Reiddist áhorfendum eftir þrefaldan skolla: „F**k off“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. apríl 2024 12:44 Þrefaldur skolli á 12. holu kætti kylfinginn ekki. AP Photo/Matt York Zach Johnson, fyrrum Masters-meistari og fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Cup 2023, var eitthvað ósáttur við áhorfendur Masters mótsins. Áhorfendur klöppuðu fyrir Johnson eftir að hann setti niður pútt á 12. holu fyrir þrefaldan skolla. Johnson hirti boltann úr holunni og kallaði skýrt og greinilega að áhorfendum: „F**k off“ Zach Johnson legitimately told the Masters patrons to fuck off after a triple on 12. You can hear it as clear as day here pic.twitter.com/vPMadfVPUt— Flushing It (@flushingitgolf) April 12, 2024 Johnson baðst síðar afsökunar og hélt því fram að þessum ummælum hafi alls ekki verið beint að áhorfendum, hann hafi einfaldlega verið ósáttur og að tala við sjálfan sig. 12. hola Augusta National er margrómuð sem ein sú erfiðasta á vellinum og margur kylfingur hefur lent í vandræðum þar á mótinu, ekki að það afsaki orðbragðið. Þetta er ekki í fyrsta sinn á árinu sem Johnson lendir upp á kant við áhorfendur. Á TPC móti í Scottsdale heyrðist hann segja að hann væri „dauðþreyttur á þessu fólki“ og spurði svo „geta þau ekki haldið kjafti?“. Þriðji dagur Masters verður í beinni útsendingu í kvöld á Stöð 2 Sport 4 klukkan 19:00. Golf Masters-mótið Tengdar fréttir Þrír á toppnum eftir dag tvö Þrír bandarískir kylfingar deila toppsætinu á Masters mótinu eftir dag tvö þegar þetta er skrifað. Bryson DeChambeau, Max Homa og Scottie Scheffler eru allir jafnir í 1. sæti á sex höggum undir pari, en Scheffler er að ljúka sínum hring á 16. holu. 12. apríl 2024 23:32 „Það verður hátíð næstu daga“ Golfsérfræðingurinn Sigmundur Einar Másson segir að ekki sé annað hægt en að búast við veislu í kvöld og næstu daga, þegar Masters-mótið í golfi fer fram á Augusta-vellinum. 11. apríl 2024 15:01 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Áhorfendur klöppuðu fyrir Johnson eftir að hann setti niður pútt á 12. holu fyrir þrefaldan skolla. Johnson hirti boltann úr holunni og kallaði skýrt og greinilega að áhorfendum: „F**k off“ Zach Johnson legitimately told the Masters patrons to fuck off after a triple on 12. You can hear it as clear as day here pic.twitter.com/vPMadfVPUt— Flushing It (@flushingitgolf) April 12, 2024 Johnson baðst síðar afsökunar og hélt því fram að þessum ummælum hafi alls ekki verið beint að áhorfendum, hann hafi einfaldlega verið ósáttur og að tala við sjálfan sig. 12. hola Augusta National er margrómuð sem ein sú erfiðasta á vellinum og margur kylfingur hefur lent í vandræðum þar á mótinu, ekki að það afsaki orðbragðið. Þetta er ekki í fyrsta sinn á árinu sem Johnson lendir upp á kant við áhorfendur. Á TPC móti í Scottsdale heyrðist hann segja að hann væri „dauðþreyttur á þessu fólki“ og spurði svo „geta þau ekki haldið kjafti?“. Þriðji dagur Masters verður í beinni útsendingu í kvöld á Stöð 2 Sport 4 klukkan 19:00.
Golf Masters-mótið Tengdar fréttir Þrír á toppnum eftir dag tvö Þrír bandarískir kylfingar deila toppsætinu á Masters mótinu eftir dag tvö þegar þetta er skrifað. Bryson DeChambeau, Max Homa og Scottie Scheffler eru allir jafnir í 1. sæti á sex höggum undir pari, en Scheffler er að ljúka sínum hring á 16. holu. 12. apríl 2024 23:32 „Það verður hátíð næstu daga“ Golfsérfræðingurinn Sigmundur Einar Másson segir að ekki sé annað hægt en að búast við veislu í kvöld og næstu daga, þegar Masters-mótið í golfi fer fram á Augusta-vellinum. 11. apríl 2024 15:01 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þrír á toppnum eftir dag tvö Þrír bandarískir kylfingar deila toppsætinu á Masters mótinu eftir dag tvö þegar þetta er skrifað. Bryson DeChambeau, Max Homa og Scottie Scheffler eru allir jafnir í 1. sæti á sex höggum undir pari, en Scheffler er að ljúka sínum hring á 16. holu. 12. apríl 2024 23:32
„Það verður hátíð næstu daga“ Golfsérfræðingurinn Sigmundur Einar Másson segir að ekki sé annað hægt en að búast við veislu í kvöld og næstu daga, þegar Masters-mótið í golfi fer fram á Augusta-vellinum. 11. apríl 2024 15:01