ILVA tilnefnt til hönnunarverðlauna Bo Bedre ILVA 16. apríl 2024 08:45 ILVA á fimm vörur á lista yfir þær vörur sem lesendur Bo Bedre geta kosið um sem sitt uppáhald. Danska hönnunartímaritið BO BEDRE hefur tilnefnt fimm af hönnunum ILVA til Boligmagasinet Designfavorit 2024 í flokkunum: Sófi, loftljós, útihúsgögn, lítil borð og motta. Klassísk og tímalaus húsgögn eru einkennandi fyrir hönnun ILVA og henta hvaða heimili sem er. Húsgögnin eru hönnuð af alúð með áherslu á efni og fagurfræði, þægindi og virkni og standast tímans tönn. Þetta eru vörurnar frá ILVA sem Bo Bedre tilnefnir: Onion loftljós Onion ljósin eru ný hönnun hjá ILVA. Málmgrind í lífrænu formi og fíngert, hálfgegnsætt áklæði skapar sérstakt andrúmsloft með mjúku og aðlaðandi ljósi. Onion er hluti af nýrri og spennandi stefnu það sem skandinavísk hönnun og miðjarðarhafsstíll fara saman. Smáatriðin gera gæfumuninn fyrir Onion ljósið, þar sem viðarfestingar efst og neðst sameina glæsilegan málm og létt efnið með segulhring og auka þannig á glæsileika. Ingvar sófi Ingvar sófinn er stílhreinn þar sem þægindi og fagurfræði ráða ríkjum. Einfaldur léttleikinn í bland við mjúk þægindin skapa þennan fallega sófa. Sófinn er 3ja sæta og er glæsilegur einn og sér en einnig er hægt að bæta við skemli og hægindastól til að fullkomna heildarmyndina. Erfurt motta Erfurt mottan er falleg gólfmotta í lífrænum formum og er eiginlega meira listaverk en gólfmotta. Brúnleitir kaffitónar njóta sín vel í mjúku viscose efninu í þessari glæsilegu handgerðu mottu. Mottan eða listaverkið setur sinn sérstaka brag á rýmið og veitir hlýleika á sama tíma. Aloha garðstóll Fléttuð fegurð, einstök hönnun og þægindi fyrir garðinn þinn. Álgrindin og sandlituðu púðarnir klæddir olefni efni tryggja að stóllinn getur staðið úti yfir sumarið. Handfléttað bakið veitir þægindi og stuðning fyrir bakið þegar þú slappar af í rólegu sumri. Zante sófaborð Zante sófaborðin eru afar glæsileg borð úr eik og travertín steini. Sófaborðin eru í klassísku skandinavísku útliti og er hugað að smáatriðum, fallegu handverki og glæsileika. Zante kemur í tveimur stærðum og eru hönnuð með það í huga að gefa stofunni fágað yfirbragð. Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Sjá meira
Klassísk og tímalaus húsgögn eru einkennandi fyrir hönnun ILVA og henta hvaða heimili sem er. Húsgögnin eru hönnuð af alúð með áherslu á efni og fagurfræði, þægindi og virkni og standast tímans tönn. Þetta eru vörurnar frá ILVA sem Bo Bedre tilnefnir: Onion loftljós Onion ljósin eru ný hönnun hjá ILVA. Málmgrind í lífrænu formi og fíngert, hálfgegnsætt áklæði skapar sérstakt andrúmsloft með mjúku og aðlaðandi ljósi. Onion er hluti af nýrri og spennandi stefnu það sem skandinavísk hönnun og miðjarðarhafsstíll fara saman. Smáatriðin gera gæfumuninn fyrir Onion ljósið, þar sem viðarfestingar efst og neðst sameina glæsilegan málm og létt efnið með segulhring og auka þannig á glæsileika. Ingvar sófi Ingvar sófinn er stílhreinn þar sem þægindi og fagurfræði ráða ríkjum. Einfaldur léttleikinn í bland við mjúk þægindin skapa þennan fallega sófa. Sófinn er 3ja sæta og er glæsilegur einn og sér en einnig er hægt að bæta við skemli og hægindastól til að fullkomna heildarmyndina. Erfurt motta Erfurt mottan er falleg gólfmotta í lífrænum formum og er eiginlega meira listaverk en gólfmotta. Brúnleitir kaffitónar njóta sín vel í mjúku viscose efninu í þessari glæsilegu handgerðu mottu. Mottan eða listaverkið setur sinn sérstaka brag á rýmið og veitir hlýleika á sama tíma. Aloha garðstóll Fléttuð fegurð, einstök hönnun og þægindi fyrir garðinn þinn. Álgrindin og sandlituðu púðarnir klæddir olefni efni tryggja að stóllinn getur staðið úti yfir sumarið. Handfléttað bakið veitir þægindi og stuðning fyrir bakið þegar þú slappar af í rólegu sumri. Zante sófaborð Zante sófaborðin eru afar glæsileg borð úr eik og travertín steini. Sófaborðin eru í klassísku skandinavísku útliti og er hugað að smáatriðum, fallegu handverki og glæsileika. Zante kemur í tveimur stærðum og eru hönnuð með það í huga að gefa stofunni fágað yfirbragð.
Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Sjá meira