Degi þrjú lokið: Scheffler enn á toppnum þrátt fyrir tvöfaldan skolla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2024 23:26 Eins gott að skjóta beint þegar fólk er svona nálægt. Warren Little/Getty Images Scottie Scheffler leiðir línuna þegar þriðja degi Mastersmótsins í golfi er lokið. Hann er sem stendur höggi á undan næsta manni en tvöfaldur skolli á 10. holu gerði það að verkum að Sheffler stakk ekki einfaldlega af. Líkt og svo oft áður er gríðarleg spenna á Mastersmótinu og hlutirnir breytast hratt. Það hafa nokkrir haft forystuna til þessa en Scheffler hefur haldið henni undir lok dags. Eagle for Scheffler. He returns to a tie for the lead. #themasters pic.twitter.com/3mWXrXVTL6— The Masters (@TheMasters) April 13, 2024 Ef ekki væri fyrir þennan tvöfalda skolla væri hann svo gott sem byrjaður að klæða sig í græna jakkann. Sem stendur er Scheffler á sjö höggum undir pari eftir að fá fugl á 18. holu. Scottie Scheffler birdies No. 18 to close out the third round atop the leader board. #themasters pic.twitter.com/2F8FoOmRUp— The Masters (@TheMasters) April 13, 2024 Collin Morikawa kemur þar á eftir á sex höggum undir pari. Hann átti góðan dag og lék á þremur undir pari. Max Homa er svo í þriðja sæti á fimm höggum undir pari. Ludvig Åberg er í 4. sæti á fjórum höggum undir pari. Bryson DeChambeau átti erfiðan dag og lék samtals á þremur höggum undir pari. Hann endaði daginn þó með einu af höggum mótsins. Hann er í 5. sæti á tveimur höggum undir pari. Bryson DeChambeau finishes with a bang. #themasters pic.twitter.com/I6zMUYB2MA— The Masters (@TheMasters) April 13, 2024 Mörg stór nöfn hafa átt erfitt uppdráttar í dag. Tiger Woods hefur til að mynda átt skelfilegan dag, alls er hann á tíu höggum yfir pari í dag og 11 höggum yfir pari samtals. Hann er jafn öðrum kylfingum í 52. sæti. Brooks Koepka lék á fjórum höggum yfir pari í dag og er samtals sex höggum yfir pari. Phil Mickelseon er einnig á sex höggum yfir pari en hann lék daginn á tveimur yfir pari. Golf Masters-mótið Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Líkt og svo oft áður er gríðarleg spenna á Mastersmótinu og hlutirnir breytast hratt. Það hafa nokkrir haft forystuna til þessa en Scheffler hefur haldið henni undir lok dags. Eagle for Scheffler. He returns to a tie for the lead. #themasters pic.twitter.com/3mWXrXVTL6— The Masters (@TheMasters) April 13, 2024 Ef ekki væri fyrir þennan tvöfalda skolla væri hann svo gott sem byrjaður að klæða sig í græna jakkann. Sem stendur er Scheffler á sjö höggum undir pari eftir að fá fugl á 18. holu. Scottie Scheffler birdies No. 18 to close out the third round atop the leader board. #themasters pic.twitter.com/2F8FoOmRUp— The Masters (@TheMasters) April 13, 2024 Collin Morikawa kemur þar á eftir á sex höggum undir pari. Hann átti góðan dag og lék á þremur undir pari. Max Homa er svo í þriðja sæti á fimm höggum undir pari. Ludvig Åberg er í 4. sæti á fjórum höggum undir pari. Bryson DeChambeau átti erfiðan dag og lék samtals á þremur höggum undir pari. Hann endaði daginn þó með einu af höggum mótsins. Hann er í 5. sæti á tveimur höggum undir pari. Bryson DeChambeau finishes with a bang. #themasters pic.twitter.com/I6zMUYB2MA— The Masters (@TheMasters) April 13, 2024 Mörg stór nöfn hafa átt erfitt uppdráttar í dag. Tiger Woods hefur til að mynda átt skelfilegan dag, alls er hann á tíu höggum yfir pari í dag og 11 höggum yfir pari samtals. Hann er jafn öðrum kylfingum í 52. sæti. Brooks Koepka lék á fjórum höggum yfir pari í dag og er samtals sex höggum yfir pari. Phil Mickelseon er einnig á sex höggum yfir pari en hann lék daginn á tveimur yfir pari.
Golf Masters-mótið Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira