Lið Aþenu og Brynjar Karl einum leik frá Subway-deildinni eftir spennutrylli Smári Jökull Jónsson skrifar 3. maí 2024 22:14 Brynjar Karl er einum leik frá því að koma Aþenu í Subway-deildina. vísir/Hulda margrét Aþena vann í kvöld sigur á Tindastól í umspili liðanna um sæti í Subway-deild kvenna. Aþena þarf nú aðeins einn sigur til að tryggja sér sæti í efstu deild á næsta tímabili. Aþena vann stórsigur á Tindastól í fyrsta leik liðanna en Stólarnir komu til baka í síðasta leik og jöfnuðu einvígið með sigri á heimavelli sínum á Sauðárkróki. Það var því allt jafnt fyrir leikinn í kvöld sem fór fram á heimavelli Aþenu. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann. Staðan var 14-14 eftir fyrsta leikhlutann en Aþena leiddi 42-39 í hálfleik. Aþena náði svo áhlaupi í þriðja leikhluta og fór mest tólf stigum yfir. Leikmenn Tindastóls gáfust hins vegar ekki upp. Þær minnkuðu muninn jafnt og þétt í fjórða leikhlutanum og þegar 1.15 mínútur voru eftir var staðan 78-74 fyrir Aþenu. Tindastóll minnkaði muninn í 78-76 en missti síðan Ernese Vida af velli með fimm villur þegar 43 sekúndur voru eftir. Vida hafði þá skorað 14 stig og tekið 15 fráköst en þrátt fyrir fjarveru hennar tókst Tindastól að jafna metin í 78-78 þegar 20 sekúndur voru eftir. Aþena komst yfir örskömmu síðar og Tindastóll tók þriggja stiga skot í sinni síðustu sókn sem fór forgörðum. Aþena fagnaði því 80-78 sigri og er komin í 2-1 í einvígi liðanna um laust sæti í Subway-deildinni. Liðin mætast á Sauðárkróki á þriðjudag þar sem Aþena getur tryggt sér sæti í Subway-deildinni á næsta tímabili. Ifunanya Okoro skoraði 25 stig fyrir Tindastól í kvöld og var stigahæst í þeirra liði en Sianna Martin skoraði 26 stig fyrir Aþenu. Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Aþena vann stórsigur á Tindastól í fyrsta leik liðanna en Stólarnir komu til baka í síðasta leik og jöfnuðu einvígið með sigri á heimavelli sínum á Sauðárkróki. Það var því allt jafnt fyrir leikinn í kvöld sem fór fram á heimavelli Aþenu. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann. Staðan var 14-14 eftir fyrsta leikhlutann en Aþena leiddi 42-39 í hálfleik. Aþena náði svo áhlaupi í þriðja leikhluta og fór mest tólf stigum yfir. Leikmenn Tindastóls gáfust hins vegar ekki upp. Þær minnkuðu muninn jafnt og þétt í fjórða leikhlutanum og þegar 1.15 mínútur voru eftir var staðan 78-74 fyrir Aþenu. Tindastóll minnkaði muninn í 78-76 en missti síðan Ernese Vida af velli með fimm villur þegar 43 sekúndur voru eftir. Vida hafði þá skorað 14 stig og tekið 15 fráköst en þrátt fyrir fjarveru hennar tókst Tindastól að jafna metin í 78-78 þegar 20 sekúndur voru eftir. Aþena komst yfir örskömmu síðar og Tindastóll tók þriggja stiga skot í sinni síðustu sókn sem fór forgörðum. Aþena fagnaði því 80-78 sigri og er komin í 2-1 í einvígi liðanna um laust sæti í Subway-deildinni. Liðin mætast á Sauðárkróki á þriðjudag þar sem Aþena getur tryggt sér sæti í Subway-deildinni á næsta tímabili. Ifunanya Okoro skoraði 25 stig fyrir Tindastól í kvöld og var stigahæst í þeirra liði en Sianna Martin skoraði 26 stig fyrir Aþenu.
Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira