Loksins landaði Lando sigri í Formúlu 1 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2024 22:31 Sigrinum fagnað. Mark Thompson/Getty Images Lando Norris vann í kvöld sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur. Hann kom fyrstur í mark á meðan ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen var í öðru sæti og Charles Leclert var þriðji. Hinn 24 ára gamli Norris keyrði McLaren bíl sinn frábærlega á brautinni í Miami og vann sanngjarnan sigur. Hann og samstarfsmenn hans hjá McLaren misstu sig í gleðinni eftir að keppni lauk. ALL OF THE EMOTIONS 🥹#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/dDTAlbZc4t— Formula 1 (@F1) May 5, 2024 „Það var kominn tími til, þvílíkur kappakstur. Loksins tókst mér þetta og ég er svo glaður fyrir hönd liðsins mín. Ég er í skýjunum,“ sagði Lando skælbrosandi í viðtali stuttu eftir að kappakstrinum lauk. Hinn hollenski Verstappen var óvenjulega sáttur þrátt fyrir að lenda í öðru sæti. Hann sagði Norris hafa átt sigurinn skilið. Years of heartbreaks, near misses, close calls...But today @LandoNorris, you stand on the top step of a Formula 1 podium 🍾#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/XsqwpA3xH6— Formula 1 (@F1) May 5, 2024 Norries hefur verið hjá McLaren síðan 2019 og virtist um stund vera að skipta um lið en ákvað að vera áfram. og er sáttur með þá ákvörðun. „Fólk hafði sínar efasemdir um mig og ég hef gert þónokkur mistök á mínum fimm árum í Formúli 1. En í dag small allt saman svo þessi sigur er fyrir liðið mitt. Ég var áfram hjá McLaren því ég trúði á það sem við vorum að gera og í dag sannaði ég það,“ sagði sigurreifur Norris einnig að kappakstri loknum. Akstursíþróttir Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Norris keyrði McLaren bíl sinn frábærlega á brautinni í Miami og vann sanngjarnan sigur. Hann og samstarfsmenn hans hjá McLaren misstu sig í gleðinni eftir að keppni lauk. ALL OF THE EMOTIONS 🥹#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/dDTAlbZc4t— Formula 1 (@F1) May 5, 2024 „Það var kominn tími til, þvílíkur kappakstur. Loksins tókst mér þetta og ég er svo glaður fyrir hönd liðsins mín. Ég er í skýjunum,“ sagði Lando skælbrosandi í viðtali stuttu eftir að kappakstrinum lauk. Hinn hollenski Verstappen var óvenjulega sáttur þrátt fyrir að lenda í öðru sæti. Hann sagði Norris hafa átt sigurinn skilið. Years of heartbreaks, near misses, close calls...But today @LandoNorris, you stand on the top step of a Formula 1 podium 🍾#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/XsqwpA3xH6— Formula 1 (@F1) May 5, 2024 Norries hefur verið hjá McLaren síðan 2019 og virtist um stund vera að skipta um lið en ákvað að vera áfram. og er sáttur með þá ákvörðun. „Fólk hafði sínar efasemdir um mig og ég hef gert þónokkur mistök á mínum fimm árum í Formúli 1. En í dag small allt saman svo þessi sigur er fyrir liðið mitt. Ég var áfram hjá McLaren því ég trúði á það sem við vorum að gera og í dag sannaði ég það,“ sagði sigurreifur Norris einnig að kappakstri loknum.
Akstursíþróttir Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira