Sveitarstjóri og sauðfjárbóndi fóru á kostum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. apríl 2024 20:15 Sveitarstjórinn, Einar Freyr (t.v.) og sauðfjárbóndinn, Jónas, sem sungu „O sole mio“ með Gissuri Páli á tónleikum á Hótel Kötlu og fóru þar á kostum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir voru ánægðir og stoltir með sig sveitarstjórinn í Mýrdalshreppi og sauðfjárbóndi í sveitinni, sem fengu að syngja „O sole mio“ á tónleikum í Vík með Gissuri Páli Gissurarsyni, tenór. Tónlistarskóli Mýrdalshrepp var með glæsilega tónleika á Hótel Kötlu rétt við Vík þar sem Kammerkór skólans söng nokkur lög undir stjórn Alexöndru skólastjóra. Hér er aðeins verið að hita raddböndin fyrir tónleikana. Svo steig kórinn á svið og söng nokkur skemmtileg lög meðal annars. Kammerkórinn var virkilega góður á tónleikunum, sem fóru fram á Hótel Kötlu á Höfðabrekku skammt frá Vík.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hápunktur tónleikanna var þegar Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps og Jónas Erlendsson sauðfjárbóndi í Fagradal sungu „O sole mio“ með Gissuri Páli. Já, hér var tekið á því, sveitarstjórinn í Vík og sauðfjárbóndinn í Fagradal með Gissuri Páli. „Að fá að syngja með honum og við tveir, það er þvílík reynsla,” segir Einar Freyr og Jónas bætir við. „Já, já, það var mjög gaman“. Heldur þú að þú sért besti sveitarstjóri landsins að syngja? „Nei, örugglega ekki”, segir Einar Freyr hlægjandi. „Hann er allavega með þeim betri,” segir Jónas og hlær enn meira. Alexandra Chernyshova, skólastjóri tónlistarskólans í Vík, sem er að gera frábæra hluti með sínu starfsfólki og nemendum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Einar Freyr og Jónas sögðu frábært að hafa fengið tækifæri til að syngja með Gissuri Páli.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mýrdalshreppur Tónlist Menning Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Tónlistarskóli Mýrdalshrepp var með glæsilega tónleika á Hótel Kötlu rétt við Vík þar sem Kammerkór skólans söng nokkur lög undir stjórn Alexöndru skólastjóra. Hér er aðeins verið að hita raddböndin fyrir tónleikana. Svo steig kórinn á svið og söng nokkur skemmtileg lög meðal annars. Kammerkórinn var virkilega góður á tónleikunum, sem fóru fram á Hótel Kötlu á Höfðabrekku skammt frá Vík.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hápunktur tónleikanna var þegar Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps og Jónas Erlendsson sauðfjárbóndi í Fagradal sungu „O sole mio“ með Gissuri Páli. Já, hér var tekið á því, sveitarstjórinn í Vík og sauðfjárbóndinn í Fagradal með Gissuri Páli. „Að fá að syngja með honum og við tveir, það er þvílík reynsla,” segir Einar Freyr og Jónas bætir við. „Já, já, það var mjög gaman“. Heldur þú að þú sért besti sveitarstjóri landsins að syngja? „Nei, örugglega ekki”, segir Einar Freyr hlægjandi. „Hann er allavega með þeim betri,” segir Jónas og hlær enn meira. Alexandra Chernyshova, skólastjóri tónlistarskólans í Vík, sem er að gera frábæra hluti með sínu starfsfólki og nemendum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Einar Freyr og Jónas sögðu frábært að hafa fengið tækifæri til að syngja með Gissuri Páli.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Mýrdalshreppur Tónlist Menning Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira