Emilíana Torrini kemur fram í Hörpu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. maí 2024 11:16 Emiliana Torrini heldur tónleika í Hörpu í nóvember. Tónlistarkonan Emilíana Torrini heldur tónleika í Eldbogarsal Hörpu sunnudaginn 10. nóvember. „Samhliða útgáfu lagsins Let’s Keep Dancing tilkynnti hún útgáfu væntanlegrar plötu Miss Flower sem kemur út þann 21. júní. Það er okkur sönn ánægja að bjóða ykkur að slást í för með Emilíönu við afhjúpun stórbrotinnar og persónulegrar plötu,“ segir í tilkynningu frá Senu. Platan dregur innblástur sinn frá bréfum sem Emilíana finnur með Zoe vinkonu sinni eftir að móðir vinkonu hennar, Geraldine Flower, fellur frá. „Emilíana steig fram á sjónarsviðið á fyrstu plötu hljómsveitarinnar GusGus Polydistortion árið 1997 eftir að hafa verið uppgötvuð syngjandi á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Eftir að hún flutti til London tók hún þátt í að semja tvö lög með söngkonunni Kylie Minogue, Someday og Slow, og hlaut hún Grammy tilnefningu fyrir síðarnefnda lagið. Þekktust er Emilíana líklega fyrir lagið Gollum’s Song sem hún samdi fyrir stórmyndina Lord of the Rings: The Two Towers frá árinu 2002 og stórsmellinn Jungle Drum frá árinu 2009. Eftir nokkrar framúrskarandi plötur sem skipuðu henni á stall með afkastamestu lagahöfundum tónlistarbransans kemur nýjasta platan Miss Flower sem er sennilega persónulegasta plata hennar hingað til.“ Miðasala hefst á föstudaginn kl. 10 en póstlistaforsala Senu Live hefst á miðvikudag kl. 10. Tónlist Harpa Tónleikar á Íslandi Mest lesið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Fleiri fréttir Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Sjá meira
„Samhliða útgáfu lagsins Let’s Keep Dancing tilkynnti hún útgáfu væntanlegrar plötu Miss Flower sem kemur út þann 21. júní. Það er okkur sönn ánægja að bjóða ykkur að slást í för með Emilíönu við afhjúpun stórbrotinnar og persónulegrar plötu,“ segir í tilkynningu frá Senu. Platan dregur innblástur sinn frá bréfum sem Emilíana finnur með Zoe vinkonu sinni eftir að móðir vinkonu hennar, Geraldine Flower, fellur frá. „Emilíana steig fram á sjónarsviðið á fyrstu plötu hljómsveitarinnar GusGus Polydistortion árið 1997 eftir að hafa verið uppgötvuð syngjandi á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Eftir að hún flutti til London tók hún þátt í að semja tvö lög með söngkonunni Kylie Minogue, Someday og Slow, og hlaut hún Grammy tilnefningu fyrir síðarnefnda lagið. Þekktust er Emilíana líklega fyrir lagið Gollum’s Song sem hún samdi fyrir stórmyndina Lord of the Rings: The Two Towers frá árinu 2002 og stórsmellinn Jungle Drum frá árinu 2009. Eftir nokkrar framúrskarandi plötur sem skipuðu henni á stall með afkastamestu lagahöfundum tónlistarbransans kemur nýjasta platan Miss Flower sem er sennilega persónulegasta plata hennar hingað til.“ Miðasala hefst á föstudaginn kl. 10 en póstlistaforsala Senu Live hefst á miðvikudag kl. 10.
Tónlist Harpa Tónleikar á Íslandi Mest lesið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Fleiri fréttir Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Sjá meira