Dagskráin í dag: Örlög Liverpool ráðast og úrslitakeppni Subway-deildarinnar heldur áfram Smári Jökull Jónsson skrifar 18. apríl 2024 06:01 Matteo Ruggeri og Alexis Mac Allister eigast við í fyrri leik Liverpool og Atalanta. Vísir/Getty Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Úrslitakeppnin í Subway-deildinni heldur áfram og þá ráðast örlög Liverpool í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport Þriðji leikur Njarðvíkur og Þórs frá Þorlákshöfn verður í beinni frá Ljónagryfjunni í Njarðvík klukkan 19:20. Staðan í einvíginu er 1-1 og verður spennandi að sjá hvort liðið tekur yfirhöndina í einvíginu. Stöð 2 Sport 2 Fiorentina og Viktoria Plzen mætast á Ítalíu í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar ig hefst útsendingin klukkan 16:35. Fyrri leiknum í Tékklandi lauk með 0-0 jafntefli og einvígið því galopið. Klukkan 18:50 verður svo sýnt beint frá leik West Ham og Leverkusen í Evrópudeildinni en nýkrýndir Þýskalandsmeistarar Leverkusen leiða 2-0 eftir heimaleik sinn í síðustu viku. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14:00 hefst útsending frá Chevron Meistaramótinu á LPGA mótaröðinni í golfi. Útsending frá mótinu hefst á nýjan leik klukkan 22:00 í kvöld. Klukkan 18:50 taka 8-liða úrslit Sambandsdeildarinnar hins vegar við en þá hefst útsending frá leik PAOK og Club Brugge. Belgíska liðið vann 1-0 sigur í fyrri leiknum. Stöð 2 Sport 5 Leikur Vals og Hattar í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar verður sýndur beint frá klukkan 18:50. Þetta er þriðji leikur liðanna en Höttur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á deildarmeisturunum í síðasta leik á Egilsstöðum. Staðan í einvíginu er 1-1 en þrjá leiki þarf til að komast í undanúrslit. Vodafone Sport Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með liði Lille sem mætir Aston Villa í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar klukkan 16:35. Fyrri leiknum á Englandi lauk með 2-1 sigri Villa. Klukkan 18:50 ráðast síðan örlög Liverpool en liðið mætir þá Atalanta á Ítalíu í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Atalanta vann mjög óvæntan 3-0 sigur í fyrri leiknum á Anfield og brekkan því ansi brött fyrir enska liðið. Dagskráin í dag Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Sjá meira
Stöð 2 Sport Þriðji leikur Njarðvíkur og Þórs frá Þorlákshöfn verður í beinni frá Ljónagryfjunni í Njarðvík klukkan 19:20. Staðan í einvíginu er 1-1 og verður spennandi að sjá hvort liðið tekur yfirhöndina í einvíginu. Stöð 2 Sport 2 Fiorentina og Viktoria Plzen mætast á Ítalíu í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar ig hefst útsendingin klukkan 16:35. Fyrri leiknum í Tékklandi lauk með 0-0 jafntefli og einvígið því galopið. Klukkan 18:50 verður svo sýnt beint frá leik West Ham og Leverkusen í Evrópudeildinni en nýkrýndir Þýskalandsmeistarar Leverkusen leiða 2-0 eftir heimaleik sinn í síðustu viku. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14:00 hefst útsending frá Chevron Meistaramótinu á LPGA mótaröðinni í golfi. Útsending frá mótinu hefst á nýjan leik klukkan 22:00 í kvöld. Klukkan 18:50 taka 8-liða úrslit Sambandsdeildarinnar hins vegar við en þá hefst útsending frá leik PAOK og Club Brugge. Belgíska liðið vann 1-0 sigur í fyrri leiknum. Stöð 2 Sport 5 Leikur Vals og Hattar í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar verður sýndur beint frá klukkan 18:50. Þetta er þriðji leikur liðanna en Höttur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á deildarmeisturunum í síðasta leik á Egilsstöðum. Staðan í einvíginu er 1-1 en þrjá leiki þarf til að komast í undanúrslit. Vodafone Sport Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með liði Lille sem mætir Aston Villa í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar klukkan 16:35. Fyrri leiknum á Englandi lauk með 2-1 sigri Villa. Klukkan 18:50 ráðast síðan örlög Liverpool en liðið mætir þá Atalanta á Ítalíu í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Atalanta vann mjög óvæntan 3-0 sigur í fyrri leiknum á Anfield og brekkan því ansi brött fyrir enska liðið.
Dagskráin í dag Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Sjá meira