Segir fólk eiga rétt til mótmæla en ekki til óreiðu Samúel Karl Ólason skrifar 2. maí 2024 16:44 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, þegar hann ávarpaði þjóðina í dag. AP/Evan Vucci) Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, fordæmdi í dag ofbeldi sem hefði átt sér stað á mótmælum í háskólum víðsvegar um Bandaríkin. Hann sagði alla eiga rétt á friðsömum mótmælum en fólk hefði ekki rétt á því að valda óreiðu eða skemmdum. Hann sagði að skemmdarverk, að fara inn í hús í óleyfi, brjóta rúður, koma í veg fyrir kennslustundir og útskriftir stúdenta félli ekki undir skilgreiningu friðsamra mótmæla. Biden sagði friðsöm mótmæli mikilvæg í Bandaríkjunum en röð og regla þyrfti að ríkja. Þá þvertók Biden fyrir að kalla út þjóðvarðlið til að binda enda á mótmælin. Þetta sagði Biden í sjónvarpsávarpi í dag þar sem hann gerði þó enga tilraun til að útskýra eða verja afstöðu sína varðandi hernað Ísraela á Gasaströndinni, sem er ástæða þess að þessi mótmæli hafa átt sér stað. Biden reyndi heldur ekki að gefa mótmælendum ástæðu til að hætta en sagði að ef þau færu yfir strikið við mótmælin, yrði þeim refsað. Ávarpið má sjá í spilaranum hér að neðan. Happening Now: President Biden delivers remarks. https://t.co/z89E8d12PM— The White House (@WhiteHouse) May 2, 2024 Lögregluþjónar í óeirðabúnaði hafa brotið upp mótmæli í háskólum vestanhafs og handtekið nemendur sem hafa lagt undir sig húsnæði skóla. Minnst 132 nemendur hafa verið handteknir við UCLA-skólann í Kaliforníu. Lögregluþjónar beittu meðal annars hvellsprengjum þegar þeir brutu upp mótmælin við UCLA og tóku niður tjaldbúðir sem höfðu myndast þar. Sjá einnig: Hundruð lögreglumanna í viðbragðsstöðu vegna mótmæla í UCLA Sambærileg atvik hafa átt sér stað í Columbia í New York, í Dartmouth í New Hampshire og Portland State háskólanum í Oregon. Bandaríkin Joe Biden Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Sjá meira
Hann sagði að skemmdarverk, að fara inn í hús í óleyfi, brjóta rúður, koma í veg fyrir kennslustundir og útskriftir stúdenta félli ekki undir skilgreiningu friðsamra mótmæla. Biden sagði friðsöm mótmæli mikilvæg í Bandaríkjunum en röð og regla þyrfti að ríkja. Þá þvertók Biden fyrir að kalla út þjóðvarðlið til að binda enda á mótmælin. Þetta sagði Biden í sjónvarpsávarpi í dag þar sem hann gerði þó enga tilraun til að útskýra eða verja afstöðu sína varðandi hernað Ísraela á Gasaströndinni, sem er ástæða þess að þessi mótmæli hafa átt sér stað. Biden reyndi heldur ekki að gefa mótmælendum ástæðu til að hætta en sagði að ef þau færu yfir strikið við mótmælin, yrði þeim refsað. Ávarpið má sjá í spilaranum hér að neðan. Happening Now: President Biden delivers remarks. https://t.co/z89E8d12PM— The White House (@WhiteHouse) May 2, 2024 Lögregluþjónar í óeirðabúnaði hafa brotið upp mótmæli í háskólum vestanhafs og handtekið nemendur sem hafa lagt undir sig húsnæði skóla. Minnst 132 nemendur hafa verið handteknir við UCLA-skólann í Kaliforníu. Lögregluþjónar beittu meðal annars hvellsprengjum þegar þeir brutu upp mótmælin við UCLA og tóku niður tjaldbúðir sem höfðu myndast þar. Sjá einnig: Hundruð lögreglumanna í viðbragðsstöðu vegna mótmæla í UCLA Sambærileg atvik hafa átt sér stað í Columbia í New York, í Dartmouth í New Hampshire og Portland State háskólanum í Oregon.
Bandaríkin Joe Biden Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“