Hrunið í gömlu kauphöllinni heldur áfram Kjartan Kjartansson skrifar 18. apríl 2024 22:27 Enn mallar eldur í rústum Børsen. Slökkvilið sotti meðal annars sérútbúinn flugvallarslökkvibíl sem átti að sprauta froðu yfir leifar af veggjum. Það gekk þó ekki og þurfti slökkvilið að halda áfram að nota háþrýstibyssur í staðinn. Slökkvilið Kaupmannahafnar Útveggur Børsen, gömlu kauphallarinnar í Kaupmannahöfn, hrundi í dag. Unnið er að því að fjarlægja brak og vinnupalla þrátt fyrir að veruleg hætta sé talin á frekara hruni í byggingunni. Børsen er tæplega fjögur hundruð ára gamalt ein sögufrægasta bygging Danmerkur. Stór hluti hennar svo gott sem til kaldra kola á þriðjudag. Endurbætur höfðu staðið yfir á byggingunni undanfarin ár og er talið að eldurinn hafi kviknað í þakinu sem verið var að endurgera. Upptökin eru enn ókunn. Þrátt fyrir tilraunir slökkviliðs til þess að tryggja útveggi byggingarinnar hrundi einn þeirra um miðjan dag. Hann féll innávið og olli því ekki frekari hættu, að sögn danska ríkisútvarpsins DR. Stórvirkar vinnuvélar voru fluttar á staðinn til þess að hreyfa við brakinu í kvöld en slökkviliðið segir það áhættusamt þar sem hættan sé enn til staðar að útveggirnir hrynji. Der er nu ankommet svært entreprenørmateriel til #børsen. Det vil blive samlet og opstillet, inden det bringes i stilling. Når alt er på plads, vil indsatsen med at klippe stilladskonstruktionen begynde. Det er en risikofyldt opgave, risikoen for yderligere kollaps er absolut pic.twitter.com/rlXmOhfw30— Hovedstadens Beredskab (@HBeredskab) April 18, 2024 Sophie Hæstorp Anderson, borgarstjóri í Kaupmannahöfn, segist hafa haft samband við Anne Hidalgo, borgarstjóra Parísar, í dag til þess að ræða hvaða lærdóm Danir geti dregið af endurreisn Maríukirkjunnar þar sem brann árið 2019, að sögn AP-fréttastofunnar. Endurreisn hennar á að ljúka á þessu ári. Danska viðskiptaráðið sem á Børsen hefur sagst vilja endurreisa bygginguna. „Við stöndum frammi fyrir miklu verki þegar kemur að því að endurbyggja Børsen með danska viðskiptaráðinu en við vitum að það er hægt að gera þetta hratt,“ sagði Anderson. Hidalgo sagði hún hafa boðið danskri sendinefnd að hitta þá sem stóðu að endurbyggingu kirkjuturna Maríukirkjunnar. Spírall sem var helsta kennileiti Børsen hrundi í eldsvoðanum. Eins og sjá má er gamla kauphöllinn grátt leikin eftir stórbrunann.Slökkvilið Kaupmannahafnar Stórbruni í Børsen Danmörk Tengdar fréttir Toppurinn á spírunni fundinn: „Margir í sjokki og enn að ná sér“ Viðbragðsaðilar eru enn við störf við Børsen í Kaupmannahöfn. Rannsókn lögreglu á upptökum brunans er hafin en lögregla hefur enn ekki fengið að fara inn í húsið. Danir eru margir í áfalli yfir brunanum og vilji til að fara í endurbyggingu á því. 17. apríl 2024 11:00 Svipað og að horfa upp á Notre Dame brenna Slökkvilið berst enn við stórbruna í einu helsta kennileiti Kaupmannahafnar; sögufrægu byggingunni Børsen. Sagnfræðingur segir sárt að horfa upp á eldsvoðann en þó ljós í myrkrinu að hluta málverka og menningarverðmæta hafi verið bjargað 16. apríl 2024 11:54 „Ein mikilvægasta bygging Danmerkur“ Eldur logar enn í Børsen í Kaupmannahöfn. Tekist hefur að bjarga miklu magni verðmæta sem geymd voru í byggingunni. Byggingin hýsti dönsku kauphöllina til ársins 1974, en endurbætur á byggingunni hafa staðið yfir síðustu ár. Ekki er talið að neinn hafi slasast vegna brunans. 16. apríl 2024 11:39 Mikill eldur í Børsen í Kaupmannahöfn Mikill eldur kom upp í hinni sögufrægu byggingu Børsen í Kaupmannahöfn í morgun. Helsta kennileiti byggingarinnar, spíran sem nær 56 metra hæð, hefur orðið eldinum að bráð. 16. apríl 2024 07:23 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Børsen er tæplega fjögur hundruð ára gamalt ein sögufrægasta bygging Danmerkur. Stór hluti hennar svo gott sem til kaldra kola á þriðjudag. Endurbætur höfðu staðið yfir á byggingunni undanfarin ár og er talið að eldurinn hafi kviknað í þakinu sem verið var að endurgera. Upptökin eru enn ókunn. Þrátt fyrir tilraunir slökkviliðs til þess að tryggja útveggi byggingarinnar hrundi einn þeirra um miðjan dag. Hann féll innávið og olli því ekki frekari hættu, að sögn danska ríkisútvarpsins DR. Stórvirkar vinnuvélar voru fluttar á staðinn til þess að hreyfa við brakinu í kvöld en slökkviliðið segir það áhættusamt þar sem hættan sé enn til staðar að útveggirnir hrynji. Der er nu ankommet svært entreprenørmateriel til #børsen. Det vil blive samlet og opstillet, inden det bringes i stilling. Når alt er på plads, vil indsatsen med at klippe stilladskonstruktionen begynde. Det er en risikofyldt opgave, risikoen for yderligere kollaps er absolut pic.twitter.com/rlXmOhfw30— Hovedstadens Beredskab (@HBeredskab) April 18, 2024 Sophie Hæstorp Anderson, borgarstjóri í Kaupmannahöfn, segist hafa haft samband við Anne Hidalgo, borgarstjóra Parísar, í dag til þess að ræða hvaða lærdóm Danir geti dregið af endurreisn Maríukirkjunnar þar sem brann árið 2019, að sögn AP-fréttastofunnar. Endurreisn hennar á að ljúka á þessu ári. Danska viðskiptaráðið sem á Børsen hefur sagst vilja endurreisa bygginguna. „Við stöndum frammi fyrir miklu verki þegar kemur að því að endurbyggja Børsen með danska viðskiptaráðinu en við vitum að það er hægt að gera þetta hratt,“ sagði Anderson. Hidalgo sagði hún hafa boðið danskri sendinefnd að hitta þá sem stóðu að endurbyggingu kirkjuturna Maríukirkjunnar. Spírall sem var helsta kennileiti Børsen hrundi í eldsvoðanum. Eins og sjá má er gamla kauphöllinn grátt leikin eftir stórbrunann.Slökkvilið Kaupmannahafnar
Stórbruni í Børsen Danmörk Tengdar fréttir Toppurinn á spírunni fundinn: „Margir í sjokki og enn að ná sér“ Viðbragðsaðilar eru enn við störf við Børsen í Kaupmannahöfn. Rannsókn lögreglu á upptökum brunans er hafin en lögregla hefur enn ekki fengið að fara inn í húsið. Danir eru margir í áfalli yfir brunanum og vilji til að fara í endurbyggingu á því. 17. apríl 2024 11:00 Svipað og að horfa upp á Notre Dame brenna Slökkvilið berst enn við stórbruna í einu helsta kennileiti Kaupmannahafnar; sögufrægu byggingunni Børsen. Sagnfræðingur segir sárt að horfa upp á eldsvoðann en þó ljós í myrkrinu að hluta málverka og menningarverðmæta hafi verið bjargað 16. apríl 2024 11:54 „Ein mikilvægasta bygging Danmerkur“ Eldur logar enn í Børsen í Kaupmannahöfn. Tekist hefur að bjarga miklu magni verðmæta sem geymd voru í byggingunni. Byggingin hýsti dönsku kauphöllina til ársins 1974, en endurbætur á byggingunni hafa staðið yfir síðustu ár. Ekki er talið að neinn hafi slasast vegna brunans. 16. apríl 2024 11:39 Mikill eldur í Børsen í Kaupmannahöfn Mikill eldur kom upp í hinni sögufrægu byggingu Børsen í Kaupmannahöfn í morgun. Helsta kennileiti byggingarinnar, spíran sem nær 56 metra hæð, hefur orðið eldinum að bráð. 16. apríl 2024 07:23 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Toppurinn á spírunni fundinn: „Margir í sjokki og enn að ná sér“ Viðbragðsaðilar eru enn við störf við Børsen í Kaupmannahöfn. Rannsókn lögreglu á upptökum brunans er hafin en lögregla hefur enn ekki fengið að fara inn í húsið. Danir eru margir í áfalli yfir brunanum og vilji til að fara í endurbyggingu á því. 17. apríl 2024 11:00
Svipað og að horfa upp á Notre Dame brenna Slökkvilið berst enn við stórbruna í einu helsta kennileiti Kaupmannahafnar; sögufrægu byggingunni Børsen. Sagnfræðingur segir sárt að horfa upp á eldsvoðann en þó ljós í myrkrinu að hluta málverka og menningarverðmæta hafi verið bjargað 16. apríl 2024 11:54
„Ein mikilvægasta bygging Danmerkur“ Eldur logar enn í Børsen í Kaupmannahöfn. Tekist hefur að bjarga miklu magni verðmæta sem geymd voru í byggingunni. Byggingin hýsti dönsku kauphöllina til ársins 1974, en endurbætur á byggingunni hafa staðið yfir síðustu ár. Ekki er talið að neinn hafi slasast vegna brunans. 16. apríl 2024 11:39
Mikill eldur í Børsen í Kaupmannahöfn Mikill eldur kom upp í hinni sögufrægu byggingu Børsen í Kaupmannahöfn í morgun. Helsta kennileiti byggingarinnar, spíran sem nær 56 metra hæð, hefur orðið eldinum að bráð. 16. apríl 2024 07:23