Stefnir í tveggja turna tal Jakob Bjarnar skrifar 10. maí 2024 16:40 Þó Halla Hrund og Katrín hlusti hér á ræðu Baldurs Þórhallssonar stefnir nú allt í tveggja turna tal í baráttunni um Bessastaði. vísir/vilhelm Halla Hrund Logadóttir og Katrín Jakobsdóttir eru hnífjafnar í kapphlaupinu mikla á Bessastaði nú þegar þrjár vikur eru til forsetakosninga. RÚV birtir nýja könnun Gallup, sem tekur tillit til skoðunar almennings eftir að hinar margumræddu kappræður fóru fram. Nær öll svör bárust fyrirtækinu eftir að þeim lauk. Könnunin mælir fylgið frá 3. maí þar til í gær. Í könnuninni kemur fram að fylgi Höllu hrynur, úr 36 prósentum í síðasta þjóðarpúlsi Gallup 25 prósent nú. Sú könnun sýndi áberandi mestan stuðning við Höllu Hrund. En nú mælist Katrín með nákvæmlega sama fylgi og Halla Hrund eða 25 prósent. Ef hægt er að tala um sigurvegara könnunar þá hljóta það að vera þau Arnar Þór Jónsson og Halla Tómasdóttir.vísir/vilhelm Baldur er í þriðja sæti með 18 prósenta fylgi, Halla Tómasdóttir sækir verulega í sig veðrið og hækkar úr fjórum prósentum í ellefu og er samkvæmt þessu í fjórða sæti. Hún fer upp fyrir Jón Gnarr, þó ekki mælist marktækur munur á henni og Jóni. Arnar Þór Jónsson er auk Höllu helsti sigurvegari þessarar könnunar, hann tvöfaldar fylgi sitt milli kannana og mælist með sex prósent. Viktor Traustason er mættur til leiks og mælist með tvö prósent en Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er á svipuðu róli og verið hefur með eitt prósent stuðning þátttakenda í könnuninni. Aðrir eru með minna. Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
RÚV birtir nýja könnun Gallup, sem tekur tillit til skoðunar almennings eftir að hinar margumræddu kappræður fóru fram. Nær öll svör bárust fyrirtækinu eftir að þeim lauk. Könnunin mælir fylgið frá 3. maí þar til í gær. Í könnuninni kemur fram að fylgi Höllu hrynur, úr 36 prósentum í síðasta þjóðarpúlsi Gallup 25 prósent nú. Sú könnun sýndi áberandi mestan stuðning við Höllu Hrund. En nú mælist Katrín með nákvæmlega sama fylgi og Halla Hrund eða 25 prósent. Ef hægt er að tala um sigurvegara könnunar þá hljóta það að vera þau Arnar Þór Jónsson og Halla Tómasdóttir.vísir/vilhelm Baldur er í þriðja sæti með 18 prósenta fylgi, Halla Tómasdóttir sækir verulega í sig veðrið og hækkar úr fjórum prósentum í ellefu og er samkvæmt þessu í fjórða sæti. Hún fer upp fyrir Jón Gnarr, þó ekki mælist marktækur munur á henni og Jóni. Arnar Þór Jónsson er auk Höllu helsti sigurvegari þessarar könnunar, hann tvöfaldar fylgi sitt milli kannana og mælist með sex prósent. Viktor Traustason er mættur til leiks og mælist með tvö prósent en Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er á svipuðu róli og verið hefur með eitt prósent stuðning þátttakenda í könnuninni. Aðrir eru með minna.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira