Skulda Ronaldo meira en milljarð og hafa kannski ekki efni á Alberti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2024 07:30 Cristiano Ronaldo fagnaði sigri á móti Juventus í réttarsalnum. Getty/Giuseppe Maffia Ítalska félagið Juventus var í gær dæmt til að gera upp við fyrrum leikmann liðsins, Cristiano Ronaldo. Ronaldo vann nefnilega mál gegn Juve sem þarf að borga honum 9,7 milljónir evra í vangoldin laun að viðbættum vöxtum eða rúma 1,4 milljarða íslenskra króna. Þrír dómarar, Gianroberto Villa, Roberto Sacchi og Leandro Cantamessa, úrskurðuðu í deilu Ronaldo og Juventus eins og kemur fram í frétt Gazzetta dello Sport. Uppruni málsins eru launagreiðslur sem var seinkað en Ronaldo fékk síðan aldrei borgaðar. Ronaldo fór til Manchester United árið 2021 eftir þrjú ár hjá ítalska félaginu. Ronaldo er nú leikmaður Al Nassr í Sádí-Arabíu. Það má búast við því að þessi reikningur muni hafa mikil áhrif á getu Juventus til að kaupa nýja leikmenn á næstunni. Rekstur fótboltafélaga á Ítalíu stendur tæpt og þetta er því högg. Það er því ólíklegt að félagið geti keypt Albert Guðmundsson frá Genoa eins og ítalskir miðlar hafa verið að slúðra mikið um. Hingað til hafa ítalskir miðlar skrifað um kapphlaup um Albert á milli enska félagsins Tottenham og ítalska félagsins Juventus en í síðustu fréttum hefur Internazionale einnig verið nefnt sem mögulegur áfangastaður fyrir íslenska landsliðsframherjann. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira
Ronaldo vann nefnilega mál gegn Juve sem þarf að borga honum 9,7 milljónir evra í vangoldin laun að viðbættum vöxtum eða rúma 1,4 milljarða íslenskra króna. Þrír dómarar, Gianroberto Villa, Roberto Sacchi og Leandro Cantamessa, úrskurðuðu í deilu Ronaldo og Juventus eins og kemur fram í frétt Gazzetta dello Sport. Uppruni málsins eru launagreiðslur sem var seinkað en Ronaldo fékk síðan aldrei borgaðar. Ronaldo fór til Manchester United árið 2021 eftir þrjú ár hjá ítalska félaginu. Ronaldo er nú leikmaður Al Nassr í Sádí-Arabíu. Það má búast við því að þessi reikningur muni hafa mikil áhrif á getu Juventus til að kaupa nýja leikmenn á næstunni. Rekstur fótboltafélaga á Ítalíu stendur tæpt og þetta er því högg. Það er því ólíklegt að félagið geti keypt Albert Guðmundsson frá Genoa eins og ítalskir miðlar hafa verið að slúðra mikið um. Hingað til hafa ítalskir miðlar skrifað um kapphlaup um Albert á milli enska félagsins Tottenham og ítalska félagsins Juventus en í síðustu fréttum hefur Internazionale einnig verið nefnt sem mögulegur áfangastaður fyrir íslenska landsliðsframherjann. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira