Gítarleikarinn Duane Eddy er látinn Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2024 13:42 Duane Eddy var tekinn inn í Frægðarhöll rokksins árið 1994. AP Bandaríski gítarleikarinn Duane Eddy, sem af mörgum er talinn vera einn af upphafsmönnum rokksins, er látinn. Hann varð 86 ára gamall. Eiginkona hans, Deed, segir hann hafa andast af völdum krabbameins í Tennessee síðastliðinn þriðjudag. Duane Eddy, sem var kallaður Konungur twang-sins (e. King of Twang), vann til fjölda Grammy-verðlauna á ferli sínum og átti röð smella á sjötta og sjöunda áratugarins. Hann kom aftur lagi á vinsældarlista með nýrri útgáfu á lagi sínu Peter Gunn árið 1986. Eddy var tekinn inn í Frægðarhöll rokksins árið 1994. Talsmaður tónlistarmannsins segir í samtali við Variety að Duane Eddy hafi veitt heilli kynslóð gítarista innblástur með sínu einkennandi twang-gítarhljóði sínu. Hann hafi verið fyrsti gítarguð rokksins og einstaklega hógvær og einstakur maður. „Hans verður sárt saknað.“ Í frétt BBC segir að hann hafi verið sjálflærður og á ferli sínum veitt tónlistarfólki – allt frá Bítlunum til Blondie – innblástur. Hann seldi rúmlega 100 milljónir platna á rúmlega sjö áratuga löngum ferli. Bandaríkin Andlát Tónlist Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Eiginkona hans, Deed, segir hann hafa andast af völdum krabbameins í Tennessee síðastliðinn þriðjudag. Duane Eddy, sem var kallaður Konungur twang-sins (e. King of Twang), vann til fjölda Grammy-verðlauna á ferli sínum og átti röð smella á sjötta og sjöunda áratugarins. Hann kom aftur lagi á vinsældarlista með nýrri útgáfu á lagi sínu Peter Gunn árið 1986. Eddy var tekinn inn í Frægðarhöll rokksins árið 1994. Talsmaður tónlistarmannsins segir í samtali við Variety að Duane Eddy hafi veitt heilli kynslóð gítarista innblástur með sínu einkennandi twang-gítarhljóði sínu. Hann hafi verið fyrsti gítarguð rokksins og einstaklega hógvær og einstakur maður. „Hans verður sárt saknað.“ Í frétt BBC segir að hann hafi verið sjálflærður og á ferli sínum veitt tónlistarfólki – allt frá Bítlunum til Blondie – innblástur. Hann seldi rúmlega 100 milljónir platna á rúmlega sjö áratuga löngum ferli.
Bandaríkin Andlát Tónlist Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira