Verkin voru einstaklingsverkefni sem samanstanda af frjálsri rannsókn, hönnun og gerð á línu af tískufatnaði undir handleiðslu leiðbeinenda.
Hönnuðirnir voru þau Andri Páll Halldórsson Dungal, Brynja Líf Haraldsdóttir, Guðrún Ísafold Hilmarsdóttir, Jóhanna María Sæberg, Rubina Singh og Sigurey Bára Reynisdóttir. Anna Clausen var sýningarstjóri og listrænn stjórnandi.
Hér má sjá tískusýninguna í heild sinni: