Loksins landaði Lando sigri í Formúlu 1 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2024 22:31 Sigrinum fagnað. Mark Thompson/Getty Images Lando Norris vann í kvöld sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur. Hann kom fyrstur í mark á meðan ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen var í öðru sæti og Charles Leclert var þriðji. Hinn 24 ára gamli Norris keyrði McLaren bíl sinn frábærlega á brautinni í Miami og vann sanngjarnan sigur. Hann og samstarfsmenn hans hjá McLaren misstu sig í gleðinni eftir að keppni lauk. ALL OF THE EMOTIONS 🥹#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/dDTAlbZc4t— Formula 1 (@F1) May 5, 2024 „Það var kominn tími til, þvílíkur kappakstur. Loksins tókst mér þetta og ég er svo glaður fyrir hönd liðsins mín. Ég er í skýjunum,“ sagði Lando skælbrosandi í viðtali stuttu eftir að kappakstrinum lauk. Hinn hollenski Verstappen var óvenjulega sáttur þrátt fyrir að lenda í öðru sæti. Hann sagði Norris hafa átt sigurinn skilið. Years of heartbreaks, near misses, close calls...But today @LandoNorris, you stand on the top step of a Formula 1 podium 🍾#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/XsqwpA3xH6— Formula 1 (@F1) May 5, 2024 Norries hefur verið hjá McLaren síðan 2019 og virtist um stund vera að skipta um lið en ákvað að vera áfram. og er sáttur með þá ákvörðun. „Fólk hafði sínar efasemdir um mig og ég hef gert þónokkur mistök á mínum fimm árum í Formúli 1. En í dag small allt saman svo þessi sigur er fyrir liðið mitt. Ég var áfram hjá McLaren því ég trúði á það sem við vorum að gera og í dag sannaði ég það,“ sagði sigurreifur Norris einnig að kappakstri loknum. Akstursíþróttir Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Norris keyrði McLaren bíl sinn frábærlega á brautinni í Miami og vann sanngjarnan sigur. Hann og samstarfsmenn hans hjá McLaren misstu sig í gleðinni eftir að keppni lauk. ALL OF THE EMOTIONS 🥹#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/dDTAlbZc4t— Formula 1 (@F1) May 5, 2024 „Það var kominn tími til, þvílíkur kappakstur. Loksins tókst mér þetta og ég er svo glaður fyrir hönd liðsins mín. Ég er í skýjunum,“ sagði Lando skælbrosandi í viðtali stuttu eftir að kappakstrinum lauk. Hinn hollenski Verstappen var óvenjulega sáttur þrátt fyrir að lenda í öðru sæti. Hann sagði Norris hafa átt sigurinn skilið. Years of heartbreaks, near misses, close calls...But today @LandoNorris, you stand on the top step of a Formula 1 podium 🍾#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/XsqwpA3xH6— Formula 1 (@F1) May 5, 2024 Norries hefur verið hjá McLaren síðan 2019 og virtist um stund vera að skipta um lið en ákvað að vera áfram. og er sáttur með þá ákvörðun. „Fólk hafði sínar efasemdir um mig og ég hef gert þónokkur mistök á mínum fimm árum í Formúli 1. En í dag small allt saman svo þessi sigur er fyrir liðið mitt. Ég var áfram hjá McLaren því ég trúði á það sem við vorum að gera og í dag sannaði ég það,“ sagði sigurreifur Norris einnig að kappakstri loknum.
Akstursíþróttir Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira