Dagskráin í dag: Stór dagur fyrir Val Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2024 06:01 Valsmenn geta komist í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í kvöld. vísir/anton Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður beint frá þrettán íþróttaviðburðum, meðal annars leikjum í Bestu deild karla og Subway deild karla. Fyrsta útsending dagsins hefst klukkan 08:00 og sú síðasta klukkan 23:00. Stöð 2 Sport Klukkan 13:50 hefst útsending frá nýliðaslag ÍA og Vestra í Bestu deild karla. Klukkan 18:45 er svo komið að fjórða leik Njarðvíkur og Vals í undanúrslitum Subway deildar karla. Með sigri tryggja Valsmenn sér sæti í úrslitum Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð en ef Njarðvíkingar vinna þurfa liðin að mætast í oddaleik á þriðjudaginn. Klukkan 21:10 verður leikur Njarðvíkur og Vals gerður upp í Subway Körfuboltakvöldi. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 15:50 verður sýnt frá leik Napoli og Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 19:30 hefst útsending frá þriðja leik Dallas Mavericks og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan í einvíginu er 1-1. Klukkan 22:00 verður sýnt frá leik Hákons Arnars Haraldssonar og félaga í Lille gegn Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18:35 hefst útsending frá viðureign AC Milan og Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19:00 verður sýnt frá Cognizant Founders Cup á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16:50 hefst útsending frá leik Vals og KA í Bestu deild karla. Vodafone Sport Klukkan 08:00 verður sýnt frá tímatöku í MotoGP í Frakklandi. Klukkan 11:25 er komið að leik erkifjendanna í Skotlandi, Celtic og Rangers. Klukkan 13:30 verður sýnt frá leik Red Bull Leipzig og Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16:20 hefst útsending frá leik Mainz 05 og Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 18:30 sækja Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Düsseldorf Kiel heim í þýsku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 23:00 er svo komið að leik St. Louis Cardinals og Milwaukee Brewers í MLB-deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13:50 hefst útsending frá nýliðaslag ÍA og Vestra í Bestu deild karla. Klukkan 18:45 er svo komið að fjórða leik Njarðvíkur og Vals í undanúrslitum Subway deildar karla. Með sigri tryggja Valsmenn sér sæti í úrslitum Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð en ef Njarðvíkingar vinna þurfa liðin að mætast í oddaleik á þriðjudaginn. Klukkan 21:10 verður leikur Njarðvíkur og Vals gerður upp í Subway Körfuboltakvöldi. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 15:50 verður sýnt frá leik Napoli og Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 19:30 hefst útsending frá þriðja leik Dallas Mavericks og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan í einvíginu er 1-1. Klukkan 22:00 verður sýnt frá leik Hákons Arnars Haraldssonar og félaga í Lille gegn Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18:35 hefst útsending frá viðureign AC Milan og Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19:00 verður sýnt frá Cognizant Founders Cup á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16:50 hefst útsending frá leik Vals og KA í Bestu deild karla. Vodafone Sport Klukkan 08:00 verður sýnt frá tímatöku í MotoGP í Frakklandi. Klukkan 11:25 er komið að leik erkifjendanna í Skotlandi, Celtic og Rangers. Klukkan 13:30 verður sýnt frá leik Red Bull Leipzig og Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16:20 hefst útsending frá leik Mainz 05 og Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 18:30 sækja Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Düsseldorf Kiel heim í þýsku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 23:00 er svo komið að leik St. Louis Cardinals og Milwaukee Brewers í MLB-deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Sjá meira