsinu klukkan 8:30 í dag. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan og á Stöð 2 Vísi. 10. apríl 2024 08:03 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Sigurður Ingi sagði áður en hann afhenti lyklana að það sé gaman að fá Svandísi í ráðuneytið. Það sé trega blandið að yfirgefa ráðuneytið og verkefnin sem þar eru en hann hafi ekki áhyggjur því góð manneskja taki við. Sigurður Ingi grínaðist með það að skrifborðið væri autt en sagði verkefnunum langt því frá lokið. Þau séu mörg og starfsfólkið afar öflugt og gott. Sigurður Ingi segir starfið sér kært en að starfsmannakortið fari í góðar hendur. Svandís þakkaði fyrir sig. Hún segir ríkisstjórnina orðna sjóaða og þau orðin vön á því að skiptast á verkefnum. Hún muni treysta á leiðsögn Sigurðar Inga og samstarfi við hann í nýju ráðuneyti. Hún hlakkar til að halda áfram því góða starfi sem hefur verið unnið í ráðuneytinu og að kynnast starfsfólkinu. Svandís segist starfa eftir sama stjórnarsáttmála og Sigurður Ingi. Því verði ekki áherslubreyting í ráðuneytinu. Vísir/Vilhelm Hún ræddi stuttlega við blaðamann að lyklaskiptunum loknum. Hún segir samgöngumálin mikilvæg og að hún horfi á þau sem stórt umhverfismál. Þá nefndi hún einnig sveitarstjórnarmálin og að hún hafi reynslu sjálf af borgarmálum sem borgarfulltrúi í Reykjavík. Húsnæðismálin séu einnig stórt mál í nýju ráðuneyti. Spurð um áherslubreytingu segir hún þau bæði starfa eftir sama stjórnarsáttmálanum en að það sé auðvitað ný ásýnd með nýjum ráðherra. Hún segir ekki breytingu á verkefnalistanum. Það sé mikilvægt að samgöngusáttmálinn til dæmis sé í forgrunni og deilir afstöðu fyrrverandi ráðherra í því að koma á fót Borgarlínu.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Vinstri græn Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Sigurður Ingi tekinn við af Þórdísi Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir afhenti Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknarflokksins, lyklana að fjármálaráðuneytinu í morgun. Sigurður Ingi kemur úr innviðaráðuneytinu og Þórdís fer nú aftur í utanríkisráðuneytið. 10. apríl 2024 09:54 Katrín afhenti Bjarna lyklana að forsætisráðuneytinu Bjarni Benediktsson hefur nú tekið við lyklum að forsætisráðuneytinu. Katrín Jakobsdóttir afhendi honum lyklana í morgun. Katrín segist spennt fyrir nýjum verkefnum og Bjarni líka. 10. apríl 2024 08:59 Vaktin: Bjarni tekur við lyklunum úr hendi Katrínar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mun taka við lyklunum að forsætisráðuneytinu úr hendi Katrínar Jakobsdóttur í Stjórnarráðshúsinu klukkan 8:30 í dag. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan og á Stöð 2 Vísi. 10. apríl 2024 08:03 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Sigurður Ingi tekinn við af Þórdísi Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir afhenti Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknarflokksins, lyklana að fjármálaráðuneytinu í morgun. Sigurður Ingi kemur úr innviðaráðuneytinu og Þórdís fer nú aftur í utanríkisráðuneytið. 10. apríl 2024 09:54
Katrín afhenti Bjarna lyklana að forsætisráðuneytinu Bjarni Benediktsson hefur nú tekið við lyklum að forsætisráðuneytinu. Katrín Jakobsdóttir afhendi honum lyklana í morgun. Katrín segist spennt fyrir nýjum verkefnum og Bjarni líka. 10. apríl 2024 08:59
Vaktin: Bjarni tekur við lyklunum úr hendi Katrínar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mun taka við lyklunum að forsætisráðuneytinu úr hendi Katrínar Jakobsdóttur í Stjórnarráðshúsinu klukkan 8:30 í dag. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan og á Stöð 2 Vísi. 10. apríl 2024 08:03