Sala drykkjarins í hæstu hæðum eftir myndirnar af Haaland Smári Jökull Jónsson skrifar 3. maí 2024 18:00 Erling Haaland elskar mjólk. Vísir/Getty Það er vitað að þekktir einstaklingar hafa áhrif á sölutölur sjáist þeir nota eða neyta tiltekinnar vöru. Í Noregi er knattspyrnumaðurinn Erling Haaland eflaust ofarlega á lista yfir þá sem hafa hvað mest áhrif hvað þetta varðar. Erling Haaland er einn af þekktustu íþróttamönnum Noregs ef ekki sá þekktasti. Knattspyrnumaðurinn hefur farið á kostum með Manchester City síðan hann gekk til liðs við félagið sumarið 2022. Þó svo að hann hafi látið minna fyrir sér fara síðustu vikur er hann markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með 21 mark á þessu tímabili. Í sambandi við velgengni Haalands síðustu misseri hafa matarvenjur hans verið til umfjöllunar. Hann drekkur til dæmis mikið af mjólk og fyrir ári síðan birti hann mynd á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann hélt á tveimur stórum mjólkurflöskum. Á miðvikudag sást hann síðan á æfingu hjá Manchester City með mjólkurfernu í hendinni. View this post on Instagram A post shared by Erling Braut Haaland (@erling.haaland) Myndin sem birtist fyrir ári síðan hefur heldur betur haft áhrif. „Það er ekki beint neikvætt fyrir okkur að einhver ofurfrægur tali jákvætt um mjólk við ungt fólk,“ sagði Randi Skårland Doka sölu- og markaðsstjóri hjá Jeryseymejeriet í Noregi. Hún segir að fyrir ári síðan hafi verið seldir 350 mjólkurlítrar á viku en nú sé salan komin upp í 1000 lítra. Heilt yfir hefur mjólkurdrykkja í Noregi minnkað síðustu 15 árin en áhrif Haaland gefur mjólkurbændum tilefni til að vera bjartsýnir. Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
Erling Haaland er einn af þekktustu íþróttamönnum Noregs ef ekki sá þekktasti. Knattspyrnumaðurinn hefur farið á kostum með Manchester City síðan hann gekk til liðs við félagið sumarið 2022. Þó svo að hann hafi látið minna fyrir sér fara síðustu vikur er hann markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með 21 mark á þessu tímabili. Í sambandi við velgengni Haalands síðustu misseri hafa matarvenjur hans verið til umfjöllunar. Hann drekkur til dæmis mikið af mjólk og fyrir ári síðan birti hann mynd á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann hélt á tveimur stórum mjólkurflöskum. Á miðvikudag sást hann síðan á æfingu hjá Manchester City með mjólkurfernu í hendinni. View this post on Instagram A post shared by Erling Braut Haaland (@erling.haaland) Myndin sem birtist fyrir ári síðan hefur heldur betur haft áhrif. „Það er ekki beint neikvætt fyrir okkur að einhver ofurfrægur tali jákvætt um mjólk við ungt fólk,“ sagði Randi Skårland Doka sölu- og markaðsstjóri hjá Jeryseymejeriet í Noregi. Hún segir að fyrir ári síðan hafi verið seldir 350 mjólkurlítrar á viku en nú sé salan komin upp í 1000 lítra. Heilt yfir hefur mjólkurdrykkja í Noregi minnkað síðustu 15 árin en áhrif Haaland gefur mjólkurbændum tilefni til að vera bjartsýnir.
Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira