Tímabilið að ná hámarki en lykilmaður Man. City biður um hvíld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2024 13:00 Álagið hefur verið mikið á Rodri enda líklegast mikilvægasti leikmaður Manchester City liðsins. EPA-EFE/PETER POWELL Spænski miðjumaðurinn Rodri hefur ekki tapað leik með félagsliði eða landsliði í meira en ár og hann er að mörgum talinn vera besti afturliggjandi miðjumaður heims. Það hefur verið mikið álag á kappanum og það hefur tekið sinn toll. Rodri viðurkenndi í nýlegu viðtali að hann sé orðinn mjög þreyttur eftir leikjatörnina að undanförnu en líkt og í fyrra þá er Manchester City liðið í dauðafæri að vinna þrennuna. Rodri ræddi stöðuna eftir 3-3 jafntefli á móti Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við getum allir gert betur, ég líka, en við þurfum á hvíld að halda ef ég er alveg hreinskilinn,“ sagði Rodri eftir leikinn og endurtók sig. Rodri: Manchester City midfielder says he needs a rest https://t.co/LhxU9igpGJ— BBC News (UK) (@BBCNews) April 10, 2024 „Ég að minnsta kosti. Ég þarf hvíld,“ sagði Rodri. Hann hefur nú spilað 66 leiki í röð fyrir félagslið og landslið án þess að tapa. Mikilvægi Rodri fyrir Manchester City sést líka svart á hvítu í gengi liðsins án hans. Öll þrjú töp City manna í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu komu í leikjum þegar Rodri tók út leikbann. Þetta voru leikir á móti Wolves, Arsenal og Aston Villa. Þegar Manchester City datt út úr enska deildabikarnum á móti Newcastle þá var Rodri einnig í leikbanni. „Sjáum til hvernig þetta verður. Við erum samt að reyna að skipuleggja einhverja hvíld,“ sagði Rodri. Sú hvíld gæti mögulega komið fyrir hann á móti Luton Town um helgina. Hann hvíld síðasta leik félaganna í febrúar þegar Manchester City sló Luton 6-2 út úr enska bikarnum. Rodri: I do need a rest, I do. Let s see how we speak, how we live the situation. Sometimes it is what it is. I need to adjust. [Rest] is something we are planning, yeah pic.twitter.com/qsPCZfYNSs— City Report (@cityreport_) April 10, 2024 Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Rodri viðurkenndi í nýlegu viðtali að hann sé orðinn mjög þreyttur eftir leikjatörnina að undanförnu en líkt og í fyrra þá er Manchester City liðið í dauðafæri að vinna þrennuna. Rodri ræddi stöðuna eftir 3-3 jafntefli á móti Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við getum allir gert betur, ég líka, en við þurfum á hvíld að halda ef ég er alveg hreinskilinn,“ sagði Rodri eftir leikinn og endurtók sig. Rodri: Manchester City midfielder says he needs a rest https://t.co/LhxU9igpGJ— BBC News (UK) (@BBCNews) April 10, 2024 „Ég að minnsta kosti. Ég þarf hvíld,“ sagði Rodri. Hann hefur nú spilað 66 leiki í röð fyrir félagslið og landslið án þess að tapa. Mikilvægi Rodri fyrir Manchester City sést líka svart á hvítu í gengi liðsins án hans. Öll þrjú töp City manna í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu komu í leikjum þegar Rodri tók út leikbann. Þetta voru leikir á móti Wolves, Arsenal og Aston Villa. Þegar Manchester City datt út úr enska deildabikarnum á móti Newcastle þá var Rodri einnig í leikbanni. „Sjáum til hvernig þetta verður. Við erum samt að reyna að skipuleggja einhverja hvíld,“ sagði Rodri. Sú hvíld gæti mögulega komið fyrir hann á móti Luton Town um helgina. Hann hvíld síðasta leik félaganna í febrúar þegar Manchester City sló Luton 6-2 út úr enska bikarnum. Rodri: I do need a rest, I do. Let s see how we speak, how we live the situation. Sometimes it is what it is. I need to adjust. [Rest] is something we are planning, yeah pic.twitter.com/qsPCZfYNSs— City Report (@cityreport_) April 10, 2024
Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira