Einn stærsti hluthafinn losaði um hlut sinn í Coripharma
![Framtakssjóðurinn TFII fór fyrir hópi fjárfesta sem kom að stofnun Coripharma árið 2018 þegar félagið stóð að kaupum á öllum eignum Actavis á Íslandi.](https://www.visir.is/i/8004E5083F151BCDEF56044D26281A9A228A0624488AC291ED76932B12E4110D_713x0.jpg)
Framtakssjóðurinn TFII, meðal annars einn stærsti fjárfestirinn í Coripharma um árabil, seldi nánast allan eignarhlut sinn í samheitalyfjafyrirtækinu til eigin hluthafa, einkum lífeyrissjóða. Sjóðurinn, sem hafði glímt við rekstrarerfiðleika um nokkurt skeið og sleit samstarfi sínu við Íslensk verðbréf snemma árs í fyrra, tapaði meira en 900 milljónum á árinu 2023 og náði samkomulagi við hluthafa um að leggja honum til aukið fjármagn.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/8004E5083F151BCDEF56044D26281A9A228A0624488AC291ED76932B12E4110D_308x200.jpg)
Stjórn Coripharma setti skráningaráform á ís
Íslenska samheitalyfjafyrirtækið Coripharma, sem hóf sölu á sínu fyrsta lyfi í Evrópu sumarið 2021, er ekki í virkum undirbúningi fyrir skráningu á hlutabréfamarkað eins og staðan er í dag, að því er kemur fram í svari fyrirtækisins við fyrirspurn Innherja.