„Ekki lengur þræll þess að finnast ég ekki nóg“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. apríl 2024 14:51 Gummi kíró hefur ákveðið að fyrirgefa sjálfum sér. instagram Líf Kírópraktorsins Guðmundar Birkis Pálmasonar, eða Gumma kíró, hefur litast af fullkomnunaráráttu og neikvæðu sjálfstali frá unga aldri. Eftir mikla sjálfsvinnu síðastliðin ár hafi hann ákveðið að fyrirgefa sjálfum sér og öðlast nýtt og betra líf. Í hlaðvarpsþættinum Tölum um ræðir Gummi við Guðna Gunnarsson, frumkvöðull og stofnanda Rope Yoga, meðal annars um mátt hugans, tilvist okkar og hvernig við vöknum til lífs og vitundar. „Mitt fyrra líf snérist um það að ég þurfti alltaf að vera bestur í öllu hvort sem það var í íþróttum í gamla daga, í körfubolta eða handbolta, ég þurfti alltaf að vera bestur. Svo þurfti ég alltaf að vera bestur í kírópraktíkinni og tískunni, en ég einhvern var veginn aldrei sáttur, glaður eða ánæður og gat notið augnabliksins fyrr en ég fór að leita í gleði þakklæti og eftirvæntingu. Um leið og ég fór að hugsa til þess fór ég að dragast að sjálfum mér,“ segir Gummi sem hefur verið í mikilli sjálfsvinnu síðastliðin ár. Hann segir vinnunna hafa verið nauðsynlega en afar erfiða: „Ég er loksins vaknaður til vitundar og ekki lengur þræll þess að finnast ég ekki nóg. Við erum öll að eiga við þetta að einhverju leyti enn þegar maður fyrirgefur sér og hættir að lifa í fortíðinni að þá getur maður loksins fengið nýtt upphaf sem einstaklingur,“ segir Gummi. Höfnum okkur með eigin hugsunum Guðni segir hugsun fólks hafa 97 prósent áhrif á líf fólks. „Hugsunin er í sjálfu sér vandamálið. Fjarvera þýðir að þú heldur að þú sért hugsanirnar það eru afleiðingar af því hvernig þú hugsar en þú ert ekki hugsunin sjálf. Alveg eins og þú ert ekki blóðið í æðum þínum svo þú sért ekki lifandi án blóðs. Fólk vill ekki skilja, og samfélagið vill ekki skilja það heldur að þrjáhyggja er fjarvera, það sem við köllum ADHD eða athyglisbrestur. Þetta er bara fjarvera á háu stigi. Þetta er þrautþjálfað. Við erum búin að þjálfa okkur í að vera fjarverandi og upptekin. Eins og þú sagðir áðan að elta skottið á okkur sjálfum að hvatinn, óttinn, skömminn, vanmátturinn gerir það að verkum þurfum alltaf að sanna okkur og sýna til þess að ná í þessa athygli sem okkur vantar eða langar í. Þetta er auðvitað sérstök ánetjun. Þetta er bara fíkn.“ „Hugsun í sjálfu sér er að leiða okkar í ógöngur. Hegðun okkar er að leiða okkur í ógöngur. En það er ekkert að okkur í sjálfu sér heldur en hegðun og háttalag. Við erum sál orka, kraftaverk, og þegar við höfnun okkur erum við að rýra okkar eigin birtu, birtingu,“ segir Guðni. Síðar í þættinum útskýrir Guðni hvernig hugðun Gumma er og hvernig hann getur bætt líf sitt með breyttu hugarfari og hegðun. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Í hlaðvarpsþættinum Tölum um ræðir Gummi við Guðna Gunnarsson, frumkvöðull og stofnanda Rope Yoga, meðal annars um mátt hugans, tilvist okkar og hvernig við vöknum til lífs og vitundar. „Mitt fyrra líf snérist um það að ég þurfti alltaf að vera bestur í öllu hvort sem það var í íþróttum í gamla daga, í körfubolta eða handbolta, ég þurfti alltaf að vera bestur. Svo þurfti ég alltaf að vera bestur í kírópraktíkinni og tískunni, en ég einhvern var veginn aldrei sáttur, glaður eða ánæður og gat notið augnabliksins fyrr en ég fór að leita í gleði þakklæti og eftirvæntingu. Um leið og ég fór að hugsa til þess fór ég að dragast að sjálfum mér,“ segir Gummi sem hefur verið í mikilli sjálfsvinnu síðastliðin ár. Hann segir vinnunna hafa verið nauðsynlega en afar erfiða: „Ég er loksins vaknaður til vitundar og ekki lengur þræll þess að finnast ég ekki nóg. Við erum öll að eiga við þetta að einhverju leyti enn þegar maður fyrirgefur sér og hættir að lifa í fortíðinni að þá getur maður loksins fengið nýtt upphaf sem einstaklingur,“ segir Gummi. Höfnum okkur með eigin hugsunum Guðni segir hugsun fólks hafa 97 prósent áhrif á líf fólks. „Hugsunin er í sjálfu sér vandamálið. Fjarvera þýðir að þú heldur að þú sért hugsanirnar það eru afleiðingar af því hvernig þú hugsar en þú ert ekki hugsunin sjálf. Alveg eins og þú ert ekki blóðið í æðum þínum svo þú sért ekki lifandi án blóðs. Fólk vill ekki skilja, og samfélagið vill ekki skilja það heldur að þrjáhyggja er fjarvera, það sem við köllum ADHD eða athyglisbrestur. Þetta er bara fjarvera á háu stigi. Þetta er þrautþjálfað. Við erum búin að þjálfa okkur í að vera fjarverandi og upptekin. Eins og þú sagðir áðan að elta skottið á okkur sjálfum að hvatinn, óttinn, skömminn, vanmátturinn gerir það að verkum þurfum alltaf að sanna okkur og sýna til þess að ná í þessa athygli sem okkur vantar eða langar í. Þetta er auðvitað sérstök ánetjun. Þetta er bara fíkn.“ „Hugsun í sjálfu sér er að leiða okkar í ógöngur. Hegðun okkar er að leiða okkur í ógöngur. En það er ekkert að okkur í sjálfu sér heldur en hegðun og háttalag. Við erum sál orka, kraftaverk, og þegar við höfnun okkur erum við að rýra okkar eigin birtu, birtingu,“ segir Guðni. Síðar í þættinum útskýrir Guðni hvernig hugðun Gumma er og hvernig hann getur bætt líf sitt með breyttu hugarfari og hegðun. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira