Friðrik Ómar kynnir stig Íslands í Eurovision Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. maí 2024 11:30 Friðrik Ómar Hjörleifsson er spenntur. Vísir/Vilhelm Söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision söngvakeppninnar á laugardagskvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. Friðrik Ómar þekkir Eurovision betur en flest en hann söng framlag Íslands í keppninni árið 2008 með söngkonunni Regínu Ósk en saman kölluðu þau sig Eurobandið. Þau komust áfram með lagið This is my life í úrslitn og enduðu í fjórtánda sæti. Friðrik Ómar hefur um árabil átt sinn sess í hjörtum Eurovision aðdáenda um heim allan og hefur sungið lagið á allskonar viðburðum tengdum Eurovision á ári hverju. Þá söng hann einnig bakrödd þegar Jóhanna Guðrún lenti í öðru sæti með lagið Is it true árið 2009 og var auk þess blaðafulltrúi Gretu Salóme og Jónsa árið 2012 þegar þau kepptu með lagið Never forget. „Það er mikill heiður að fá að kynna stig íslensku dómnefndarinnar,“ segir Friðrik Ómar. Hann grínast með það að það sé nema ef hann verði ekki sáttur við 12 stigin sem dómnefndin hyggist gefa. „Ég veit nefnilega ekki hverjir eru í dómnefndinni. Ég er hvatvís að eðlisfari svo það gæti farið svo að ég gefi sjálfur einhverju landi 12 stig ef mér líkar ekki niðurstaða dómnefndar.“ Friðrik Ómar fetar í fótspor margra þekktra Íslendinga sem hafa verið stigakynnar landsins í keppninni í gegnum tíðina, meðal annars þau Jóhannes Haukur Jóhannesson, Edda Sif Pálsdóttir, Björgvin Halldórsson söngvari, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Unnsteinn Manúel, Brynja Þorgeirsdóttir og Eva María Jónsdóttir að ógleymdum Hannesi Óla Ágústssyni sem Jaja ding dong gæinn. Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Svakalega erfitt en stórkostlegt Hera Björk Þórhallsdóttir Eurovision fari segir för hópsins til Malmö sem lauk keppni í gær hafa verið svakalega erfiða en lærdómsríka á sama tíma. Hera og íslenski hópurinn hyggst njóta lífsins í Malmö fram á sunnudag en eins og alþjóð veit komst Ísland ekki áfram í undanúrslitum í gærkvöldi. 8. maí 2024 10:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira
Friðrik Ómar þekkir Eurovision betur en flest en hann söng framlag Íslands í keppninni árið 2008 með söngkonunni Regínu Ósk en saman kölluðu þau sig Eurobandið. Þau komust áfram með lagið This is my life í úrslitn og enduðu í fjórtánda sæti. Friðrik Ómar hefur um árabil átt sinn sess í hjörtum Eurovision aðdáenda um heim allan og hefur sungið lagið á allskonar viðburðum tengdum Eurovision á ári hverju. Þá söng hann einnig bakrödd þegar Jóhanna Guðrún lenti í öðru sæti með lagið Is it true árið 2009 og var auk þess blaðafulltrúi Gretu Salóme og Jónsa árið 2012 þegar þau kepptu með lagið Never forget. „Það er mikill heiður að fá að kynna stig íslensku dómnefndarinnar,“ segir Friðrik Ómar. Hann grínast með það að það sé nema ef hann verði ekki sáttur við 12 stigin sem dómnefndin hyggist gefa. „Ég veit nefnilega ekki hverjir eru í dómnefndinni. Ég er hvatvís að eðlisfari svo það gæti farið svo að ég gefi sjálfur einhverju landi 12 stig ef mér líkar ekki niðurstaða dómnefndar.“ Friðrik Ómar fetar í fótspor margra þekktra Íslendinga sem hafa verið stigakynnar landsins í keppninni í gegnum tíðina, meðal annars þau Jóhannes Haukur Jóhannesson, Edda Sif Pálsdóttir, Björgvin Halldórsson söngvari, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Unnsteinn Manúel, Brynja Þorgeirsdóttir og Eva María Jónsdóttir að ógleymdum Hannesi Óla Ágústssyni sem Jaja ding dong gæinn.
Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Svakalega erfitt en stórkostlegt Hera Björk Þórhallsdóttir Eurovision fari segir för hópsins til Malmö sem lauk keppni í gær hafa verið svakalega erfiða en lærdómsríka á sama tíma. Hera og íslenski hópurinn hyggst njóta lífsins í Malmö fram á sunnudag en eins og alþjóð veit komst Ísland ekki áfram í undanúrslitum í gærkvöldi. 8. maí 2024 10:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira
Svakalega erfitt en stórkostlegt Hera Björk Þórhallsdóttir Eurovision fari segir för hópsins til Malmö sem lauk keppni í gær hafa verið svakalega erfiða en lærdómsríka á sama tíma. Hera og íslenski hópurinn hyggst njóta lífsins í Malmö fram á sunnudag en eins og alþjóð veit komst Ísland ekki áfram í undanúrslitum í gærkvöldi. 8. maí 2024 10:30