Náttúrulegar bótox-meðferðir án sprautunála Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. maí 2024 20:00 Miðillinn Think dirty hvetur fólk að fagna aldurstengdum breytingum og nýta náttúrulegar aðferðir. Getty Vinsældir fegrunarmeðferða hafa aukist til muna undanfarin ár. Fólk leitast eftir að viðhalda unglegu útliti þar sem hrukkum og fínum línum er eytt með fylliefnum eða bótoxi. Í færslu bandaríska heilsumiðilsins Think dirty á Instagram má finna einfaldar leiðir til að viðhalda unglegu og frísklegu útliti með náttúrulegum aðferðum, eða hreinu bótoxi án sprautunála. „Margir reyna að koma í veg fyrir eitthvað sem er eðlilegt og óumflýjanlegt. Í stað þess að streytast á móti ættum við að fagna hækkandi aldri og nýta okkur náttúrulegar leiðir til að eldast á þokkafullan hátt,“ segir í umræddri færslu. Hér að neðan má nálgast náttúrulega „bótox“ aðferðir: Rauðljósameðferð Meðferðin örvar kollagenmyndun, dregur úr fínum línum og endurheimtir mýkt í húðinni. Getty Andlitsnudd Stuðlar að sogæðarennsli, bætir blóðrásina og gefur frísklegt yfirbragðið. Getty Omega-3 fitusýrur Fitusýrurnar styrkja fituvörn húðarinnar, dregur úr bólgum og viðheldur hámarks rakastigi fyrir heilbrigt og geislandi yfirbragð húðarinnar. Getty Beinasoð Beinasoðið styður við kollagenframleiðslu líkamanns og gefur húðinni raka sem stuðlar að unglegu útliti. Getty Nálastungur Örva kollagen- og elastínframleiðslu húðarinnar, bæta vöðvaspennu og lágmarka öldrunareinkenni. Getty Bakuchiol Efnið er talið stuðla að endurnýjun frumna, sléttir fínar línur og hrukkur ásamt því að gefa andlitinu ljóma. Getty View this post on Instagram A post shared by Think Dirty (@thinkdirty) Heilsa Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
„Margir reyna að koma í veg fyrir eitthvað sem er eðlilegt og óumflýjanlegt. Í stað þess að streytast á móti ættum við að fagna hækkandi aldri og nýta okkur náttúrulegar leiðir til að eldast á þokkafullan hátt,“ segir í umræddri færslu. Hér að neðan má nálgast náttúrulega „bótox“ aðferðir: Rauðljósameðferð Meðferðin örvar kollagenmyndun, dregur úr fínum línum og endurheimtir mýkt í húðinni. Getty Andlitsnudd Stuðlar að sogæðarennsli, bætir blóðrásina og gefur frísklegt yfirbragðið. Getty Omega-3 fitusýrur Fitusýrurnar styrkja fituvörn húðarinnar, dregur úr bólgum og viðheldur hámarks rakastigi fyrir heilbrigt og geislandi yfirbragð húðarinnar. Getty Beinasoð Beinasoðið styður við kollagenframleiðslu líkamanns og gefur húðinni raka sem stuðlar að unglegu útliti. Getty Nálastungur Örva kollagen- og elastínframleiðslu húðarinnar, bæta vöðvaspennu og lágmarka öldrunareinkenni. Getty Bakuchiol Efnið er talið stuðla að endurnýjun frumna, sléttir fínar línur og hrukkur ásamt því að gefa andlitinu ljóma. Getty View this post on Instagram A post shared by Think Dirty (@thinkdirty)
Heilsa Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira