Pétur Guðfinnsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 23. apríl 2024 07:55 Pétur Guðfinnsson var fyrsti starfsmaður Sjónvarpsins og hlaut fálkaorðuna árið 2021 fyrir forystustörf á sviði fjölmiðlunar. Facebook Pétur Guðfinnsson, fyrrverandi útvarpsstjóri og framkvæmdastjóri Sjónvarpssins, er látinn. Hann lést á dvalarheimilinu Grund, 94 ára að aldri. Greint var frá andlátinu á mbl í gær. Þar segir að Pétur hafi lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1949 og svo tekið próf í frönsku og menningarsögu frá Sorbonne-háskóla í París árið 1950, diplómanám í stjórnmálafræði frá Háskólanum í Grenobleárið 1952 og stundað nám í hagfræði, rekstrarfræði, bókhaldi og sögu við Kaupmannahafnarháskóla 1953 til 1954. Hann starfaði hjá Evrópuráðinu í Strassborg á árunum 1955 til 1964 og var þá skipaður framkvæmdastjóri Sjónvarpsins. Hann var þá einnig staðgengill útvarpsstjóra í fjarveru hans þar til hann tók við stöðu útvarpsstjóra árið 1996. Hann hætti svo störfum hjá Útvarpinu fyrir aldurs sakir árið 1997. Fram kemur að Pétur hafi verið fyrsti starfsmaður Sjónvarpsins og séð um að skipuleggja allt starf þess framan af. Pétur var einnig mjög virkur í félagslífi og átti þannig sæti í stjórn Rotaryklúbbsins í Reykjavík, Austurbæ, á árunum 1975 til 1980 og var forseti klúbbsins á árunum 1978 til 1979. Þá var hann formaður Nordvision, samtaka norrænnar sjónvarpsstöðva 1988 til 1991 auk þess að sitja stjórn Norræna sjónvarpssjóðsins frá stofnun hans 1987 og var varaformaður stjórnar hans frá 1991 til starfsloka. Pétur var sæmdur fálkaorðunni árið 2021 fyrir forystustörf á vettvangi íslenskra fjölmiðla. Eiginkona Péturs var Stella Sigurleifsdóttir, en hún lést árið 2003. Þau eignuðust fjögur börn, sjö barnabörn og sex barnabarnabörn. Andlát Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Sjá meira
Greint var frá andlátinu á mbl í gær. Þar segir að Pétur hafi lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1949 og svo tekið próf í frönsku og menningarsögu frá Sorbonne-háskóla í París árið 1950, diplómanám í stjórnmálafræði frá Háskólanum í Grenobleárið 1952 og stundað nám í hagfræði, rekstrarfræði, bókhaldi og sögu við Kaupmannahafnarháskóla 1953 til 1954. Hann starfaði hjá Evrópuráðinu í Strassborg á árunum 1955 til 1964 og var þá skipaður framkvæmdastjóri Sjónvarpsins. Hann var þá einnig staðgengill útvarpsstjóra í fjarveru hans þar til hann tók við stöðu útvarpsstjóra árið 1996. Hann hætti svo störfum hjá Útvarpinu fyrir aldurs sakir árið 1997. Fram kemur að Pétur hafi verið fyrsti starfsmaður Sjónvarpsins og séð um að skipuleggja allt starf þess framan af. Pétur var einnig mjög virkur í félagslífi og átti þannig sæti í stjórn Rotaryklúbbsins í Reykjavík, Austurbæ, á árunum 1975 til 1980 og var forseti klúbbsins á árunum 1978 til 1979. Þá var hann formaður Nordvision, samtaka norrænnar sjónvarpsstöðva 1988 til 1991 auk þess að sitja stjórn Norræna sjónvarpssjóðsins frá stofnun hans 1987 og var varaformaður stjórnar hans frá 1991 til starfsloka. Pétur var sæmdur fálkaorðunni árið 2021 fyrir forystustörf á vettvangi íslenskra fjölmiðla. Eiginkona Péturs var Stella Sigurleifsdóttir, en hún lést árið 2003. Þau eignuðust fjögur börn, sjö barnabörn og sex barnabarnabörn.
Andlát Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Sjá meira