Var sagður taka við Liverpool en hefur rætt við West Ham Sindri Sverrisson skrifar 22. apríl 2024 15:30 Ruben Amorim hefur gert góða hluti með Sporting Lissabon. Getty/Diogo Cardoso Forráðamenn West Ham hafa sett sig í samband við portúgalska knattspyrnustjórann Ruben Amorim sem áður hefur verið sagður í sigti Liverpool. Amorim hefur stýrt Sporting Lissabon frá árinu 2020 og gerði liðið að portúgölskum meistara í fyrstu tilraun, auk þess sem titillinn blasir við liðinu á nýjan leik nú í vor. West Ham hefur áhuga á að ráða hann fari svo að David Moyes yfirgefi félagið, en frá þessu greinir The Athletic í dag. Miðillinn segir að það sé aftur á móti ólíklegt að Liverpool horfi helst til Amorim sem arftaka Jürgens Klopp í sumar, þó að félagið hafi velt því fyrir sér. Sky í Þýskalandi fullyrti fyrr í þessum mánuði að munnlegt samkomulag væri í höfn um að Amorim tæki við Liverpool en það er rangt miðað við frétt The Athletic. Samkvæmt The Athletic er áhugi West Ham hins vegar mikill og viðræður þegar búnar að eiga sér stað. Samningur Moyes við Hamrana rennur út í sumar en Skotinn sagðist þó í febrúar hafa fengið tilboð um nýjan samning. West Ham er í 8. sæti ensku úrvaldeildarinnar og mætir Liverpool á laugardaginn í leik liða sem mögulega berjast ekki bara um þrjú stig heldur einnig nýjan stjóra. Annar möguleiki sem West Ham skoðar, fari svo að hvorki Moyes né Amorim stýri liðinu á næstu leiktíð, er Julen Lopetegui sem síðast stýrði Wolves. Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Amorim hefur stýrt Sporting Lissabon frá árinu 2020 og gerði liðið að portúgölskum meistara í fyrstu tilraun, auk þess sem titillinn blasir við liðinu á nýjan leik nú í vor. West Ham hefur áhuga á að ráða hann fari svo að David Moyes yfirgefi félagið, en frá þessu greinir The Athletic í dag. Miðillinn segir að það sé aftur á móti ólíklegt að Liverpool horfi helst til Amorim sem arftaka Jürgens Klopp í sumar, þó að félagið hafi velt því fyrir sér. Sky í Þýskalandi fullyrti fyrr í þessum mánuði að munnlegt samkomulag væri í höfn um að Amorim tæki við Liverpool en það er rangt miðað við frétt The Athletic. Samkvæmt The Athletic er áhugi West Ham hins vegar mikill og viðræður þegar búnar að eiga sér stað. Samningur Moyes við Hamrana rennur út í sumar en Skotinn sagðist þó í febrúar hafa fengið tilboð um nýjan samning. West Ham er í 8. sæti ensku úrvaldeildarinnar og mætir Liverpool á laugardaginn í leik liða sem mögulega berjast ekki bara um þrjú stig heldur einnig nýjan stjóra. Annar möguleiki sem West Ham skoðar, fari svo að hvorki Moyes né Amorim stýri liðinu á næstu leiktíð, er Julen Lopetegui sem síðast stýrði Wolves.
Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira