Nýi Draumurinn slær í gegn Freyja 8. maí 2024 10:09 Nýr Fylltur lakkrís Draumur hefur fengið góðar viðtökur hjá landsmönnum. Stórsöngvarinn Herbert Guðmundsson leikur í auglýsingunni auk þess sem landsmenn geta spilað skemmtilegan retro tölvuleik þar sem þátttakendur stýra sportbíl þar sem Herbert er farþegi. Nýr og einstaklega bragðgóður Draumur kom í verslanir í upphafi vikunnar en um er að ræða Fylltan lakkrís Draum. Þar með eru í boði þrjár tegundir af Drauma súkkulaði, upprunalegi Lakkrís Draumurinn, Sterkur Draumur og sá nýjasti. „Fyrst og fremst ber að nefna að þetta er eiginlega bara fáránlega góður Draumur. Við smökkuðum vöruna auðvitað til og stilltum bragðið af í vöruþróunarferlinu en þegar við fengum fyrstu framleiðsluna af lokaútgáfunni í hendurnar í síðustu viku þá tókum við eiginlega bara andköf, svo góður þótti okkur þessi nýi Draumur. Viðtökurnar fyrstu dagana hafa verið framúrskarandi og bindum við miklar vonir við þessa vörunýjung,“ segir Pétur Thor Gunnarsson, framkvæmdastjóri Freyju. „Okkur fannst vanta fylltan lakkrís að hætti Freyju í þessa flóru og það er greinilegt að landsmenn eru sammála okkur og kunna vel að meta þessa nýjustu vöru okkar. Upprunalegi Draumurinn hefur notið stöðugra vinsælda frá fyrsta degi og Sterki Draumurinn sló líka í gegn fyrir fjórum árum síðan.“ Umbúðirnar og auglýsingaherferðin er með skemmtilegum retro blæ og sækir í árin kringum 1984 en þá kom Draumur fyrst á markað. Í ár eru, ótrúlegt en satt, 40 ár síðan Lakkrís Draumur, kom á markað. „Útlit umbúðanna og auglýsingaherferðin er með skemmtilegum retro blæ og sækir í árin kringum 1984 en það ár kom Lakkrís Draumur fyrst á markað. Það kom ekkert annað til greina en að fá sjálfan Herbert Guðmundsson til að leika í auglýsingunni okkar sem var frumsýnd í sjónvarpi í gær þriðjudag. Þar endurvekur hann meðal annars frasann „Góður Draumur maður“ sem Jónsi, oft kenndur við hljómsveitina Í svörtum fötum, sagði einmitt í eldri auglýsingu en þessi frasi er einmitt mjög lífseigur. Við létum líka búa til einfaldan og skemmtilegan retro tölvuleik þar sem þátttakendur stjórna sportbíl með Hebba og klára hringinn með honum. Leikinn má finna á godurdraumur.is og ég hvet sem flesta til að prófa hann.“ Þótt grunnhugmyndin að vörunni sjálfri hafi ekki tekið langan tíma tók öllu lengri tíma að hanna réttu umbúðirnar að sögn Péturs. „Vöruþróunarferlið var ótrúlega einfalt fyrir þessa vöru. Við vissum strax við fyrstu prufur að þarna værum við með eitthvað geggjað í höndunum. Hins vegar lékum við okkur með mjög margar tillögur að útliti umbúðanna en fannst samt ekkert passa nógu vel. Þá datt okkur í hug að tengja umbúðirnar við 40 ára afmælið og við tímabilið þegar varan kom fyrst á markað. Sú hugmynd svínvirkaði og þegar 80‘s útlitið var komið þá var eins og fyrr segir eiginlega ekki annað hægt en að láta goðsögnina sjálfa, Herbert Guðmundsson, leika í auglýsingunni.“ Skelltu þér inn á godurdraumur.is, sestu upp í sportbíl með Herberti Guðmundssyni og taktu einn hring. Pétur segir alveg koma til greina að setja nýja Drauma á markað á næstu árum. „Fyrst ætlum við að sjá hvernig sá nýjasti spjarar sig en það eru vissulega líkur á því að fleiri nýir Draumar komi á markað á næstu árum.“ Sælgæti Nostalgía Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Sjá meira
„Fyrst og fremst ber að nefna að þetta er eiginlega bara fáránlega góður Draumur. Við smökkuðum vöruna auðvitað til og stilltum bragðið af í vöruþróunarferlinu en þegar við fengum fyrstu framleiðsluna af lokaútgáfunni í hendurnar í síðustu viku þá tókum við eiginlega bara andköf, svo góður þótti okkur þessi nýi Draumur. Viðtökurnar fyrstu dagana hafa verið framúrskarandi og bindum við miklar vonir við þessa vörunýjung,“ segir Pétur Thor Gunnarsson, framkvæmdastjóri Freyju. „Okkur fannst vanta fylltan lakkrís að hætti Freyju í þessa flóru og það er greinilegt að landsmenn eru sammála okkur og kunna vel að meta þessa nýjustu vöru okkar. Upprunalegi Draumurinn hefur notið stöðugra vinsælda frá fyrsta degi og Sterki Draumurinn sló líka í gegn fyrir fjórum árum síðan.“ Umbúðirnar og auglýsingaherferðin er með skemmtilegum retro blæ og sækir í árin kringum 1984 en þá kom Draumur fyrst á markað. Í ár eru, ótrúlegt en satt, 40 ár síðan Lakkrís Draumur, kom á markað. „Útlit umbúðanna og auglýsingaherferðin er með skemmtilegum retro blæ og sækir í árin kringum 1984 en það ár kom Lakkrís Draumur fyrst á markað. Það kom ekkert annað til greina en að fá sjálfan Herbert Guðmundsson til að leika í auglýsingunni okkar sem var frumsýnd í sjónvarpi í gær þriðjudag. Þar endurvekur hann meðal annars frasann „Góður Draumur maður“ sem Jónsi, oft kenndur við hljómsveitina Í svörtum fötum, sagði einmitt í eldri auglýsingu en þessi frasi er einmitt mjög lífseigur. Við létum líka búa til einfaldan og skemmtilegan retro tölvuleik þar sem þátttakendur stjórna sportbíl með Hebba og klára hringinn með honum. Leikinn má finna á godurdraumur.is og ég hvet sem flesta til að prófa hann.“ Þótt grunnhugmyndin að vörunni sjálfri hafi ekki tekið langan tíma tók öllu lengri tíma að hanna réttu umbúðirnar að sögn Péturs. „Vöruþróunarferlið var ótrúlega einfalt fyrir þessa vöru. Við vissum strax við fyrstu prufur að þarna værum við með eitthvað geggjað í höndunum. Hins vegar lékum við okkur með mjög margar tillögur að útliti umbúðanna en fannst samt ekkert passa nógu vel. Þá datt okkur í hug að tengja umbúðirnar við 40 ára afmælið og við tímabilið þegar varan kom fyrst á markað. Sú hugmynd svínvirkaði og þegar 80‘s útlitið var komið þá var eins og fyrr segir eiginlega ekki annað hægt en að láta goðsögnina sjálfa, Herbert Guðmundsson, leika í auglýsingunni.“ Skelltu þér inn á godurdraumur.is, sestu upp í sportbíl með Herberti Guðmundssyni og taktu einn hring. Pétur segir alveg koma til greina að setja nýja Drauma á markað á næstu árum. „Fyrst ætlum við að sjá hvernig sá nýjasti spjarar sig en það eru vissulega líkur á því að fleiri nýir Draumar komi á markað á næstu árum.“
Sælgæti Nostalgía Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Sjá meira