Nær allir leikmenn Man Utd til sölu fyrir rétt verð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2024 17:15 Það má reikna með breytingum á leikmannahóp Man United í sumar. Catherine Ivill/Getty Images Flestir af stærstu fjölmiðlum Bretlandseyja hafa staðfest að enska knattspyrnufélagið Manchester United sé tilbúið að hlusta á tilboð í nærri alla leikmenn liðsins, þar á meðal Marcus Rashford. Frá þessu greina fjölmiðlar á borð við The Athletic, The Telegraph og fleiri. Þar segir að þó Man United stefni ekki á að selja hinn 26 ára gamla Rashford þá sé það tilbúið að hlusta ef nægilega góð tilboð berast. EXCL #MUFC prepared to listen to offers for majority of 1st team squad bar rising stars like Mainoo/Garnacho/Hojlund. Ready to adopt ultra flexible approach to window. Won’t actively look to sell likes of Rashford but will give real considerable to offers https://t.co/uDi4ybUgy5— James Ducker (@TelegraphDucker) April 29, 2024 Rashford hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni líkt og svo margir aðrir leikmenn liðsins. Hann skrifaði hins vegar undir nýjan fimm ára samning síðasta sumar og er samningsbundinn félaginu til 2028. Í frétt The Telegraph kemur fram að allir leikmenn liðsins séu falir fyrir rétt verð ef frá eru taldir hinir ungu og efnilegu Kobbie Mainoo, Alejandro Garnacho og danski framherjinn Rasmus Højlund. Það var vitað að þetta yrði sumar mikilla breytinga á Old Trafford en nú þegar hafa orðið gríðarlega breytingar á skrifstofu félagsins síðan Sir Jim Ratcliffe varð minnihluta eigandi í Man United. Það stefnir í að svipaðar breytingar verði á leikmannahóp félagsins og ljóst að leikmenn eru að spila upp á framtíð sína það sem eftir lifir tímabils. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
Frá þessu greina fjölmiðlar á borð við The Athletic, The Telegraph og fleiri. Þar segir að þó Man United stefni ekki á að selja hinn 26 ára gamla Rashford þá sé það tilbúið að hlusta ef nægilega góð tilboð berast. EXCL #MUFC prepared to listen to offers for majority of 1st team squad bar rising stars like Mainoo/Garnacho/Hojlund. Ready to adopt ultra flexible approach to window. Won’t actively look to sell likes of Rashford but will give real considerable to offers https://t.co/uDi4ybUgy5— James Ducker (@TelegraphDucker) April 29, 2024 Rashford hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni líkt og svo margir aðrir leikmenn liðsins. Hann skrifaði hins vegar undir nýjan fimm ára samning síðasta sumar og er samningsbundinn félaginu til 2028. Í frétt The Telegraph kemur fram að allir leikmenn liðsins séu falir fyrir rétt verð ef frá eru taldir hinir ungu og efnilegu Kobbie Mainoo, Alejandro Garnacho og danski framherjinn Rasmus Højlund. Það var vitað að þetta yrði sumar mikilla breytinga á Old Trafford en nú þegar hafa orðið gríðarlega breytingar á skrifstofu félagsins síðan Sir Jim Ratcliffe varð minnihluta eigandi í Man United. Það stefnir í að svipaðar breytingar verði á leikmannahóp félagsins og ljóst að leikmenn eru að spila upp á framtíð sína það sem eftir lifir tímabils.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira