Segir fólk eiga rétt til mótmæla en ekki til óreiðu Samúel Karl Ólason skrifar 2. maí 2024 16:44 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, þegar hann ávarpaði þjóðina í dag. AP/Evan Vucci) Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, fordæmdi í dag ofbeldi sem hefði átt sér stað á mótmælum í háskólum víðsvegar um Bandaríkin. Hann sagði alla eiga rétt á friðsömum mótmælum en fólk hefði ekki rétt á því að valda óreiðu eða skemmdum. Hann sagði að skemmdarverk, að fara inn í hús í óleyfi, brjóta rúður, koma í veg fyrir kennslustundir og útskriftir stúdenta félli ekki undir skilgreiningu friðsamra mótmæla. Biden sagði friðsöm mótmæli mikilvæg í Bandaríkjunum en röð og regla þyrfti að ríkja. Þá þvertók Biden fyrir að kalla út þjóðvarðlið til að binda enda á mótmælin. Þetta sagði Biden í sjónvarpsávarpi í dag þar sem hann gerði þó enga tilraun til að útskýra eða verja afstöðu sína varðandi hernað Ísraela á Gasaströndinni, sem er ástæða þess að þessi mótmæli hafa átt sér stað. Biden reyndi heldur ekki að gefa mótmælendum ástæðu til að hætta en sagði að ef þau færu yfir strikið við mótmælin, yrði þeim refsað. Ávarpið má sjá í spilaranum hér að neðan. Happening Now: President Biden delivers remarks. https://t.co/z89E8d12PM— The White House (@WhiteHouse) May 2, 2024 Lögregluþjónar í óeirðabúnaði hafa brotið upp mótmæli í háskólum vestanhafs og handtekið nemendur sem hafa lagt undir sig húsnæði skóla. Minnst 132 nemendur hafa verið handteknir við UCLA-skólann í Kaliforníu. Lögregluþjónar beittu meðal annars hvellsprengjum þegar þeir brutu upp mótmælin við UCLA og tóku niður tjaldbúðir sem höfðu myndast þar. Sjá einnig: Hundruð lögreglumanna í viðbragðsstöðu vegna mótmæla í UCLA Sambærileg atvik hafa átt sér stað í Columbia í New York, í Dartmouth í New Hampshire og Portland State háskólanum í Oregon. Bandaríkin Joe Biden Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Hann sagði að skemmdarverk, að fara inn í hús í óleyfi, brjóta rúður, koma í veg fyrir kennslustundir og útskriftir stúdenta félli ekki undir skilgreiningu friðsamra mótmæla. Biden sagði friðsöm mótmæli mikilvæg í Bandaríkjunum en röð og regla þyrfti að ríkja. Þá þvertók Biden fyrir að kalla út þjóðvarðlið til að binda enda á mótmælin. Þetta sagði Biden í sjónvarpsávarpi í dag þar sem hann gerði þó enga tilraun til að útskýra eða verja afstöðu sína varðandi hernað Ísraela á Gasaströndinni, sem er ástæða þess að þessi mótmæli hafa átt sér stað. Biden reyndi heldur ekki að gefa mótmælendum ástæðu til að hætta en sagði að ef þau færu yfir strikið við mótmælin, yrði þeim refsað. Ávarpið má sjá í spilaranum hér að neðan. Happening Now: President Biden delivers remarks. https://t.co/z89E8d12PM— The White House (@WhiteHouse) May 2, 2024 Lögregluþjónar í óeirðabúnaði hafa brotið upp mótmæli í háskólum vestanhafs og handtekið nemendur sem hafa lagt undir sig húsnæði skóla. Minnst 132 nemendur hafa verið handteknir við UCLA-skólann í Kaliforníu. Lögregluþjónar beittu meðal annars hvellsprengjum þegar þeir brutu upp mótmælin við UCLA og tóku niður tjaldbúðir sem höfðu myndast þar. Sjá einnig: Hundruð lögreglumanna í viðbragðsstöðu vegna mótmæla í UCLA Sambærileg atvik hafa átt sér stað í Columbia í New York, í Dartmouth í New Hampshire og Portland State háskólanum í Oregon.
Bandaríkin Joe Biden Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira